Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Myndband sýnir hraunrennslið úr eldgosinu

Fyrsta mynd­band­ið af eld­gos­inu hef­ur ver­ið birt.

Myndband sýnir hraun renna til suðurs og vesturs frá gossprungu við Fagradalsfjall. 

Vindur er nú úr vestri þannig að varað er við gasmengun austan megin við eldgosið, þar á meðal eru íbúar í Þorlákshöfn beðnir að loka gluggum og kynda.

Annað myndband hefur nú verið birt hjá Veðurstofu Íslands og má sjá það hér að ofan.

HraunstreymiðGos rennur til suðurs og vesturs og gasmengun finnst í Grindavík og Þorlákshöfn.Aðsent
HraunstreymiðMyndað fyrir stuttu.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Eldgos við Fagradalsfjall

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár