Siggi hakkari aftur af stað og kærður fyrir að falsa skjöl
Sigurður Þórðarson, öðru nafni Siggi hakkari, kemur nú að sex félögum og segir lögmaður undirskrift sína hafa verið falsaða til að sýna fram á 100 milljóna hlutafé í tveimur fasteignafélögum. Siggi hakkari hefur verið eitt af lykilvitnum í rannsókn FBI á WikiLeaks. Viðskiptafélagar segjast hafa verið blekktir, en að enginn hafi hlotið skaða af.
English
14124
WikiLeaks FBI informant accused of forging documents
Business partners say that Sigurdur Thordarson, one of the leading figures in the U.S. government's case against WikiLeaks founder Julian Assange, forged a lawyer's signature to fake 100 million ISK in starting capital in his companies.
FréttirSamherjaskjölin
175701
Áhrif Samherjamálsins í Namibíu: 92 prósent Íslendinga telja Samherja hafa greitt mútur
Marktækur munur er á afstöðu fólks til útgerðarfélagsins Samherja eftir því hvort það býr í Eyjafirði eða annars staðar á landinu. Í Eyjafirði starfa rúmlega 500 manns hjá Samherja sem er stærsti einkarekni atvinnurekandinn í byggðarlaginu. Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar á stöðu Samherja á Akureyri og á Dalvík.
Fréttir
12143
Ragnar Þór segir Fréttablaðið í herferð vegna verkalýðsbaráttu og gagnrýni á eigandann
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var gestkomandi á bæ á Suðurlandi þar sem ættingjar hans höfðu lagt net í sjóbirtingsá á Suðurlandi. Hann segir að umfjöllun Fréttablaðsins um málið undirstriki þá herferð sem blaðið er í. Helgi Magnússon, fjárfestir og eigandi Fréttablaðsins**, vill ekki svara spurningum um málið.
Fréttir
50242
Hæstiréttur dæmir Þórhall miðil í 18 mánaða fangelsi
Þórhallur Guðmundssonar þarf að greiða 1,2 milljónir króna í miskabætur og sæta fangelsisvist fyrir nauðgun.
Fréttir
52187
Vinstri græn yfir Samfylkingu í nýrri könnun
Vinstri græn bæta við sig fylgi í nýrri könnun og stuðningur við ríkisstjórnina eykst. Samfylkingin fellur í fylgi eftir kynningu á framboðslistum í Reykjavík.
Fréttir
15160
Helgi segir að sé valdaöflum ógnað þá sé brugðist við af hörku
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og Helgi Gunnlaugsson, prófessor við félagsfræðideild Háskóla Íslands, eru gestir Stóru málanna þessa vikuna. Í þættinum ræða þeir það ofbeldi sem getur fylgt pólitískri umræðu, hvort sem í netheimi eða raunheimi.
Fréttir
59254
Varar við vopnavæðingu lögreglunnar
Þingmaður Pírata segir að lögreglan hefði ekki getað komið í veg fyrir banvæna skotárás í Bústaðahverfinu um helgina með auknum vopnaburði. Fjórir hafa verið handteknir til viðbótar vegna málsins.
FréttirHælisleitendur
97420
Lögmaður Uhunoma segir Áslaugu Örnu ekki átta sig á eðli mannréttindabaráttu
Magnús Norðdahl, lögmaður Uhunoma Osayomore sem senda á úr landi þrátt fyrir sögu um mansal og kynferðisofbeldi, segir segir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur skorta vilja til að breyta kerfinu.
Fréttir
49334
Landeigandi segir að Ragnar hafi ekki lagt nein net
Lögreglan á Suðurlandi staðfestir að Ragnar sé hvorki gerandi né vitni í málinu.
Fréttir
840
Óli hafði betur gegn Bjarkeyju
Óli Halldórssson mun leiða lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi við þingkosningar í haust. Hann hafði betur gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, sitjandi þingmanni flokksins í kjördæminu.
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19
Upplýsingafundur Almannavarna 15/2
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sitja fyrir svörum um stöðu Covid-19 hér á landi. Þórólfur skilaði í gær tillögum til heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir á landamærunum.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
2366
Rannsókn á Laugalandi líklega ákveðin á miðvikudag
Fulltrúar kvenna sem lýst hafa ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi funduðu með Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra fyrir helgi. Annar fundur hefur verið boðaður á miðvikudaginn.
Fréttir
12109
Ragnari Þór hefur verið ítrekað hótað: „Það voru dagsettar aftökur á mig persónulega“
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og Helgi Gunnlaugsson, prófessor við félagsfræðideild Háskóla Íslands, eru gestir Stóru málanna þessa vikuna. Í þættinum ræða þeir það ofbeldi sem getur fylgt pólitískri umræðu, hvort sem í netheimi eða raunheimi.
Viðtal
16459
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
FréttirHeilbrigðismál
96719
Þvingun og meðferð fara aldrei saman
Héðinn Unnsteinsson, formaður Landssamtaka Geðhjálpar, segir samtökin vilja afnema nauðungarvistun og þvinganir í meðferð sjúklinga sem eiga við geðrænar áskoranir að stríða.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.