Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
2
Spurt & svaraðHeimavígi Samherja
63194
Samherji kaupir dagskrárefni af sjónvarpsstöð á Akureyri
Fjölmiðillinn N4 rekur sjónvarpsstöð á Akureyri. Miðillinn hefur tekið að sér dagskrárgerð, kostaða af Samherja, en telja það vel falla inn í þá starfsemi sem miðillinn heldur úti. „Við erum ekki fréttastöð,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Karl Eskil Pálsson.
3
FréttirHeimavígi Samherja
37237
Umdeild aðkoma Samherja að fjölmiðlum
Blaðamannafélag Íslands fordæmdi í fyrra aðgerðir Samherja gagnvart fjölmiðlum. Þorsteinn Már Baldvinsson átti fimmtung í Morgunblaðinu. Samherji hefur keypt umfjöllun frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri. Sjónvarpsstöðin Hringbraut braut fjölmiðlalög í samstarfi við Samherja.
4
FréttirHeimavígi Samherja
42325
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
5
Fréttir
1531
Teatime í þrot og segir upp 16 manns
Tekjur af tölvuleik tæknifyrirtækisins dugðu ekki til. Viðræður um sölu á fyrirtækinu eða aukið fjármagn báru ekki árangur.
6
Fréttir
12135
Vinnudeila flugmanna Bláfugls og SA: Eignarhaldið í skattaskjólinu Ras al Khaimah
Litháíski milljarðamæringurinn, Gediminas Žiemelis, varð eigandi Bláfugls í fyrra í gegnum fyrirtæki sín á Kýpur og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bláfugl reynir nú að lækka laun flugmanna félagins um 40 til 75 prósent segir Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna.
7
Aðsent
18228
Margrét Sölvadóttir
„Yngri eldri borgarar“
Hvers vegna er manneskja sem verður 67 ára skyndilega sett í flokk með öryrkjum og fólki á hjúkrunarheimilum og svo rænd tækifærum í lífinu? Margrét Sölvadóttir skrifar á móti fordómum gegn yngri eldri borgurum.
1. Kim Kardashian heitir bandarísk sjónvarpsstjarna. Hver er eiginmaður hennar?
2. Í hvaða landi er höfuðborgin Sofia?
3. Gíraffar eiga aðeins einn náinn ættingja á lífi. Hvað nefnist sú dýrategund?
4. Hvað er bar mitzvah?
5. Við hvaða listgrein hefur Arnar Jónsson fengist í áratugi?
6. Árið 1915 stóð fyrri heimsstyrjöldin sem hæst og þá sökkti þýskur kafbátur stóru bresku farþegaskipi í námunda við Írland og fjöldi manns fórst. Atburðurinn vakti sérstaka reiði Bandaríkjamanna því 128 landar þeirra voru meðal þeirra sem dóu. Hvað hét þetta skip?
7. Í hvaða landi er dansinn (eða athöfnin) haka upprunnin?
8. Hver var forsætisráðherra Íslands á fullveldisdaginn 1918?
9. Á vefsíðu Hagstofu Íslands segir: „Hinn 1. janúar 2020 voru landsmenn ...“ Ja, hve margir voru þeir í byrjun þessa leiðinlega árs? Hér má muna rúmlega 4.000 manns til eða frá.
10. Árið 1941 barst ríkisstjórn Íslands tilboð frá Sigurði Jónassyni forstjóra sem bauðst til að gefa íslenska ríkinu ákveðna eign í ákveðnu skyni. Í fyrstu voru ekki allir sammála um hvort boðinu skyldi tekið, en það varð þó að lokum ofan á. Hvað var það sem Sigurður gaf ríkinu?
***
Og seinni aukaspurning:
Á myndinni hér að neðan má sjá frægan rithöfund. Hvað heitir rithöfundurinn?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Kanye West.
2. Búlgaríu.
3. Ókapí.
4. Manndómsvígsla Gyðingadrengja. Það má alveg segja ferming. Bat mitzvah heitir samskonar athöfn sem stúlkur ganga í gegnum.
5. Leiklist.
6. Lusitania.
7. Nýja Sjálandi.
8. Jón Magnússon. Hann var að vísu frá störfum þann dag en sat nú í embættinu samt.
9. Landsmenn voru 364.134 (sjá hér), og rétt telst vera allt frá 360.000 til 370.000.
10. Bessastaðir.
***
Svör við aukaspurningum:
Pablo Picasso málaði myndina Ungfrúrnar í Avignon.
304. spurningaþraut: „Heyrðu snöggvast Snati minn ... lof mér nú að leika að ...“
Þraut númer 303 frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Hver er íþróttakonan sem prýddi forsíðu janúarheftis Vogue? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er borgin Luzern eða Lucerne? 2. En hvað heitir höfuðborgin í Sýrlandi? 3. Íslendingur einn sat árum saman í fangabúðum Þjóðverja í Sachsenhausen í síðari heimsstyrjöld. Um hann skrifaði Garðar Sverrisson magnaða bók sem hét Býr Íslendingur...
Þrautir10 af öllu tagi
3651
303. spurningaþraut: Hver lék föðurinn í Þjóðleikhúsinu?
Hérna, já hérna, er hlekkur á þraut gærdagsins. * Fyrri aukaspurning: Hver er konan sem sést ung að árum á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Faðirinn heitir vinsæl kvikmynd, sem líklega hefur ekki enn verið sýnd hér en þar leikur Anthony Hopkins gamlan mann, sem farinn er að þjást af Alzheimer, og reynist það honum mjög erfitt sem...
Þrautir10 af öllu tagi
3150
302. spurningaþraut: Hvað þurfti hetjan Hercules að hreinsa?
Þrautin síðan í gær! * Fyrri aukaspurning: Hvað heitir sú jurt er prýðir myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Bandarísk skáldkona er kunn fyrir ljóð sín en einnig skáldsöguna Bell Jar, eða Glerhjálm. Hún svipti sig lífi aðeins þrítug að aldri. Hvað hét hún? 2. Í Kákasus-fjöllum eru þrjú lítil lönd milli Rússlands í norðri og Tyrklands og Írans...
Þrautir10 af öllu tagi
4267
301. spurningaþraut: Hver af lautinöntum Hitlers sýndi iðrun, eða lét að minnsta kosti svo?
Hérna sjáiði 300. spurningaþrautina, sem birtist í gær. * Aukaspurning sú hin fyrri að þessu sinni: Hver er karlinn hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Árið 1997 stofnuðu þeir Reed Hastings og Marc Randolph fyrirtæki í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Fyrstu árin bar ekki mjög mikið á fyrirtækinu en það óx og dafnaði og síðasta áratuginn er það orðið risavaxið og...
Þrautir10 af öllu tagi
3985
300. spurningaþraut: Þríeyki, þrenningar og tríó
Hér er þraut 299! * Í tilefni af því að þetta er 300. spurningaþrautin snúast allar spurningarnar um þríeyki af ýmsu tagi. Og fyrri aukaspurning er þessi: Á myndinni hér að ofan má sjá hvaða tríó? * Aðalspurningar: 1. Ripp, Rapp og Rupp heita systursynir Andrésar Andar á dönsku. En hvað heita þeir á ensku? 2. Kasper, Jesper og Jónatan;...
Þraut gærdagsins! Svo getiði rakið ykkur 298 daga aftur í tímann. * Fyrri aukaspurning: Hvað heitir þessi vinsæla söngkona, sem sjá má á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Margir rithöfundar hafa fengist við blaðamennsku og þar á meðal margir Nóbelsverðlaunahafar. Árið 2015 fékk hreinræktaður blaðamaður svo loks verðlaunin. Hver var sá? 2. Hvaða líffæri er það sem heitir...
Mest lesið
1
ViðtalHeimavígi Samherja
67329
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
2
Spurt & svaraðHeimavígi Samherja
63194
Samherji kaupir dagskrárefni af sjónvarpsstöð á Akureyri
Fjölmiðillinn N4 rekur sjónvarpsstöð á Akureyri. Miðillinn hefur tekið að sér dagskrárgerð, kostaða af Samherja, en telja það vel falla inn í þá starfsemi sem miðillinn heldur úti. „Við erum ekki fréttastöð,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Karl Eskil Pálsson.
3
FréttirHeimavígi Samherja
37237
Umdeild aðkoma Samherja að fjölmiðlum
Blaðamannafélag Íslands fordæmdi í fyrra aðgerðir Samherja gagnvart fjölmiðlum. Þorsteinn Már Baldvinsson átti fimmtung í Morgunblaðinu. Samherji hefur keypt umfjöllun frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri. Sjónvarpsstöðin Hringbraut braut fjölmiðlalög í samstarfi við Samherja.
4
FréttirHeimavígi Samherja
42325
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
5
Fréttir
1531
Teatime í þrot og segir upp 16 manns
Tekjur af tölvuleik tæknifyrirtækisins dugðu ekki til. Viðræður um sölu á fyrirtækinu eða aukið fjármagn báru ekki árangur.
6
Fréttir
12135
Vinnudeila flugmanna Bláfugls og SA: Eignarhaldið í skattaskjólinu Ras al Khaimah
Litháíski milljarðamæringurinn, Gediminas Žiemelis, varð eigandi Bláfugls í fyrra í gegnum fyrirtæki sín á Kýpur og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bláfugl reynir nú að lækka laun flugmanna félagins um 40 til 75 prósent segir Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna.
7
Aðsent
18228
Margrét Sölvadóttir
„Yngri eldri borgarar“
Hvers vegna er manneskja sem verður 67 ára skyndilega sett í flokk með öryrkjum og fólki á hjúkrunarheimilum og svo rænd tækifærum í lífinu? Margrét Sölvadóttir skrifar á móti fordómum gegn yngri eldri borgurum.
Mest deilt
1
Fréttir
45402
Horfði á sjónvarpsfréttir og fann sig knúna til að hefja undirskriftasöfnun
„Stórslys“, sem er í uppsiglingu varðandi heilsu íslenskra kvenna, er hvatinn að undirskriftasöfnuninni „Stöðvum aðför að heilsu kvenna“. Aðdragandinn er að greining leghálssýna á að fara fram í Danmörku í stað Íslands. Erna Bjarnadóttir, forsprakki söfnunarinnar, segir vanta upp á virðingu við notendur krabbameinsskimana.
2
ViðtalHeimavígi Samherja
67329
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
3
FréttirHeimavígi Samherja
42325
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
4
Fréttir
58285
Landsréttarmálið hefur kostað 141 milljón og enn bætist við
Ólögleg skipan dómara í landsrétt reynist kosrnaðarsöm. Kostnaður vegna settra dómara við Landsrétt vegur þyngst eða 73 milljónir króna. Kostnaður vegna málareksturs og dóms Mannréttindadómstóls Evrópu nam 45,5 milljónum króna
5
FréttirSamherjaskjölin
48267
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
6
FréttirHeimavígi Samherja
37237
Umdeild aðkoma Samherja að fjölmiðlum
Blaðamannafélag Íslands fordæmdi í fyrra aðgerðir Samherja gagnvart fjölmiðlum. Þorsteinn Már Baldvinsson átti fimmtung í Morgunblaðinu. Samherji hefur keypt umfjöllun frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri. Sjónvarpsstöðin Hringbraut braut fjölmiðlalög í samstarfi við Samherja.
7
Aðsent
9228
Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir
Er réttarkerfið í stakk búið til að gæta hagsmuna barna í forsjármálum?
Notkun matstækja sem skortir próffræðilegan áreiðanleika í forsjármálum hefur alvarlegar afleiðingar. Ekki er gerð nægileg krafa um sérþekkingu dómkvaddra matsmanna á ofbeldi og það slegið útaf borðinu svo niðurstaða dóms reynist barninu skaðleg.
Mest lesið í vikunni
1
Leiðari
70633
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Heyrðist ekki í henni?
Skýr afstaða var tekin þegar fyrstu frásagnir bárust af harðræði á vistheimilunum Varpholti og Laugalandi. Forstjóri Barnaverndarstofu lýsti fullu trausti á hendur meðferðarfulltrúanum. Eftir sat stelpa furðu lostin, en hún lýsir því hvernig hún hafði áður, þá sautján ára gömul, safnað kjarki til að fara á fund forstjórans og greina frá slæmri reynslu af vistheimilinu.
2
Pistill
101815
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Verðirnir og varðmenn þeirra
Það er undarlegt að athygli stjórnmálamanna eftir morðið í Rauðagerði skuli beinast að því hvort lögreglan þurfi ekki fleiri byssur. Margt bendir til að samstarf lögreglu við þekktan fíkniefnasala og trúnaðarleki af lögreglustöðinni sé undirrót morðsins. Af hverju vekur það ekki frekar spurningar?
3
Afhjúpun
56180
Siggi hakkari aftur af stað og kærður fyrir að falsa skjöl
Sigurður Þórðarson, öðru nafni Siggi hakkari, kemur nú að sex félögum og segir lögmaður undirskrift sína hafa verið falsaða til að sýna fram á 100 milljóna hlutafé í tveimur fasteignafélögum. Siggi hakkari hefur verið eitt af lykilvitnum í rannsókn FBI á WikiLeaks. Viðskiptafélagar segjast hafa verið blekktir, en að enginn hafi hlotið skaða af.
4
RannsóknHeimavígi Samherja
92363
Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
Hvaða áhrif hefur það á 20 þúsund manna samfélag á Íslandi þegar stærsta fyrirtækið í bænum, útgerð sem veitir rúmlega 500 manns vinnu og styrkir góð málefni um allt að 100 milljónir á ári, er miðpunktur í alþjóðlegri spillingar- og sakamálarannsókn sem teygir sig víða um heim? Stundin spurði íbúa Akureyrar að þessari spurningu og kannaði viðhorf íbúa í Eyjafirði og á Íslandi öllu til Samherjamálsins í Namibíu. Rúmt ár er liðið frá því málið kom upp og nú liggja fyrir ákærur í Namibíu gegn meðal annars Samherjamönnum og embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóri eru með málið til meðferðar á Íslandi.
5
ViðtalHeimavígi Samherja
67329
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
6
MyndbandHeimavígi Samherja
5185
Hvað finnst Akureyringum um Samherja?
Stundin spurði Akureyringa út í mikilvægi og áhrif stórfyrirtækisins Samherja á lífið í Eyjafirði.
7
Fréttir
50240
Hæstiréttur dæmir Þórhall miðil í 18 mánaða fangelsi
Þórhallur Guðmundssonar þarf að greiða 1,2 milljónir króna í miskabætur og sæta fangelsisvist fyrir nauðgun.
Mest lesið í mánuðinum
1
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
94276
Ingjaldur hafnar öllum ásökunum og kennir bróður sínum um
Ingjaldur Arnþórsson, fyrrverandi forstöðumaður Varpholts og Laugalands, segist orðlaus yfir lýsingum hóps kvenna á ofbeldi sem hann eigi að hafa beitt þær. Hann segist aldrei hafa beitt ofbeldi eða ofríki í störfum sínum. Augljóst sé að einhver sem sé verulega illa við sig standi að baki lýsingunum.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
103520
„Kerfið brást dóttur minni og fjölskyldunni allri“
Dagný Rut Magnúsdóttir segir að orð geti ekki lýst því hvernig sér hafi liðið á meðferðarheimilinu Laugalandi. Þetta hafi verið hræðilegur tími. Hún var þar um nokkurra mánaða skeið þegar hún var fimmtán ára. Pabbi hennar, Magnús Viðar Kristjánsson, óttast að hún jafni sig aldrei að fullu eftir reynsluna sem hún hafi orðið fyrir á meðferðarheimilinu. Hann segir að kerfið hafi ekki aðeins brugðist Dagnýju heldur allri fjölskyldunni.
3
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
93836
„Upphafið að versta tímabili lífs míns“
„Ég er búin að vera að reyna að safna kjarki í mörg ár til að stíga fram og segja frá því sem ég upplifði á meðferðarheimilunum Varpholti og Laugalandi þegar ég var unglingur. Ég vissi alltaf að ég þyrfti að segja frá því sem gerðist,“ segir Kolbrún Þorsteinsdóttir, sem var fyrst vistuð á meðferðarheimilinu Varpholti, sem árið 2000 var flutt í Laugaland í Eyjafirði. Ingjaldur Arnþórsson stýrði báðum heimilunum.
4
Leiðari
193614
Jón Trausti Reynisson
Harmleikur Katrínar Jakobsdóttur
Ólíkt fyrri forsætisráðherrum talar Katrín Jakobsdóttir ekki niður til fólks.
5
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127994
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
6
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
1981.560
Varnarlaus börn á vistheimili upplifðu ótta og ofríki
Sex konur stíga fram í Stundinni og lýsa alvarlegu ofbeldi sem þær segjast hafa orðið fyrir á meðan þær dvöldu á meðferðarheimilunum Varpholti og Laugalandi, sem stýrt var af sömu aðilum. Forstöðumaður heimilanna hafnar ásökunum. Ábendingar um ofbeldið bárust þegar árið 2000 en Barnaverndarstofa taldi ekkert hafa átt sér stað. Konurnar upplifa að málum þeirra hafi verið sópað undir teppið. „Við vorum bara börn.“
7
Aðsent
991.264
Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Opið bréf til foreldra um notkun barna á TikTok - frá þremur unglingum sem nota TikTok.
Nýtt á Stundinni
Mynd dagsins
1
Vá... loftlagsvá
Mál málanna í dag er auðvitað jarðskjálftarnir á Reykjanesskaganum, þeirri vá getum við ekki stjórnað. En til lengri tíma eru það auðvitað loftlagsmálin sem taka þarf föstum tökum áður en stefnir í óefni. Og þar getum við haft bein áhrif. Íslensk stjórnvöld hafa sent frá sér uppfærð markmið í loftslagsmálum. Þar kemur fram að Ísland ætlar að minnka losun um...
ViðtalHeimavígi Samherja
1188
Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
Myndband
1
„Fólk óttast að tjá sig“
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
Fréttir
15
Sendiráð Íslands í Washington dregst inn í umræðu um bresti sonar Bandaríkjaforseta
Sendiráð Íslands í Washington er í húsi þar sem Hunter Biden. sonur Bandaríkjaforseta, var með skrifstofu. Hunter braut öryggisreglur hússins ítrekað og fékk ákúrur vegna þeirra sendiráða sem eru í húsinu. Geir H. Haarde var sendiherra Íslands í Washington á þessum tíma.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
125
Óttast stóran Brennisteinsfjallaskjálfta í kjölfar skjálftahrinunnar
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvöktunar á Veðurstofu Íslands, varar við því að enn stærri skjálfti, yfir 6, gæti komið í kjölfarið á skjálftahrinunni á Reykjanesi.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
957
Stórir skjálftar ríða yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðið
Skjálftar um og yfir 5 á Richter hafa riðið yfir Reykjanesið. Staðsetningin er í kringum Fagradalsfjall. Sá fyrsti mældist 5,7 að stærð, 3,3 kílómetrum suðsuðvestur af Keili. Skjálftarnir teygja sig í átt að höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt frumniðurstöðum Veðurstofunnar.
FréttirSamherjaskjölin
48267
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
Fréttir
245
Undanþága til hjúskapar barna verður felld úr gildi
Samkvæmt frumvarpi dómsmálaráðherra verður ekki lengur heimilt að veita undanþágu til barna undir 18 ára aldri til að ganga í hjúskap.
Þrautir10 af öllu tagi
3658
304. spurningaþraut: „Heyrðu snöggvast Snati minn ... lof mér nú að leika að ...“
Þraut númer 303 frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Hver er íþróttakonan sem prýddi forsíðu janúarheftis Vogue? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er borgin Luzern eða Lucerne? 2. En hvað heitir höfuðborgin í Sýrlandi? 3. Íslendingur einn sat árum saman í fangabúðum Þjóðverja í Sachsenhausen í síðari heimsstyrjöld. Um hann skrifaði Garðar Sverrisson magnaða bók sem hét Býr Íslendingur...
Blogg
441
Halldór Auðar Svansson
Týndar tengingar
Lost Connections heitir bók eftir Johann Hari sem kom út árið 2018. Ég kynntist þessum breska/svissneska blaðamanni þegar hann kom hingað til lands í nóvember 2019 í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar á annarri bók hans, Chasing the Scream eða Að hundelta ópið, sem fjallar um fáránleika og skaðsemi stríðsins gegn fíkniefnum. Í Lost Connections leggur hann í það metnaðarfulla verkefni að skoða áhrifaþætti...
Fréttir
45402
Horfði á sjónvarpsfréttir og fann sig knúna til að hefja undirskriftasöfnun
„Stórslys“, sem er í uppsiglingu varðandi heilsu íslenskra kvenna, er hvatinn að undirskriftasöfnuninni „Stöðvum aðför að heilsu kvenna“. Aðdragandinn er að greining leghálssýna á að fara fram í Danmörku í stað Íslands. Erna Bjarnadóttir, forsprakki söfnunarinnar, segir vanta upp á virðingu við notendur krabbameinsskimana.
Mynd dagsins
1
Chelsea týnd í tuttugu tíma
Þriggja mánaða gamla tíkin Chelsea fannst föst í gjótu niðri við höfn eftir að hafa að hafa skroppið út í garð að pissa sl. laugardagskvöld. „Það er ómetanlegt að búa í svona bæ, eins og hér í Vogunum, þar sem hálfur bærinn, ásamt Björgunarsveitinni tók þátt í leitinni,“ segir Viktoría Ólafsdóttir eigandi hvolpsins. Viktoría segir Chelsea hafa tekið á rás í ofsahræðslu, eftir að tvær tertur voru sprengdar í nágrenninu og er þakklát fyrir að hún sé komin heim ósködduð. Chelsea leikur úti við Atlético Madrid í Meistaradeildinni í kvöld, sigurleik fyrir Chelsea í Vogunum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir