Skaðleg og ill meðferð á börnum sem vistuð voru á vöggustofum Reykjavíkurborgar 1949 til 1973 verður rannsökuð af sérstakri nefnd sem skila á skýrslu í lok mars á næsta ári.
Fréttir
Druslugangan snýr aftur á laugardag: „Við finnum mikinn meðbyr“
Druslugangan verður gengin á laugardag eftir tveggja ára fjarveru í Reykjavík, Borgarfirði eystri, Húsavík og Sauðárkróki. Þema göngunnar í ár er „valdaójafnvægi“ og er þá verið að vísa til MeToo umræðu síðustu missera.
Fréttir
1.410 úkraínskir ríkisborgarar á Íslandi
Úkraínskum ríkisborgurum með búsetu á Íslandi hefur fjölgað um 490% frá því fyrir jól samkvæmt Þjóðskrá. Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 7,5 prósent á landinu á sama tímabili.
Fréttir
Hamfarahiti í Evrópu
Gróðureldar geisa nú víða um Evrópu vegna hitabylgjunnar og er ástandið einna verst í vestanverðri álfunni. Fjölmennt slökkvilið berst nú við skógarelda í London og nágrenni borgarinnar en síðastliðna klukkustund hefur neyðarlínunni þar borist um fjögurhundruð símtöl þar sem beðið er um aðstoð vegna hitans. Borgarstjóri London segir að við séum á þessari stundu að horfa á afleiðingar loftslagsbreytinga af mannavöldum.
Fréttir
Heldur úti lista yfir tónlistarkonur: „Þetta breytist ekki af sjálfu sér“
„Langbrókarlistanum“ er ætlað að auðvelda viðburðarstjórnendum að bóka tónlistarkonur á tónleika. „Sama gamla tuggan,“ segir Ólöf Rún Benediktsdóttir um þá hugmynd að framlag kvenna til tónlistar sé ómerkilegra en karla.
Fréttir
6
Nýtt félag flýti samgönguframkvæmdum og innheimti veggjöld
Opinbert hlutafélag, alfarið í eigu ríkisins, mun halda utan um ný samgönguverkefni og innheimta notkunargjöld. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra kynnti áform um lagasetningu þess efnis á samráðsgátt stjórnvalda. Tveir ríkisstjórnarflokkar voru áður andvígir veggjöldum.
ViðtalHamingjan
1
Hugrekki og dass af kæruleysi
Heiðdís Helgadóttir, hönnuður og teiknari, var með ómeðhöndlaðan athyglisbrest sem varð til þess að hún fékk ofsakvíðaköst. Hún fór í mikla sjálfsvinnu, leitaði til sálfræðings, fékk lyf og segir að hugrekki og traust sé grundvöllur hamingjunnar en líka dass af kæruleysi. Hún segir mikilvægt að vera í kringum jákvætt og gott fólk því gleðin sé besta næringin.
Fréttir
3
Stjórnarformaður Festar endurkjörinn og Sundrung felld
Guðjón Reynisson, stjórnarformaður almenningshlutafélagsins Festar, var endurkjörinn í stjórnina á hluthafafundi félagsins sem fram fór í dag. Hann var í kjölfarið skipaður formaður af nýrri stjórn sem fundaði strax að loknum hluthafafundi.
VettvangurÚkraínustríðið
„Þú verður 27 ára að eilífu“
Artemiy Dymyd er einn hinna föllnu hermanna í stríðinu í Úkraínu en talið er að um 100 úkraínskir hermenn deyi þar daglega. Artemiy, sem alltaf var kallaður Artem, dó nokkrum dögum fyrir 28 ára afmælið sitt. Anna Romandash var, eins og þúsundir annarra, viðstödd jarðarför Artems sem var í Lviv, heimaborg hans.
FréttirPlastið fundið
Stjórn Úrvinnslusjóðs og sendinefndin verði kölluð fyrir þingnefnd
„Mér finnst, enn sem komið er, þetta ekki líta vel út,“ segir Vilhjálmur Árnason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um íslenska plastið sem fannst í miklu magni í vöruskemmu í Svíþjóð í fyrra og viðbrögð sendinefndar og stjórnar Úrvinnslusjóðs við fréttum Stundarinnar af því. Vilhjálmur hyggst óska eftir því að stjórn Úrvinnslusjóðs og nefndin sem fór í vettvangsferð í vöruskemmuna og skilaði að því loknu skýrslu, komi fyrir nefndina.
MenningHús & Hillbilly
Frjósemi í Fjallabyggð
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, myndlistarmaður segir að hugur sinn sé hlaðinn listaverkum sem enn hafi ekki litið dagsins ljós en hún ætli að hleypa þeim út fljótlega.
Aðalheiður hefur í hverjum mánuði í tíu ár staðið fyrir ýmis konar menningarviðburðum í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Einn þeirra er listahátíðin Frjó sem hefst 15. júlí og sama dag kemur út bók um Alþýðuhúsið. Aðalheiður segir að listin sé mikilvæg í öllum samfélögum, hún sameini fólk og gefi færi á nýrri hugsun. ,,Fólk flykkist að þeim bæjarfélögum þar sem menningarlífið blómstrar“.
Fréttir
2
Heilsugæslan á „hálfu gasi“ fram á haust
Dæmi eru um að fólk þurfi að bíða í þrjá mánuði eftir að fá tíma hjá heimilislækni á höfuðborgarsvæðinu. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir ástandið í öllu heilbrigðiskerfinu illviðráðanlegt yfir sumartímann og heilsugæslan sé því á „hálfu gasi“. Allri bráðaþjónustu sé sinnt. „Ef það eru vandamál sem geta beðið þá bíða þau,“ segir Ragnheiður sem telur að þetta ástand geti varað fram á haust, hið minnsta.
FréttirPlastið fundið
„Nokkuð langt í land að þessum aðilum sé treystandi“
Formaður Landverndar gagnrýnir vinnubrögð sendinefndar sem átti að rannsaka íslenska plastið sem sent var til Svíþjóðar árið 2016 og situr þar enn í vöruhúsi. Hann segir að það dragi mjög úr trúverðugleika rannsóknarinnar að hún hafi verið framkvæmd af fólki sem eigi hagsmuna að gæta.
Greining
5
Síldarvinnslan kaupir Vísi og enn stækkar stærsta kvótablokkin
Síldarvinnslan hefur fest kaup á Vísi hf. í Grindavík í 31 milljarða viðskiptum. Systkinin sex sem eiga Vísi fá 3-4 milljarða hvert í peningum út úr viðskiptunum. Vísir gengur þar með inn í blokk útgerðarfyrirtækja sem heldur nú á 27,9 prósent alls kvóta í landinu.
Vettvangur
Frelsið rætt í einræðisríki soldáns
„Af hverju þurfum við réttindi?“ spyr Ómani á meðan annar hlær að hugmyndinni um lýðveldi á Arabíuskaga. Alþjóðleg hreyfing stéttarfélaga blaðamanna fundaði í einræðisríkinu Óman; þar sem frjáls fjölmiðlun er ekki til og málfrelsi verulega takmarkað.
Flækjusagan
5
Pútin Pétur mikli?
Rússland er nýlenduveldi og það er eðli nýlendavelda að brjóta undir sig með ofbeldi nágranna sína og drepa þá. Þess vegna er Pútín að reyna að leggja undir sig Úkraínu, skrifar Illugi Jökulsson í Flækjusögunni.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.