Nýtt efni


Ásdís Ásgeirsdóttir
Plan B er alveg jafngott og plan A
Ásdís Ásgeirsdóttir ætlaði að verða heimsfræg leikkona og ljóðskáld en varð blaðamaður og ljósmyndari. Hún hefur lært að allt er breytingum háð. Þá er bara að taka aðra stefnu því lífið leiðir mann oft á nýjar og spennandi slóðir.

Sjálfstæðisflokkur skríður fram úr Samfylkingu í nýrri könnun
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins í nýrri Maskínukönnun. Flokkurinn mælist sléttu prósentustigi stærri en Samfylkingin.

Öskjuhlíðartrén hafa verið felld
Trjáfellingu í Öskjuhlíð, sem ráðist var í að kröfu ISAVIA vegna Reykjavíkurflugvallar, er lokið. Um það bil 1.600 tré hafa verið felld.

„Þetta er hluti af stærri meinsemd, og því miður er HHÍ ekki eina dæmið“
Báðir frambjóðendur til embættis rektors Háskóla Íslands lýsa yfir vilja til að hætta rekstri háskólans á spilakössum. Samtök áhugafólks um spilafíkn óskaði eftir nánari afstöðu þeirra til málsins nú þegar seinni umferð rektorskjörs stendur yfir.

„Ég væri dáin ef það hefði ekki verið pláss fyrir mig“
Ung kona segir það hafa bjargað lífi sínu að komast að í meðferð á sínum tíma. Hún gagnrýnir biðlista og fjárskort sem einkenna nú meðferðarstarf fyrir fíknisjúklinga: „Staðan í dag er þannig að börn komast ekki í meðferð.“ Í dag er minningardagur þeirra sem hafa látist vegna fíknisjúkdómsins.

Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

Mæðgur á vaktinni
Mæðgurnar Júlíana og Hrafnhildur eru báðar hjúkrunarfræðingar og vinna oft saman á vöktum á bráðamóttökunni. Á leiðinni heim eftir erfiða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verður góð viðrun.
Starfsfólk bráðamóttökunnar á Landspítalanum á það til að líkja starfshópnum við fjölskyldu, en þar starfa líka fjölskyldur og nánir aðstandendur saman.

Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram
Frumvarp um breytingar á veiðigjöldum hefur verið lagt fram í samráðsgátt. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra kallar breytingarnar „leiðréttingu“ sem koma eigi til móts við ákall þjóðarinnar um eðlilegt gjald úrgerðarfyrirtækja af auðlindinni. Miðað við raunverulegt aflaverðmæti hefðu veiðigjöld getað verið um tíu milljörðum hærri í fyrra.

Tæplega þúsund reykvísk börn búa við fátækt
Á síðasta ári fengu foreldrar 953 barna í Reykjavík fjárhagsaðstoð til framfærslu. Slík fjárhagsaðstoð er veitt þeim sem ekki geta séð sér og sínum farborða án aðstoðar.

Stal riffli og setti á hann hljóðdeyfi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók nýverið karlmann sem hafði stolið riffli úr verslun. Þegar lögreglan fékk vopnið í hendur var búið að setja á það hljóðdeyfi.


Stefán Ingvar Vigfússon
Hvað næst?
„Ja-há“ eru oftast viðbrögðin þegar sími Stefáns Ingvars Vigfússonar lætur hann vita um gang heimsmálanna, sama hvort um ræðir nýjustu ummæli Trumps eða þrefalt orðgildi vinarins Hauks í skrafl-appinu.

Bráðafjölskylda á vaktinni
Starfsfólk bráðamóttökunnar á Landspítalanum á það til að líkja starfshópnum við fjölskyldu, þar sem teymið vinnur þétt saman og þarf að treysta hvert öðru fyrir sér, ekki síst andspænis erfiðleikum og eftirköstum þeirra. Þar starfa líka fjölskyldur og nánir aðstandendur lenda jafnvel saman á vakt. Hér er rætt við meðlimi einnar fjölskyldunnar.

Ásthildur Lóa í leyfi frá þingstörfum
Varamaður hefur verið kallaður inn á Alþingi til að taka sæti Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem sagði nýverið af sér embætti barnamálaráðherra. Þetta var tilkynnt í upphafi þingfundar í dag.

Mótmæla handtöku borgarstjóra Istanbúl: „Lýðræðinu stórlega ógnað“
Borgarstjóri Reykjavíkur tekur þátt í áskorun borgarstjóra í Evrópu til tyrkneskra yfirvalda vegna handtöku borgarstjórans í Istanbúl, Ekrem Imamoglu. Á sunnudag átti að tilkynna Imamoglu sem forsetaframbjóðanda Lýðræðisflokks fólksins fyrir næstu forsetakosningar árið 2028. Flokkurinn hefur lýst aðgerðunum sem pólitískri valdaránstilraun undir forystu Erdogans, forseta Tyrklands.


Ingrid Kuhlman
Sjúklingar með MND og aðstandendur þeirra kalla eftir mannúð
Kona sem missti eiginmann sinn eftir að hann ákvað að hætta að borða og drekka hvetur breska þingmenn til að styðja lögleiðingu dánaraðstoðar. Maðurinn missti öll lífsgæði eftir að hann greindist með MND. Ingrid Kuhlman skrifar um baráttuna í Bretlandi fyrir lögleiðingu dánaraðstoðar.