Að gera upp ár: „Þeim líður best sem lítið veit og sér“
Ólafur Páll Jónsson
PistillUppgjör 2021

Ólafur Páll Jónsson

Að gera upp ár: „Þeim líð­ur best sem lít­ið veit og sér“

Ólaf­ur Páll Jóns­son heim­spek­ing­ur seg­ir ár­ið 2021 fara of­ar­lega á list­ann yf­ir ár­in þar sem mann­kyn­ið fékk gull­ið tæki­færi til að læra og taka ábyrgð á eig­in breytni en ákvað að gera það ekki.
Dýrmæt sjónarmið barna
PistillUppgjör 2021

Salvör Nordal

Dýr­mæt sjón­ar­mið barna

Sal­vör Nor­dal, um­boðs­mað­ur barna og pró­fess­or í heim­speki, fer yf­ir ár­ið 2021 með börn efst í huga.
Eldfim umbrot og umræða
GreiningUppgjör 2021

Eld­fim um­brot og um­ræða

Þjóð­in var bólu­sett á sama tíma og jörð­in skalf og eld­ur braust úr jörðu á Reykja­nesi. Kyn­ferð­is­brot karla voru fyr­ir­ferða­mik­il í um­ræð­unni sem skipti lands­mönn­um í fylk­ing­ar.
Frá sjónarhóli unglings
PistillUppgjör 2021

Jökull Jónsson

Frá sjón­ar­hóli ung­lings

Jök­ull Jóns­son, nemi í Haga­skóla, lýs­ir ár­inu 2021 frá sjón­ar­hóli ung­lings á tím­um heims­far­ald­urs og ham­fara­hlýn­un­ar.
Loftslagsannáll 2021
PistillUppgjör 2021

Tinna Hallgrímsdóttir

Lofts­lags­ann­áll 2021

Tinna Hall­gríms­dótt­ir, formað­ur Ungra um­hverf­issinna og meist­ara­nemi í um­hverf­is- og auð­linda­fræði, tek­ur sam­an inn­lend­an lofts­lags­ann­ál eða til­raun til að segja at­burði árs­ins í sam­hengi.
Svokallað smaragðsár
PistillUppgjör 2021

Ásta Fanney sigurðardóttir

Svo­kall­að smaragðs­ár

Ásta Fann­ey Sig­urð­ar­dótt­ir mynd­list­ar­kona las í stjörnu­spá að 2021 ætti eft­ir að verða besta ár lífs henn­ar. Hún lýs­ir fyr­ir les­end­um Stund­ar­inn­ar hvað hún lærði á ár­inu og gleymdi að hún hafði nú þeg­ar lært.
2021: Ár femínískrar deiglu
Sóley Tómasdóttir
PistillUppgjör 2021

Sóley Tómasdóttir

2021: Ár femín­ískr­ar deiglu

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir kynja- og fjöl­breyti­leika­fræð­ing­ur fer yf­ir ár­ið og það sem hef­ur ver­ið í fem­in­ísku deigl­unni.
Kósí en drepleiðinlegt ár
PistillUppgjör 2021

Nanna Hlín Halldórsdóttir

Kósí en drep­leið­in­legt ár

Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur hóf ár­ið 2021 kasólétt með Covid. Hún er bjart­sýn á fram­tíð kynja­mála en velti fyr­ir sér hug­tak­inu ábyrgð á ár­inu sem leið. Hún varð fyr­ir von­brigð­um með ís­lensku rík­is­stjórn­ina í út­lend­inga­mál­um og með skip­an nýs dóms­mála­ráð­herra.