Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Matthías getur fengið yfirmannsstöðu hjá stofnun sem lýtur ráðherra Framsóknar

Fyrrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur tveggja ráð­herra Fram­sókn­ar­flokks­ins, Matth­ías Ims­land, er einn af eft­ir­standi 12 um­sækj­end­um um yf­ir­manns­starf hjá Vinnu­mála­stofn­un. Stjórn sjóðs­ins er skip­uð af Ásmundi Ein­ari Daða­syni fé­lags­mála­ráð­herra og er stjórn­ar­formað­ur­inn fyrr­ver­andi fram­bjóð­andi Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík.

Matthías getur fengið yfirmannsstöðu hjá stofnun sem lýtur ráðherra Framsóknar
12 umsækjendur boðaðir í viðtal Matthías Imsland, fyrrverandi aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, er einn af 12 umsækjendum sem boðaður var í viðtal um nýtt starf hjá Vinnumálastofnun. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix (Ásgeir Ásgeirsson)

Matthías Imsland, fjárfestir og fyrrverandi aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur og innanbúðarmaður í Framsóknarflokknum, er einn af þeim 12 umsækjendum sem kemur til greina sem yfirmaður yfir nýrri deild hjá Vinnumálastofnun en 97 einstaklingar sóttu um starfið. Nýja starfið heitir deildarstjóri útlendingadeildar.

Stofnunin lítur Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra úr Framsóknarflokknum, sem skipar stjórn hennar og stjórnarformann til fjögurra ára í senn. Um þessar mundir er Ingvar Már Jónsson, flugmaður og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir síðustu sveitastjórnarkosningar, stjórnarformaður stofnunarinnar. Ingvar Már og Matthías eru jafnframt vinir.

Í samtali við Stundina segir Matthías Imsland aðspurður að hann vilji ekki tjá sig um málið. 

Samkvæmt heimidum Stundarinnar fór Matthías í viðtal hjá Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar, og Vilmari Péturssyni mannauðsstjóra í síðustu viku.  Umsóknarfrestur um starfið rann út þann 12. desember síðastliðinn. 

Tengsl Matthíasar við Framsóknarflokkinn

Matthías hefur í gegnum tíðina fengið alls kyns störf á vegum og í gegnum Framsóknarflokkinn. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár