Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir „fullkomið skilningsleysi“ hjá flugþjónum
FréttirCovid-19

Hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs seg­ir „full­kom­ið skiln­ings­leysi“ hjá flug­þjón­um

Kon­ráð S. Guð­jóns­son, hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs, seg­ir flug­þjóna kjósa frek­ar eng­in laun en skert laun. Ekki sé hægt að setja pen­inga í flug­fé­lag með hærri kostn­að en sam­keppn­is­að­il­ar. For­stjóri Icelanda­ir seg­ir flug­þjóna hafa hafn­að loka­til­boði, en for­seti ASÍ seg­ir fram­göngu fyr­ir­tæk­is­ins með ólík­ind­um.
Segja áhuga NATO á Helguvíkuruppbyggingu „sögusagnir“
Fréttir

Segja áhuga NATO á Helgu­vík­urupp­bygg­ingu „sögu­sagn­ir“

Meiri­hlut­inn í Reykja­nes­bæ vill ekki taka þátt í „mold­viðri“ al­þing­is­manna vegna hug­mynda um millj­arða upp­byg­ingu fyr­ir NATO í Helgu­vík. For­sæt­is­ráð­herra seg­ir eng­in form­leg sam­töl hafa átt sér stað um mál­ið.
Brynjar aðeins lagt fram eitt frumvarp og eina fyrirspurn á ferlinum
Fréttir

Brynj­ar að­eins lagt fram eitt frum­varp og eina fyr­ir­spurn á ferl­in­um

Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, ver fjölda fyr­ir­spurna sinna á Al­þingi og býð­ur Brynj­ar Ní­els­son, þing­mann Sjálf­stæð­is­flokks, „vel­kom­inn í gagn­sæis­klúbb­inn“. Eina frum­varp Brynj­ars til þessa hef­ur varð­að refs­ing­ar við tálm­un.
Spurningaþraut 24: Eina ríkið í heiminum sem heitir eftir konu, og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 24: Eina rík­ið í heim­in­um sem heit­ir eft­ir konu, og fleira

spurn­inga­þraut­in er mætt. Auka­spurn­ing 1: Úr hvaða sjón­varps­þætti er mynd­in hér að of­an? Auka­spurn­ing 2:  Hvað heit­ir hunda­teg­und­in á mynd­inni hér að neð­an? 1.   Ainú kall­ast frum­byggj­ar á til­teknu svæði. Ainú-menn eru nú til­tölu­lega fá­ir og lítt þekkt­ir, en í hvaða landi búa þeir? 2.   Stúlka ein hét Ang­ela eða „Geli“ Raubal og er því mið­ur þekkt­ust...
Dofri ásakar heila fjölskyldu um ofbeldi sem réttlætingu fyrir brottnámi barnsins
Fréttir

Dof­ri ásak­ar heila fjöl­skyldu um of­beldi sem rétt­læt­ingu fyr­ir brott­námi barns­ins

Dof­ri Her­manns­son, for­mað­ur Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, rétt­læt­ir brott­nám tíu ára dótt­ur sinn­ar í yf­ir­lýs­ingu. Þar sak­ar hann fjóra ein­stak­linga, með­al ann­ars dótt­ur sína og stjúp­dótt­ur, um of­beldi gegn stúlk­unni og kveðst ekki ætla að leyfa móð­ur henn­ar að hitta hana. Hann hef­ur tek­ið stúlk­una úr skóla og fer huldu höfði.
Högnuðust um 3 milljarða og kaupa eigin bréf
Fréttir

Högn­uð­ust um 3 millj­arða og kaupa eig­in bréf

Hag­ar greiða ekki arð vegna Covid-19 en heim­ila eig­in kaup á allt að 10 pró­sent af hlut­fé fé­lag­ins næstu miss­eri. Fé­lag­ið hef­ur keypt eig­in bréf fyr­ir hundruð millj­óna á með­an neyð­arstig al­manna­varna hef­ur ver­ið í gildi. Starfs­lok tveggja stjórn­enda kosta 314,5 millj­ón­ir króna.
„Stuðningsúrræðin gera ráð fyrir að þolandinn sé kvenkyns”
Viðtal

„Stuðn­ingsúr­ræð­in gera ráð fyr­ir að þol­and­inn sé kven­kyns”

Karl­mað­ur sem var beitt­ur of­beldi af hendi kær­ustu sinn­ar upp­lifði að stuðn­ingsúr­ræði fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is í nán­um sam­bönd­um væru hönn­uð fyr­ir kven­kyns þo­lend­ur. Taldi hann kerf­ið gera ráð fyr­ir að ger­andi væri karl­kyns. Sér­fræð­ing­ar sem leit­að var til töldu að karl­mennsku­hug­mynd­ir stæðu oft í vegi fyr­ir því að karl­kyns þo­lend­ur of­beld­is leit­uðu sér að­stoð­ar og karl­ar vantreysti frek­ar kerf­inu.
Spurningaþraut 23: Guðfaðirinn, Svarta ekkjan og Krummi
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 23: Guð­fað­ir­inn, Svarta ekkj­an og Krummi

spurn­inga­þraut­in er svona: Auka­spurn­ing­arn­ar eru tvær. Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Og hver er kona sú sem er á mynd­inni að neð­an? 1.   Eið­ur Smári Guðjohnsen var í sex ár í fram­línu enska fót­boltaliðs­ins Chel­sea og gekk mjög sóma­sam­lega. Fyrstu fjög­ur ár­in var í fram­lín­unni með hon­um hnar­reist­ur Hol­lend­ing­ur og þóttu þeir ná sér­lega...
Dofri nemur dóttur sína á brott
Fréttir

Dof­ri nem­ur dótt­ur sína á brott

Tíu ára göm­ul dótt­ir Dof­ra Her­manns­son­ar er horf­in móð­ur­fjöl­skyldu sinni. Stúlk­an er í jafnri for­sjá móð­ur og föð­ur og átti að snúa aft­ur til móð­ur sinn­ar fyr­ir fjór­um dög­um. Dof­ri er formað­ur Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, sem berst fyr­ir jafnri um­gengni for­eldra við börn sín.
Katrín segir þá ríku verða ríkari: „Þeir sóa ekki góðri kreppu“
Fréttir

Katrín seg­ir þá ríku verða rík­ari: „Þeir sóa ekki góðri kreppu“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra ávarp­aði stofn­við­burð Progressi­ve In­ternati­onal, al­þjóða­sam­taka vinst­ris­inn­aðra stjórn­mála­manna og að­gerða­sinna.
Brynjar vill vita um kostnað við fyrirspurnir Pírata
Fréttir

Brynj­ar vill vita um kostn­að við fyr­ir­spurn­ir Pírata

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, spyr alla ráð­herra hver kostn­að­ur ráðu­neyta hafi ver­ið við að svara fyr­ir­spurn­um Pírata.
Spurningaþraut 22: Lof mér að falla, og reykvískur sundstaður
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 22: Lof mér að falla, og reyk­vísk­ur sund­stað­ur

spurn­inga­þraut­in er svona: Fyrst auka­spurn­ing­ar eru tvær eins og vana­lega: Á mynd­inni hér að of­an má sjá að­stand­end­ur leik­sýn­ing­ar eða öllu held­ur söng­leiks í Þjóð­leik­hús­inu. Stykk­ið var sett upp fyr­ir fjór­um ár­um. Hvað skyldi þessi söng­leik­ur hafa heit­ið? Og and­dyri hvaða sund­stað­ar í Reykja­vík má sjá á mynd­inni milli spurn­inga og svara? Og að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Asjoka hét...
Rúmlega 600 milljóna arðgreiðslur af tæknifrjóvgunum á Íslandi frá 2012
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rúm­lega 600 millj­óna arð­greiðsl­ur af tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi frá 2012

Ein­ok­un eins fyr­ir­tæk­is, Li­vio, á tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi skil­ar hlut­höf­un­um mikl­um hagn­aði og arði. Fram­kvæmda­stjór­inn, Snorri Ein­ars­son, seg­ir hlut­haf­ana hafa fjár­fest mik­ið í aukn­um gæð­um á liðn­um ár­um. Stærsti hlut­haf­inn er sænskt tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki sem rek­ur tíu sam­bæri­leg fyr­ir­tæki á Norð­ur­lönd­un­um.
Til vinnu mæti ég fullskrýddur herklæðum
Viðtal

Til vinnu mæti ég fullskrýdd­ur herklæð­um

Það er há­vet­ur. Sund­fólk­ið á Ís­landi hef­ur synt sig út úr dýpsta skamm­deg­inu. Á morgn­ana birt­ir fyrr en ljós­blár him­inn sést ekki oft. Ég kepp­ist við að mæta í sund fyr­ir fyrsta leift­ur og keppn­in harðn­ar. Í sjöttu viku árs ræði ég við sund­fólk.
3000 fræðimenn kalla eftir breyttu samfélagi í kjölfar faraldursins
Fréttir

3000 fræði­menn kalla eft­ir breyttu sam­fé­lagi í kjöl­far far­ald­urs­ins

Stund­in, Le Monde, Bost­on Globe, The Guar­di­an, Die Zeit og fleiri blöð birta sam­an yf­ir­lýs­ingu fræðimanna um all­an heim sem kalla eft­ir vinnu­stað­a­lýð­ræði og að öll­um verði gef­inn rétt­ur til at­vinnu í ljósi for­dæma­lausra áskor­ana á sviði heil­brigð­is, heil­brigð­is, lofts­lags- og stjórn­mála.
Allt varð vitlaust í fráveitunni
Fólkið í borginni

Allt varð vit­laust í frá­veit­unni

Erl­ing Kjærnested, verka­mað­ur hjá Veit­um, fékk sér sum­ar­vinnu hjá borg­inni fyr­ir 23 ár­um, sem hann sinn­ir enn og lík­ar það stór­vel.