Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

398. spurningaþraut: Hver var í hjónabandi 72 daga?

398. spurningaþraut: Hver var í hjónabandi 72 daga?

Hér er þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurningin:

Hvað fer fram í húsi því sem sést hér á myndinni að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Tryggvi nokkur Gunnarsson lét nýlega af störfum sem ... hvað?

2.  Hvað heitir gamla herskipið sem er til sýnis í Portsmouth á Englandi, var hleypt af stokkunum 1765 og var flaggskip Nelsons flotaforingja í frægri sjóorrustu við Trafalfar 1805?

3.   Hvaða tónlistarmaður gekk gjarnan undir gælunafni Satchmo?

4.  Donna Cruz sló í gegn í aðalhlutverki kvikmyndar árið 2019. Myndin hét reyndar eftir persónunni sem hún lék. Hvað hét þá myndin?

5.  Árið 1970 varð eldgos þar sem heita Skjólkvíar. Gosið er þó oftast talið hluti af eldgosasögu eins af kunnri eldfjöllum landsins. Hvaða eldfjall var það?

6.  Hvað er stærsta úthaf Jarðar?

7.  Hvað nefnum við deoxýríbósa·kjarnsýru venjulega?

8.  Hvað er þekktasta tónverk Sveinbjörns Sveinbjörnssonar?

9.  Í hvaða borg var Eurovision keppnin haldin um daginn?

10.  Kris Humphries er fyrrverandi körfuboltamaður í Bandaríkjunum. Árið 2011 var hann kvæntur einn helstu fjölmiðlastjörnu heimsins í 72 daga, en þá skildu þau. Hver var eiginkona Humphries þessa daga?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir fjörðurinn/víkin/vogurinn/flóinn sem sést á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Umboðsmaður.

2.  Victory.

3.  Louis Armstrong.

4.  Agnes Joy.

5.  Hekla.

6.  Kyrrahafið.

7.  DNA.

8.  Þjóðsöngurinn.

9.  Rotterdam.

10.  Kim Kardasian.

***

Svör við aukaspurningum:

Í húsi á efri myndinni eru fluttar óperur. Það er í Sydney í Ástralíu.

Neðri myndin sýnir Aðalvík á Hornströndum.

***

Og aptur hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
3
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
4
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu