Samverkamenn Samherja hætta eftir áralöng störf
FréttirSamherjaskjölin

Sam­verka­menn Sam­herja hætta eft­ir ára­löng störf

Fram­kvæmda­stjóri þýsks dótt­ur­fé­lags Sam­herja, Har­ald­ur Grét­ars­son, hef­ur ákveð­ið að hætta, en seg­ir ákvörð­un­ina ekki tengj­ast rann­sókn­um á Sam­herja á Ís­landi, Nor­egi og í Namib­íu. Bald­vin Þor­steins­son tek­ur við starfi hans. Einn af stjórn­ar­mönn­um Sam­herja, Sigrún Björk Jak­obs­dótt­ir, er einnig hætt í stjórn Sam­herja eft­ir að hafa ver­ið í stjórn­inni frá ár­inu 2013.
257. spurningaþraut: Sacré-Cœur, Blái hnötturinn, The Weeknd, Skírnir
Þrautir10 af öllu tagi

257. spurn­inga­þraut: Sacré-Cœ­ur, Blái hnött­ur­inn, The Weeknd, Skírn­ir

Hérna er hún, þraut­in gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár var mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver skrif­aði barna­bók­ina um Bláa hnött­inn? 2.   Hvaða fé­lag gef­ur út tíma­rit­ið Skírni? 3.   Val banda­ríska frétta­tíma­rits­ins TIME á mann­eskju, mann­eskj­um eða fyr­ir­bær­um árs­ins vek­ur jafn­an nokkra at­hygli. Hvern, hverja eða hvað valdi TIME fyr­ir 2020? 4.   Hver er þjálf­ari ís­lenska...
Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð
Fréttir

Kvarta und­an tapi og kaupa 150 millj­óna króna auka­í­búð

Björn Leifs­son, eig­andi World Class, hef­ur hagn­ast veru­lega á rekstri lík­ams­rækt­ar­stöðv­anna, en vildi að fjár­mála­ráð­herra bætti sér upp tap vegna lok­ana í Covid-far­aldr­in­um. Um sama leyti keypti eig­in­kona hans og með­eig­andi 150 millj­óna króna auka­í­búð í Skugga­hverf­inu.
Héraðsdómur vísar ákæru á hendur Jóni Baldvini frá
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Hér­aðs­dóm­ur vís­ar ákæru á hend­ur Jóni Bald­vini frá

Hátt­semi sem Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni var gef­in að sök, að fremja kyn­ferð­is­brot gegn konu á Spáni með því að strjúka rass henn­ar, var ekki tal­in refsi­verð sam­kvæmt spænsk­um lög­um og mál­inu því vís­að frá.
Sendiráðið í morgunsárið
Mynd dagsins

Sendi­ráð­ið í morg­uns­ár­ið

Það var þyngra en tár­um taki að horfa á skríl, hvött­um áfram af Trump, her­taka þing­hús Banda­ríkj­anna í gær­kveldi og nótt. Hins­veg­ar gladdi það í morg­uns­ár­ið að sjá að Biden og Harris voru stað­fest af þing­inu, sem rétt­kjör­inn for­seti og vara­for­seti þjóð­ar­inn­ar. Enda var flagg­að fyr­ir ut­an nýtt sendi­ráð Banda­ríkj­anna við Engja­teig­inn nú í morg­un. Nú eru að­eins 13 dag­ar þang­að til Trump læt­ur af embætti, guði sé lof.
Þau fá listamannalaun 2021
Fréttir

Þau fá lista­manna­laun 2021

2.150 mán­uð­um af lista­manna­laun­um var út­lhut­að til sam­tals 453 lista­manna í dag.
256. spurningaþraut: Sveitarfélög, Beyhive, Han Solo og Barcelona
Þrautir10 af öllu tagi

256. spurn­inga­þraut: Sveit­ar­fé­lög, Beyhi­ve, Han Solo og Barcelona

Hér og hvergi ann­ars er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Á hverju held­ur karl­mað­ur­inn á áróð­ursplakat­inu frá 1967 sem hér sést að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir sam­ein­að sveit­ar­fé­lag Sand­gerð­is og Garðs? 2.   Hver lék Han Solo í fyrstu Star Wars-mynd­un­um? 3.   Að­dá­end­ur hvaða söng­stjörnu eru kall­að­ir Beyhi­ve? 4.   Flest­ir vita að í borg­inni Barcelona...
Morgunblaðið segir Trump lagðan í einelti og Biden „gangi ekki á öllum“
Fréttir

Morg­un­blað­ið seg­ir Trump lagð­an í einelti og Biden „gangi ekki á öll­um“

Mál­stað­ur Don­alds Trumps hef­ur reglu­lega ver­ið tek­inn upp í leið­ara Morg­un­blaðs­ins. Eft­ir inn­rás­ina í þing­hús­ið í Washingt­on eru fjöl­miðl­ar gagn­rýnd­ir, gert lít­ið úr Joe Biden, sagt að Trump hafi ver­ið lagð­ur í einelti og bent á að hann sé dáð­asti mað­ur Banda­ríkj­anna.
Joe Biden: „Nóg er nóg er nóg“
Fréttir

Joe Biden: „Nóg er nóg er nóg“

Verð­andi for­seti kall­ar eft­ir end­ur­reisn vel­sæm­is og heið­urs. Frá­far­andi for­seti seg­ist skilja stuðn­ings­menn sína sem rudd­ust inn í þing­hús­ið.
Trump ávarpar innrásarfólkið: „Við elskum ykkur, þið eruð mjög sérstök“
Fréttir

Trump ávarp­ar inn­rás­ar­fólk­ið: „Við elsk­um ykk­ur, þið er­uð mjög sér­stök“

„Þetta var svindl­kosn­ing,“ seg­ir Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti í ávarpi til stuðn­ings­manna sinna eft­ir að hóp­ur þeirra rudd­ist inn í þing­hús­ið í Washingt­on.
Trumpistar ruddust inn í þinghúsið í Washington
Fréttir

Trump­ist­ar rudd­ust inn í þing­hús­ið í Washingt­on

Banda­rísk­ir þing­menn flúðu und­an stuðn­ings­mönn­um Don­alds Trumps sem brut­ust inn í þing­hús­ið í Washingt­on. Trump neit­ar að við­ur­kenna ósig­ur og seg­ir vara­for­set­ann Mike Pence skorta hug­rekki. „Banda­rík­in krefjast sann­leik­ans!“ tísti Trump.
„Menn geta dottið án þess að þekkja þyngdarlögmálið“
Mynd dagsins

„Menn geta dott­ið án þess að þekkja þyngd­ar­lög­mál­ið“

Það stökk á mig bros þeg­ar ég gekk fram­hjá Tóm­asi Guð­munds­syni, þar sem hann sat grímu­klædd­ur á bekk við Tjörn­ina í morg­un. En auð­vit­að hef­ur skáld­ið orð­ið sér úti um grímu, enda erfitt að halda 2ja metra fjar­lægð ef mað­ur tyll­ir sér nið­ur á bekk­inn við hlið hans. Sam­kvæmt Land­lækni er grímu­skylda þar sem ekki er unnt að tryggja 2ja metra ná­lægð­ar­tak­mörk milli ein­stak­linga sem ekki eru í nán­um tengsl­um. Verk­ið af Tóm­asi er eft­ir Höllu Gunn­ars­dótt­ur mynd­höggv­ara og var sett upp ár­ið 2010. *Fyr­ir­sögn­in er spak­mæli eft­ir Tóm­as.
Jóhannes meðhöndlari dæmdur fyrir fjórar nauðganir
FréttirMeðhöndlari kærður

Jó­hann­es með­höndlari dæmd­ur fyr­ir fjór­ar nauðg­an­ir

Jó­hann­es Tryggvi Svein­björns­son var í dag dæmd­ur í fimm ára fang­elsi fyr­ir að hafa nauðg­að fjór­um kon­um sem leit­uðu með­höndl­un­ar hjá hon­um. Alls kærðu fimmtán kon­ur Jó­hann­es fyr­ir kyn­ferð­is­brot.
Assange fær ekki lausn gegn tryggingu
Fréttir

Assange fær ekki lausn gegn trygg­ingu

Rit­stjóri Wiki­leaks von­ast til að mál­ið falli nið­ur með skip­un nýs sak­sókn­ara Biden stjórn­ar­inn­ar
Það er hægt að lækna ótta
Viðtal

Það er hægt að lækna ótta

Sema Erla Ser­d­ar hlaut ný­ver­ið mann­rétt­inda­verð­laun Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir starf sitt sem formað­ur hjálp­ar­sam­tak­anna Solar­is. Sam­tök­in að­stoða flótta­fólk og hæl­is­leit­end­ur sem koma hing­að til lands. Hún seg­ir sam­tök­in hjálpa hæl­is­leit­end­um að nálg­ast sótt­varn­ar­bún­að, en al­veg eins og okk­ur sé kennt að hata sé hægt að aflæra það.
255. spurningaþraut: Hver af þessum eyjum er sjálfstætt ríki – Galapagos-eyjar, Nauru, Páskaeyja, Pitcairn eða Tahiti?
Þrautir10 af öllu tagi

255. spurn­inga­þraut: Hver af þess­um eyj­um er sjálf­stætt ríki – Galapagos-eyj­ar, Nauru, Páska­eyja, Pitcairn eða Tahiti?

Þraut­in. Síð­an. Í. Gær. * Fyrri auka­spurn­ing. Hver er hin dapra kona á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er borg­in Þessalónika eða Saloniki? 2.   Hvaða dag­blað var stofn­að í Reykja­vík ár­ið 1910? 3.   Hvaða gyðja í nor­rænni goða­fræði gæt­ir epl­anna, sem tryggja goð­un­um ei­lífa æsku? 4.   Hvað af fót­boltalið­un­um í London hef­ur oft­ast unn­ið enska...