Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

70. spurningaþraut: Allt sem þú veist (vafalítið) um Rómaveldi

70. spurningaþraut: Allt sem þú veist (vafalítið) um Rómaveldi

Þegar númer spurningaþrautar endar á núlli, þá snúast allar spurningar um sama efni. Þessi er um Rómaveldi.

Aukaspurningarnar eru þessar:

Skip eins og á myndinni hér að ofan voru brúkuð í rómverska flotanum alla tíð heimsveldisins. Hvað kallaðist þessi herskipagerð?

Og neðri myndin: Rómverjar voru miklir meistarar í að reisa mannvirki eins og sjást á myndinni. Til hvers var þetta ferlíki reist?

Aðalspurningarnar tíu:

1.   Einn galinn rómverskur keisari var sagður hafa gert hestinn sinn að öldungaráðsmanni eða ræðismanni. Það er að vísu rangt, hann gerði það aldrei þótt hann kunni að hafa grínast með það, en hvaða keisari var þetta?

2.   Annar galinn Rómarkeisari er sagður hafa látið drepa mömmu sína til að hann þyrfti ekki sífellt að hlusta á kvartið í henni - og reyndar dregur enginn í efa að þær sögur séu sannar. Hvað hét þessi keisari?

3.   Í þjóðsögunni um stofnun Rómaborgar segir m.a. frá tvíburum, sem átti að bera út, en ákveðið kvendýr tók bræðurna að sér og kom þeim á legg. Hvaða dýr var þetta?

4.   Hvaða frægi Rómverji var drepinn úr launsátri 15. mars árið 44 fyrir Krist?

5.   Skömmu fyrir lok þriðju aldar fyrir Krist gerði grimmur andstæðingur Rómar innrás á Ítalíuskaga og vann frægan sigur á rómverska hernum þar sem heitir við Cannae. Rómverjar unnu þó það stríð að lokum, eins og flest önnur. Hvað hét þessi andstæðingur?

6.   Rúmum tvö hundruð árum síðar biðu Rómverjar annað frægan ósigur, þegar þeir misstu þrjár herdeildir þar sem heitir í Tevtóborgarskógi. Hvað hét andstæðingur þeirra þar?

7.   Skömmu fyrir lok fyrstu aldar eftir Krist var reist hringleikahús eitt mikið í Rómaveldi og stendur sú bygging enn að mestu. Hvað er hringleikahúsið kallað?

8.   Í hringleikahúsinu komu meðal annars fram skylmingaþrælar sem börðust upp á líf og dauða, blóðþyrstum áhorfendum til skemmtunar. Hvað var aðalhugtakið sem notað var um slíka skylmingaþræla?

9.   Einn var sá Rómarkeisari sem lét bæði ljúka við hið fræga hof Pantheon í Rómaborg, sem er enn stendur, og reisa múr nokkurn veginn á mótum Englands og Skotum, svo rómverskar lendur í suðrinu væru óhultar fyrir árásum norðanmanna. Hvar hét þessi byggingaglaði keisari?

10.   Eftir að Rómaborg hafði verið óhult í 800 ár birtist við borgarmúrana germanskur þjóðflokkur árið 410 eftir Krist og lagði borgina undir sig. Germanir eða Vestur-Gotar, eins og þeir eru oftast kallaðir, rændu og rupluðu í borginni, en héldu svo á brott og enduðu svo seinna á Spáni þar sem þeir stofnuðu ríki. Foringi þessara Vestur-Gota fékk ekki lengi að njóta auðæfanna, sem rænt var úr borginni, því hann lést skömmu eftir að her hans hélt þaðan. Til að gröf hans fengi að vera í friði létu höfðingjar Vestur-Gota stífla á nokkra og veita henni úr farvegi sínum um skeið, og var foringinn grafinn á árbotninum. Síðan var ánni veitt aftur í farveg sinn, yfir gröfina, og allir þrælar og verkamenn drepnir sem höfðu unnið við framkvæmdirnar, svo enginn væri til frásagnar um hvar gröfin væri. Enda hefur hún aldrei fundist. Hvað hét þessi foringi Vestur-Gota?

Hér eru svörin:

1.   Caligula.

2.   Nero.

3.   Úlfur.

4.   Caesar.

5.   Hannibal.

6.   Arminius.

7.   Colosseum.

8.   Gladiator.

9.   Hadrianus.

10.   Alaric.

Og skipin kölluðust galeiður.

Og mannvirkið var til að flytja vatn.

Hér er þraut frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Mér hefur ekki verið nauðgað“
1
Fréttir

„Mér hef­ur ekki ver­ið nauðg­að“

„... þó að fjór­ar rík­is­stjórn­ir hafi geng­ið úr skugga um að flokka, bæla nið­ur og jafn­vel þurrka út eig­in­lega öll mest af­ger­andi sönn­un­ar­gögn­in tókst þeim ekki að halda lok­inu á sam­ráði og mis­ferli sínu,“ skrif­ar pró­fess­or Nils Melzer sem rann­sak­aði mál Ju­li­an Assange sem sér­stak­ur skýrslu­gjafi fyr­ir Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar. Skýrsl­an kom út sem bók.
Halla Tómasdóttir
10
Aðsent

Halla Tómasdóttir

Með mennsk­una að leið­ar­ljósi

„Ég hvet ís­lensk fyr­ir­tæki til að velta fyr­ir sér hvernig þau geti lagst á ár­ar um að gefa fólki til­gang og tæki­færi, þeim og sam­fé­lag­inu til góðs,“ skrif­ar Halla Tóm­as­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi. Hún skrif­ar stutt­lega um sögu Hamdi Ulukaya sem er tyrk­nesk­ur smali sem flúði til Banda­ríkj­anna til að læra ensku. Hann stofn­aði stór fyr­ir­tæk­ið Chobani sem er í dag stærsti fram­leið­andi grísks jóg­úrts í Banda­ríkj­un­um og hvernig hann. Þar ræð­ur hann helst inn inn­flytj­end­ur og flótta­fólk til vinnu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
3
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Þórður Snær Júlíusson
8
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
9
ViðtalÚkraínustríðið

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk

Bret­inn Shaun Pinner var ný­kom­inn úr löngu sam­bandi og fann fyr­ir lífs­kreppu sem marg­ir á miðj­um aldri upp­lifa. Hans lausn við henni var að fara til Úkraínu og þjálfa her­menn. Pinner var hand­tek­inn, stung­inn og pynt­að­ur af Rúss­um en var svo hluti af stór­um fanga­skipt­um sem áttu sér stað milli stríð­andi fylk­inga í sept­em­ber 2022. Ósk­ar Hall­gríms­son ræddi við Pinner.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
ViðtalFatlað fólk beitt nauðung

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
8
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
9
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár