Síðasti dagurinn til að vera laus úr sóttkví yfir hátíðirnar er 18. desember
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Síð­asti dag­ur­inn til að vera laus úr sótt­kví yf­ir há­tíð­irn­ar er 18. des­em­ber

Hafi fólk sem ætl­ar að koma heim til Ís­lands frá út­lönd­um í des­em­ber ekki í huga að eyða há­tíð­un­um í sótt­kví þarf það að kom­ið til lands­ins í síð­asta lagi 18. des­em­ber. Þetta kom fram á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna nú á tólfta tím­an­um.
Gjaldþrot Capacent hefur áhrif á starfsemi Tryggingastofnunar
Fréttir

Gjald­þrot Capacent hef­ur áhrif á starf­semi Trygg­inga­stofn­un­ar

Upp­lýs­ing­ar um rétt­indi líf­eyr­is­þega, fjölda­þró­un og út­gjöld til mála­flokks­ins hafa ekki ver­ið birt með reglu­leg­um hætti á vef Trygg­inga­stofn­un­ar á hálft ár. Ástæð­an er sú að fyr­ir­tæk­ið Capacent, sem sá um rekst­ur mæla­borðs stofn­un­ar­inn­ar, varð gjald­þrota í júní.
Alvarlegt að ekki sé vitað hvar íslenskt plast endar
Viðtal

Al­var­legt að ekki sé vit­að hvar ís­lenskt plast end­ar

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra svar­ar fyr­ir mis­bresti í end­ur­vinnslu plasts og glers á Ís­landi. Hann kall­ar eft­ir ít­ar­legri skoð­un á end­ur­nýt­ingu og end­ur­vinnslu plasts í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar sem sýn­ir ágalla á töl­fræði um end­ur­vinnslu og vill­andi upp­lýs­ing­ar um af­drif plasts. „Ég tel að það þurfi um­bylt­ingu í úr­gangs­mál­um á Ís­landi,“ seg­ir hann.
211. spurningaþraut: Vinsælt tónverk, vinsæl hljómsveit, vinsæl fjöll, vinsælt stöðuvatn
Þrautir10 af öllu tagi

211. spurn­inga­þraut: Vin­sælt tón­verk, vin­sæl hljóm­sveit, vin­sæl fjöll, vin­sælt stöðu­vatn

Hers­höfð­ingja­þraut­in frá því í gær er hér! * Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver samdi pí­anó­verk­ið Für Elise? 2.   Í hvaða inn­hafi eru Álands­eyj­ar? 3.   Fjall­garð­ur einn um­lyk­ur stór­an hluta Tékk­lands eða Bæheims, eins og svæð­ið kall­að­ist einu sinni. Hvað heita fjöll­in? 4.   Í hvaða þýsku borg fóru fram fræg­ustu stríðs­glæparétt­ar­höld­in eft­ir síð­ari heims­styrj­öld­ina?...
Góð viðbrögð við nýrri plötu Ólafs Arnalds
Menning

Góð við­brögð við nýrri plötu Ól­afs Arn­alds

Ný plata Ól­afs Arn­alds komst í 17. sæti vin­sældal­ista Bret­lands.
Vill tækifæri til að komast aftur inn í samfélagið
Viðtal

Vill tæki­færi til að kom­ast aft­ur inn í sam­fé­lag­ið

Unn­ur Regína Gunn­ars­dótt­ir fékk reglu­lega að heyra að hún væri kvíð­in ung kona á með­an hún barð­ist í fimm ár eft­ir því að fá rétta grein­ingu. Nú er hún greind með sjald­gæf­an sjúk­dóm og sér sjálf um að halda ut­an um með­ferð­ina, þeg­ar hún á eig­in­lega al­veg nóg með að tak­ast á við af­leið­ing­ar veik­ind­anna. Hún þrá­ir að ná bata og kom­ast aft­ur út í sam­fé­lag­ið, fara að vinna og verða að gagni, eins og hún orð­ar það, 27 ára göm­ul kona sem bú­ið er að skil­greina sem ör­yrkja.
210. spurningaþraut: Frægir hershöfðingjar
Þrautir10 af öllu tagi

210. spurn­inga­þraut: Fræg­ir hers­höfð­ingj­ar

Góð­an dag. Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Spurn­ing­arn­ar eru að þessu sinni all­ar um eitt og sama þem­að, fræga her­for­ingja. Þeir eru all­ir karl­ar, nema hvað spurt er um kon­ur í auka­spurn­ing­un­um tveim. Sú fyrri á við mynd­ina hér að of­an. Þessi kona var kannski ekki her­for­ingi í þeim skiln­ingi að hún stýrði stór­um herj­um. En...
Þetta hafði rosaleg áhrif á sjálfstraustið
ViðtalSögur af einelti

Þetta hafði rosa­leg áhrif á sjálfs­traust­ið

Mar­gret­he Nicol­ina Krist­ine Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ist hafa ver­ið lögð í einelti frá 1. bekk og alla grunn­skóla­göng­una. Það hafði mik­il áhrif á and­lega líð­an og sjálfs­traust­ið. End­ur­hæf­ing fyr­ir nokkr­um ár­um breytti loks­ins öllu.
Hingað og ekki lengra!
StreymiFjölskyldustund á laugardögum

Hing­að og ekki lengra!

Þór­dís Gísla­dótt­ir og Hild­ur Knúts­dótt­ir lesa úr bók sinni, Hing­að og ekki lengra!, og spjall­a um hana við Guð­rúnu Láru Pét­urs­dótt­ur, bók­mennta­fræð­ing. Streym­ið er á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi.
Tengir þunglyndi og kvíða við eineltið
ViðtalSögur af einelti

Teng­ir þung­lyndi og kvíða við einelt­ið

Jó­hanna Ósk Þrast­ar­dótt­ir var á grunn­skóla­ár­un­um lögð í mik­ið einelti. Áhrif­in voru átrösk­un í níu ár og svo glím­ir hún í dag við lé­legt sjálfs­traust, þung­lyndi, kvíða og fé­lags­fælni.
Bókamessa færð á netið í ár
Menning

Bóka­messa færð á net­ið í ár

Bóka­mess­an fer fram dag­ana 21. og 22. nóv­em­ber.
Ég var alltaf með samviskubit
ViðtalSögur af einelti

Ég var alltaf með sam­visku­bit

Dav­íð Þór Jóns­son, sókn­ar­prest­ur Laug­ar­nes­kirkju, var lagð­ur í einelti í nokk­ur ár í grunn­skóla. Hann ákvað á unglings­ár­un­um að ganga til liðs við gerend­urna til að sleppa við einelt­ið og fór að leggja í einelti. Þetta allt hafði mik­il áhrif á hann.
209. spurningaþraut: Frankenstein, Himmler, þrír – og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

209. spurn­inga­þraut: Fran­ken­stein, Himmler, þrír – og fleira

Þraut gær­dags­ins er hér. * At­hug­ið að fyr­ir mis­tök voru í fyrstu 11 að­al­spurn­ing­ar, tvær voru núm­er 6. Ég tók út þá seinni en nota hana síð­ar. Fyrri auka­spurn­ing snýst um mynd­ina hér að of­an. Hver er karl­mað­ur­inn á mynd­inni? ** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Banda­ríska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Pfizer til­kynnti á dög­un­um að það væri að ljúka þró­un bólu­efn­is við covid-19 í...
Upp & niður
Mynd dagsins

Upp & nið­ur

Inn­an­lands flugu 8.561 far­þeg­ar í síð­asta mán­uði, sem var sam­drátt­ur upp á 71%. Rétt um helm­ingi fleiri far­þeg­ar flugu til og frá land­inu, en þeir voru 19.288 nú í októ­ber sem er 96.5% sam­drátt­ur frá sama mán­uði í fyrra. Þá fóru 555.251 far­þeg­ar um Kefla­vík­ur­flug­völl eða eins og ein og hálf ís­lensk þjóð. Áætl­un­ar­flug inn­an­lands nær til 11 staða: til Gríms­eyj­ar og á Gjög­ur, síð­an er það Ak­ur­eyri, Eg­ils­stað­ir, Ísa­fjörð­ur, Húsa­vík, Horna­fjörð­ur, Bíldu­dal­ur, Vopna­fjörð­ur og Þórs­höfn á Langa­nesi. Þá er bara einn flug­völl­ur eft­ir, sá stærsti, hann ligg­ur í Vatns­mýr­inni.
Frumvarp til breytinga á sóttvarnarlögum lagt fyrir Alþingi á næstunni
FréttirCovid-19

Frum­varp til breyt­inga á sótt­varn­ar­lög­um lagt fyr­ir Al­þingi á næst­unni

Starfs­hóp­ur sem heil­brigð­is­ráð­herra fól að skýra ákveði laga um op­in­ber­ar sótt­varna­ráð­staf­an­ir hef­ur skil­að til ráð­herra drög­um að frum­varpi til breyt­inga á lög­um um sótt­varn­ir.
Atvinnuleysisbætur hækkaðar
FréttirCovid-19

At­vinnu­leys­is­bæt­ur hækk­að­ar

Bæt­ur verða hækk­að­ar og hluta­bóta­leið­in fram­lengd, sem og lok­un­ar­styrk­ir til fyr­ir­tækja, sem hluti að að­gerð­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að spyrna gegn efna­hags­leg­um af­leið­ing­um COVID-19 far­ald­urs­ins.