Rannsaka starfsemi vöggustofa
Fréttir

Rann­saka starf­semi vöggu­stofa

Skað­leg og ill með­ferð á börn­um sem vist­uð voru á vöggu­stof­um Reykja­vík­ur­borg­ar 1949 til 1973 verð­ur rann­sök­uð af sér­stakri nefnd sem skila á skýrslu í lok mars á næsta ári.
Druslugangan snýr aftur á laugardag: „Við finnum mikinn meðbyr“
Fréttir

Druslu­gang­an snýr aft­ur á laug­ar­dag: „Við finn­um mik­inn með­byr“

Druslu­gang­an verð­ur geng­in á laug­ar­dag eft­ir tveggja ára fjar­veru í Reykja­vík, Borg­ar­firði eystri, Húsa­vík og Sauð­ár­króki. Þema göng­unn­ar í ár er „valda­ó­jafn­vægi“ og er þá ver­ið að vísa til MeT­oo um­ræðu síð­ustu miss­era.
1.410 úkraínskir ríkisborgarar á Íslandi
Fréttir

1.410 úkraínsk­ir rík­is­borg­ar­ar á Ís­landi

Úkraínsk­um rík­is­borg­ur­um með bú­setu á Ís­landi hef­ur fjölg­að um 490% frá því fyr­ir jól sam­kvæmt Þjóð­skrá. Er­lend­um rík­is­borg­ur­um fjölg­aði um 7,5 pró­sent á land­inu á sama tíma­bili.
Hamfarahiti í Evrópu
Fréttir

Ham­fara­hiti í Evr­ópu

Gróð­ureld­ar geisa nú víða um Evr­ópu vegna hita­bylgj­unn­ar og er ástand­ið einna verst í vest­an­verðri álf­unni. Fjöl­mennt slökkvi­lið berst nú við skógar­elda í London og ná­grenni borg­ar­inn­ar en síð­ast­liðna klukku­stund hef­ur neyð­ar­lín­unni þar borist um fjög­ur­hundruð sím­töl þar sem beð­ið er um að­stoð vegna hit­ans. Borg­ar­stjóri London seg­ir að við sé­um á þess­ari stundu að horfa á af­leið­ing­ar lofts­lags­breyt­inga af manna­völd­um.
Heldur úti lista yfir tónlistarkonur: „Þetta breytist ekki af sjálfu sér“
Fréttir

Held­ur úti lista yf­ir tón­list­ar­kon­ur: „Þetta breyt­ist ekki af sjálfu sér“

„Lang­bró­karlist­an­um“ er ætl­að að auð­velda við­burð­ar­stjórn­end­um að bóka tón­list­ar­kon­ur á tón­leika. „Sama gamla tugg­an,“ seg­ir Ólöf Rún Bene­dikts­dótt­ir um þá hug­mynd að fram­lag kvenna til tón­list­ar sé ómerki­legra en karla.
Nýtt félag flýti samgönguframkvæmdum og innheimti veggjöld
Fréttir

Nýtt fé­lag flýti sam­göngu­fram­kvæmd­um og inn­heimti veg­gjöld

Op­in­bert hluta­fé­lag, al­far­ið í eigu rík­is­ins, mun halda ut­an um ný sam­göngu­verk­efni og inn­heimta notk­un­ar­gjöld. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra kynnti áform um laga­setn­ingu þess efn­is á sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Tveir rík­is­stjórn­ar­flokk­ar voru áð­ur and­víg­ir veg­gjöld­um.
Hugrekki og dass af kæruleysi
ViðtalHamingjan

Hug­rekki og dass af kæru­leysi

Heið­dís Helga­dótt­ir, hönn­uð­ur og teikn­ari, var með ómeð­höndl­að­an at­hygl­is­brest sem varð til þess að hún fékk ofsa­kvíða­köst. Hún fór í mikla sjálfs­vinnu, leit­aði til sál­fræð­ings, fékk lyf og seg­ir að hug­rekki og traust sé grund­völl­ur ham­ingj­unn­ar en líka dass af kæru­leysi. Hún seg­ir mik­il­vægt að vera í kring­um já­kvætt og gott fólk því gleð­in sé besta nær­ing­in.
Stjórnarformaður Festar endurkjörinn og Sundrung felld
Fréttir

Stjórn­ar­formað­ur Fest­ar end­ur­kjör­inn og Sundr­ung felld

Guð­jón Reyn­is­son, stjórn­ar­formað­ur al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Fest­ar, var end­ur­kjör­inn í stjórn­ina á hlut­hafa­fundi fé­lags­ins sem fram fór í dag. Hann var í kjöl­far­ið skip­að­ur formað­ur af nýrri stjórn sem fund­aði strax að lokn­um hlut­hafa­fundi.
„Þú verður 27 ára að eilífu“
VettvangurÚkraínustríðið

„Þú verð­ur 27 ára að ei­lífu“

Artem­iy Dy­myd er einn hinna föllnu her­manna í stríð­inu í Úkraínu en tal­ið er að um 100 úkraínsk­ir her­menn deyi þar dag­lega. Artem­iy, sem alltaf var kall­að­ur Artem, dó nokkr­um dög­um fyr­ir 28 ára af­mæl­ið sitt. Anna Rom­andash var, eins og þús­und­ir annarra, við­stödd jarð­ar­för Artems sem var í Lviv, heima­borg hans.
Stjórn Úrvinnslusjóðs og sendinefndin verði kölluð fyrir þingnefnd
FréttirPlastið fundið

Stjórn Úr­vinnslu­sjóðs og sendi­nefnd­in verði köll­uð fyr­ir þing­nefnd

„Mér finnst, enn sem kom­ið er, þetta ekki líta vel út,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Árna­son, formað­ur um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is um ís­lenska plast­ið sem fannst í miklu magni í vöru­skemmu í Sví­þjóð í fyrra og við­brögð sendi­nefnd­ar og stjórn­ar Úr­vinnslu­sjóðs við frétt­um Stund­ar­inn­ar af því. Vil­hjálm­ur hyggst óska eft­ir því að stjórn Úr­vinnslu­sjóðs og nefnd­in sem fór í vett­vangs­ferð í vöru­skemm­una og skil­aði að því loknu skýrslu, komi fyr­ir nefnd­ina.
Frjósemi í Fjallabyggð
MenningHús & Hillbilly

Frjó­semi í Fjalla­byggð

Að­al­heið­ur S. Ey­steins­dótt­ir, mynd­list­ar­mað­ur seg­ir að hug­ur sinn sé hlað­inn lista­verk­um sem enn hafi ekki lit­ið dags­ins ljós en hún ætli að hleypa þeim út fljót­lega. Að­al­heið­ur hef­ur í hverj­um mán­uði í tíu ár stað­ið fyr­ir ým­is kon­ar menn­ing­ar­við­burð­um í Al­þýðu­hús­inu á Siglu­firði. Einn þeirra er lista­há­tíð­in Frjó sem hefst 15. júlí og sama dag kem­ur út bók um Al­þýðu­hús­ið. Að­al­heið­ur seg­ir að list­in sé mik­il­væg í öll­um sam­fé­lög­um, hún sam­eini fólk og gefi færi á nýrri hugs­un. ,,Fólk flykk­ist að þeim bæj­ar­fé­lög­um þar sem menn­ing­ar­líf­ið blómstr­ar“.
Heilsugæslan á „hálfu gasi“ fram á haust
Fréttir

Heilsu­gæsl­an á „hálfu gasi“ fram á haust

Dæmi eru um að fólk þurfi að bíða í þrjá mán­uði eft­ir að fá tíma hjá heim­il­is­lækni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Ragn­heið­ur Ósk Er­lends­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar hjá Heilsu­gæslu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins seg­ir ástand­ið í öllu heil­brigðis­kerf­inu ill­við­ráð­an­legt yf­ir sum­ar­tím­ann og heilsu­gæsl­an sé því á „hálfu gasi“. Allri bráða­þjón­ustu sé sinnt. „Ef það eru vanda­mál sem geta beð­ið þá bíða þau,“ seg­ir Ragn­heið­ur sem tel­ur að þetta ástand geti var­að fram á haust, hið minnsta.
„Nokkuð langt í land að þessum aðilum sé treystandi“
FréttirPlastið fundið

„Nokk­uð langt í land að þess­um að­il­um sé treyst­andi“

Formað­ur Land­vernd­ar gagn­rýn­ir vinnu­brögð sendi­nefnd­ar sem átti að rann­saka ís­lenska plast­ið sem sent var til Sví­þjóð­ar ár­ið 2016 og sit­ur þar enn í vöru­húsi. Hann seg­ir að það dragi mjög úr trú­verð­ug­leika rann­sókn­ar­inn­ar að hún hafi ver­ið fram­kvæmd af fólki sem eigi hags­muna að gæta.
Síldarvinnslan kaupir Vísi og enn stækkar stærsta kvótablokkin
Greining

Síld­ar­vinnsl­an kaup­ir Vísi og enn stækk­ar stærsta kvóta­blokk­in

Síld­ar­vinnsl­an hef­ur fest kaup á Vísi hf. í Grinda­vík í 31 millj­arða við­skipt­um. Systkin­in sex sem eiga Vísi fá 3-4 millj­arða hvert í pen­ing­um út úr við­skipt­un­um. Vís­ir geng­ur þar með inn í blokk út­gerð­ar­fyr­ir­tækja sem held­ur nú á 27,9 pró­sent alls kvóta í land­inu.
Frelsið rætt í einræðisríki soldáns
Vettvangur

Frels­ið rætt í ein­ræð­is­ríki soldáns

„Af hverju þurf­um við rétt­indi?“ spyr Ómani á með­an ann­ar hlær að hug­mynd­inni um lýð­veldi á Ar­ab­íu­skaga. Al­þjóð­leg hreyf­ing stétt­ar­fé­laga blaða­manna fund­aði í ein­ræð­is­rík­inu Óm­an; þar sem frjáls fjöl­miðl­un er ekki til og mál­frelsi veru­lega tak­mark­að.
Pútin Pétur mikli?
Flækjusagan

Pút­in Pét­ur mikli?

Rúss­land er ný­lendu­veldi og það er eðli ný­lenda­velda að brjóta und­ir sig með of­beldi ná­granna sína og drepa þá. Þess vegna er Pútín að reyna að leggja und­ir sig Úkraínu, skrif­ar Ill­ugi Jök­uls­son í Flækj­u­sög­unni.