Þessi grein er rúmlega 9 mánaða gömul.

Eldfim umbrot og umræða

Þjóð­in var bólu­sett á sama tíma og jörð­in skalf og eld­ur braust úr jörðu á Reykja­nesi. Kyn­ferð­is­brot karla voru fyr­ir­ferða­mik­il í um­ræð­unni sem skipti lands­mönn­um í fylk­ing­ar.

Eldfim umbrot og umræða

 

Janúar

6. janúar

Bóluefni Moderna var veitt íslenskt markaðsleyfi.

6. janúar

Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson meðhöndlari var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að nauðga fjórum konum á meðferðarstofu sinni. Dómnum var áfrýjað sama dag. Um mitt ár 2020 birti Stundin ítarlega umfjöllun um brot Jóhannesar Tryggva gegn á annan tug kvenna. Í júní var Jóhannes síðan kærður fyrir fimmtu nauðgunina, fyrir að hafa brotið gegn Ragnhildi Eik Árnadóttur, sem sagði einmitt sögu sína í Stundinni. Landsréttur þyngdi dóminn yfir Jóhannesi í nóvember, í sex ára fangelsi.

12. janúar

Greint var frá því að bandaríska lyfjafyrirtækið Pfizer hefði til skoðunar hvort nægt bóluefni væri til svo hægt væri að framkvæma bólusetningarrannsókn hér á landi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, stóðu í viðræðum við fyrirtækið.

13. janúar

Karlmaður var dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir að hafa banað eiginkonu sinni …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 2.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Uppgjör 2021

Að gera upp ár: „Þeim líður best sem lítið veit og sér“
Ólafur Páll Jónsson
PistillUppgjör 2021

Ólafur Páll Jónsson

Að gera upp ár: „Þeim líð­ur best sem lít­ið veit og sér“

Ólaf­ur Páll Jóns­son heim­spek­ing­ur seg­ir ár­ið 2021 fara of­ar­lega á list­ann yf­ir ár­in þar sem mann­kyn­ið fékk gull­ið tæki­færi til að læra og taka ábyrgð á eig­in breytni en ákvað að gera það ekki.
Dýrmæt sjónarmið barna
PistillUppgjör 2021

Salvör Nordal

Dýr­mæt sjón­ar­mið barna

Sal­vör Nor­dal, um­boðs­mað­ur barna og pró­fess­or í heim­speki, fer yf­ir ár­ið 2021 með börn efst í huga.
Frá sjónarhóli unglings
PistillUppgjör 2021

Jökull Jónsson

Frá sjón­ar­hóli ung­lings

Jök­ull Jóns­son, nemi í Haga­skóla, lýs­ir ár­inu 2021 frá sjón­ar­hóli ung­lings á tím­um heims­far­ald­urs og ham­fara­hlýn­un­ar.
Loftslagsannáll 2021
PistillUppgjör 2021

Tinna Hallgrímsdóttir

Lofts­lags­ann­áll 2021

Tinna Hall­gríms­dótt­ir, formað­ur Ungra um­hverf­issinna og meist­ara­nemi í um­hverf­is- og auð­linda­fræði, tek­ur sam­an inn­lend­an lofts­lags­ann­ál eða til­raun til að segja at­burði árs­ins í sam­hengi.
Svokallað smaragðsár
PistillUppgjör 2021

Ásta Fanney sigurðardóttir

Svo­kall­að smaragðs­ár

Ásta Fann­ey Sig­urð­ar­dótt­ir mynd­list­ar­kona las í stjörnu­spá að 2021 ætti eft­ir að verða besta ár lífs henn­ar. Hún lýs­ir fyr­ir les­end­um Stund­ar­inn­ar hvað hún lærði á ár­inu og gleymdi að hún hafði nú þeg­ar lært.
2021: Ár femínískrar deiglu
Sóley Tómasdóttir
PistillUppgjör 2021

Sóley Tómasdóttir

2021: Ár femín­ískr­ar deiglu

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir kynja- og fjöl­breyti­leika­fræð­ing­ur fer yf­ir ár­ið og það sem hef­ur ver­ið í fem­in­ísku deigl­unni.

Nýtt á Stundinni

Sjómaður í leit að föður sínum
Viðtal

Sjómað­ur í leit að föð­ur sín­um

Mika­el Tam­ar Elías­son er 36 ára þriggja barna fað­ir, vél­stjóri og skáld í leit að blóð­föð­ur sín­um. Hann ólst upp hjá ömmu sinni fyr­ir vest­an, missti ætt­ingja sína í bruna 15 ára gam­all og týndi sjálf­um sér í vímu­efna­neyslu um tíma. Sjór­inn lokk­ar og lað­ar en hann lenti í hættu þeg­ar brot skall á bát­inn.
Hafnaði peningum og fylgdi áhuganum
Fólkið í borginni

Hafn­aði pen­ing­um og fylgdi áhug­an­um

Ei­rík­ur Hilm­ar Ei­ríks­son þurfti að velja á milli pen­ing­anna og áhug­ans á sagn­fræði. Sagn­fræð­in sigr­aði að lok­um.
Þarf að tala um vændi sem ofbeldið sem það er
Viðtal

Þarf að tala um vændi sem of­beld­ið sem það er

Þeg­ar kona sem var sam­ferða henni í gegn­um hóp­astarf Stíga­móta fyr­ir­fór sér ákvað Eva Dís Þórð­ar­dótt­ir að stíga fram og segja frá reynslu sinni af vændi. Bæði til að veita þo­lend­um von um að það væri leið út úr svart­nætt­inu en líka til að vekja sam­fé­lag­ið til vit­und­ar, reyna að fá fólk til að taka af­stöðu og knýja fram að­gerð­ir. Af því að lifa ekki all­ir af. Og hún þekk­ir sárs­auk­ann sem fylg­ir því að missa ást­vin í sjálfs­vígi.
Vill allt að tveggja ára fangelsi við því að vera drukkinn á rafhlaupahjóli
Fréttir

Vill allt að tveggja ára fang­elsi við því að vera drukk­inn á raf­hlaupa­hjóli

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra vill að börn­um und­ir þrett­án ára verði bann­að að nota raf­hlaupa­hjól og að allt að tveggja ára fang­elsi liggi við því að aka slíku far­ar­tæki und­ir áhrif­um áfeng­is. Í sama frum­varpi eru reiðstíg­ar skil­greind­ir fyr­ir bæði knapa og gang­andi.
Afleiðingar kynferðisofbeldis og veikindi orsökuðu alvarlegt fæðingarþunglyndi
Reynsla

Af­leið­ing­ar kyn­ferð­isof­beld­is og veik­indi or­sök­uðu al­var­legt fæð­ing­ar­þung­lyndi

Með­ganga Lís­bet­ar Dagg­ar Guðnýj­ar­dótt­ur ein­kennd­ist af gríð­ar­legri van­líð­an bæði and­lega og lík­am­lega. Af­leið­ing­ar þess­ar­ar miklu van­líð­an­ar urðu til þess, að mati Lís­bet­ar, að hún átti í mikl­um vand­ræð­um með að tengj­ast ný­fæddri dótt­ur sinni og glímdi í kjöl­far­ið við heift­ar­legt fæð­ing­ar­þung­lyndi.
Lísbet Dögg - „Ég mun ekki eiga neitt líf eftir þetta“
Eigin Konur#107

Lís­bet Dögg - „Ég mun ekki eiga neitt líf eft­ir þetta“

Lís­bet varð ólétt 19 ára og eign­að­ist barn­ið fjór­um dög­um fyr­ir út­skrift en hún út­skrif­að­ist úr FSu. Hún varð fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi sumar­ið fyr­ir frama­halds­skóla og var með ger­and­an­um í skóla hálfa skóla­göng­una “Ég þurfti að setja fé­lags­líf­ið mitt á pásu af því að hann var þarna” seg­ir Lís­bet í þætt­in­um og seg­ir FSu ekki hafa tek­ið á mál­inu og hún hafi þurft að mæta ger­anda sín­um á göng­un­um. Lís­bet var greind með þung­lyndi, kvíða og áfall­a­streiturösk­un og í kjöl­far­ið varð hún ólétt 19 ára. „Ég grét alla daga útaf van­líð­an og ég náði ekki að tengj­ast stelp­unni minn […] Mér fannst hún eig­in­lega bara fyr­ir,“ Seg­ir hún í þætt­in­um og bæt­ir við að henni hafi lið­ið eins og hún væri öm­ur­leg móð­ir. „Þeg­ar ég var bú­in að fæða að þá fékk ég ekki þessa til­finn­ingu að ég væri glöð að sjá barn­ið mitt, hún var lögð á bring­una á mér og ég hugs­aði bara: hvað nú?“
Eru Íslendingar Herúlar?
Flækjusagan#50

Eru Ís­lend­ing­ar Herúl­ar?

Ill­ugi Jök­uls­son var spurð­ur í Bón­us einu sinni, og síð­an á Face­book, hvenær hann ætl­aði að skrifa um Herúla­kenn­ing­una. Ekki seinna en núna!
Brim kaupir veiðiheimildir og frystitogara af forstjóranum
Fréttir

Brim kaup­ir veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara af for­stjór­an­um

Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur, sem er að uppi­stöðu í eigu Guð­mund­ar Kristjáns­son­ar, for­stjóra Brims, hef­ur selt Brimi veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara í 12,7 millj­arða króna við­skipt­um. Fé­lög­in, sem ekki eru tengd­ir að­il­ar sam­kvæmt fisk­veið­i­stjórn­un­ar­lög­um, hafa áð­ur átt í millj­arða við­skipt­um til að koma Brimi und­ir há­marks­þak veiði­heim­ilda.
Allt hefur merkingu, ekkert hefur þýðingu
MenningHús & Hillbilly

Allt hef­ur merk­ingu, ekk­ert hef­ur þýð­ingu

Á sýn­ingu sinni bein­ir mynd­list­ar­kon­an Jóna Hlíf at­hygl­inni að áferð orð­anna, þeim hluta tungu­máls­ins og mót­un­ar þess, sem fer fram á óræðu svæði milli skynj­un­ar og hugs­un­ar.
Björk útskýrir hvers vegna hún sakar Katrínu um óheiðarleika
Fréttir

Björk út­skýr­ir hvers vegna hún sak­ar Katrínu um óheið­ar­leika

Björk Guð­munds­dótt­ir lagði til við nátt­úru­vernd­arsinn­ann Grétu Thun­berg að ræða við Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra áð­ur en þær héldu blaða­manna­fund með áskor­un um að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi í um­hverf­is­mál­um. Orð Katrín­ar sann­færðu þær um að það væri óþarft, en Björk seg­ir hana hafa sýnt óheið­ar­leika.
Hvað eru hryðjuverk?
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Hvað eru hryðju­verk?

Aldrei áð­ur hef­ur lög­regla ráð­ist í að­gerð­ir vegna gruns um hryðju­verka­ógn á Ís­landi. Lífs­tíð­ar­fang­elsi get­ur leg­ið við hryðju­verk­um, sam­kvæmt ís­lensk­um lög­um.
Grunur um tengsl við norræna hægri öfgahópa
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Grun­ur um tengsl við nor­ræna hægri öfga­hópa

Ís­lend­ing­arn­ir fjór­ir sem hand­tekn­ir voru í gær grun­að­ir um að skipu­leggja hryðju­verka­árás hér á landi eru tald­ir hafa tengsl við nor­ræna hægri öfga­hópa. Fjöldi hálf­sjálf­virkra skot­vopna voru gerð upp­tæk í að­gerð­um gær­dags­ins.