Siggi hakkari aftur af stað og kærður fyrir að falsa skjöl
Afhjúpun

Siggi hakk­ari aft­ur af stað og kærð­ur fyr­ir að falsa skjöl

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, öðru nafni Siggi hakk­ari, kem­ur nú að sex fé­lög­um og seg­ir lög­mað­ur und­ir­skrift sína hafa ver­ið fals­aða til að sýna fram á 100 millj­óna hluta­fé í tveim­ur fast­eigna­fé­lög­um. Siggi hakk­ari hef­ur ver­ið eitt af lyk­il­vitn­um í rann­sókn FBI á Wiki­Leaks. Við­skipta­fé­lag­ar segj­ast hafa ver­ið blekkt­ir, en að eng­inn hafi hlot­ið skaða af.
WikiLeaks FBI informant accused of forging documents
English

Wiki­Leaks FBI in­form­ant accu­sed of forg­ing docu­ments

Bus­iness partners say that Sig­ur­d­ur Thor­d­ar­son, one of the lea­ding figures in the U.S. go­vern­ment's ca­se against Wiki­Leaks found­er Ju­li­an Assange, for­ged a lawyer's signature to fa­ke 100 milli­on ISK in start­ing capital in his comp­anies.
Áhrif Samherjamálsins í Namibíu: 92 prósent Íslendinga telja Samherja hafa greitt mútur
FréttirSamherjaskjölin

Áhrif Sam­herja­máls­ins í Namib­íu: 92 pró­sent Ís­lend­inga telja Sam­herja hafa greitt mút­ur

Mark­tæk­ur mun­ur er á af­stöðu fólks til út­gerð­ar­fé­lags­ins Sam­herja eft­ir því hvort það býr í Eyja­firði eða ann­ars stað­ar á land­inu. Í Eyja­firði starfa rúm­lega 500 manns hjá Sam­herja sem er stærsti einka­rekni at­vinnu­rek­and­inn í byggð­ar­lag­inu. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar á stöðu Sam­herja á Ak­ur­eyri og á Dal­vík.
Ragnar Þór segir Fréttablaðið í herferð vegna verkalýðsbaráttu og gagnrýni á eigandann
Fréttir

Ragn­ar Þór seg­ir Frétta­blað­ið í her­ferð vegna verka­lýðs­bar­áttu og gagn­rýni á eig­and­ann

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, var gest­kom­andi á bæ á Suð­ur­landi þar sem ætt­ingj­ar hans höfðu lagt net í sjó­birt­ingsá á Suð­ur­landi. Hann seg­ir að um­fjöll­un Frétta­blaðs­ins um mál­ið und­ir­striki þá her­ferð sem blað­ið er í. Helgi Magnús­son, fjár­fest­ir og eig­andi Frétta­blaðs­ins**, vill ekki svara spurn­ing­um um mál­ið.
Hæstiréttur dæmir Þórhall miðil í 18 mánaða fangelsi
Fréttir

Hæstirétt­ur dæm­ir Þór­hall mið­il í 18 mán­aða fang­elsi

Þór­hall­ur Guð­munds­son­ar þarf að greiða 1,2 millj­ón­ir króna í miska­bæt­ur og sæta fang­elsis­vist fyr­ir nauðg­un.
Vinstri græn yfir Samfylkingu í nýrri könnun
Fréttir

Vinstri græn yf­ir Sam­fylk­ingu í nýrri könn­un

Vinstri græn bæta við sig fylgi í nýrri könn­un og stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina eykst. Sam­fylk­ing­in fell­ur í fylgi eft­ir kynn­ingu á fram­boðs­list­um í Reykja­vík.
Helgi segir að sé valdaöflum ógnað þá sé brugðist við af hörku
Fréttir

Helgi seg­ir að sé valda­öfl­um ógn­að þá sé brugð­ist við af hörku

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR og Helgi Gunn­laugs­son, pró­fess­or við fé­lags­fræði­deild Há­skóla Ís­lands, eru gest­ir Stóru mál­anna þessa vik­una. Í þætt­in­um ræða þeir það of­beldi sem get­ur fylgt póli­tískri um­ræðu, hvort sem í net­heimi eða raun­heimi.
Varar við vopnavæðingu lögreglunnar
Fréttir

Var­ar við vopna­væð­ingu lög­regl­unn­ar

Þing­mað­ur Pírata seg­ir að lög­regl­an hefði ekki getað kom­ið í veg fyr­ir ban­væna skotárás í Bú­staða­hverf­inu um helg­ina með aukn­um vopna­burði. Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir til við­bót­ar vegna máls­ins.
Lögmaður Uhunoma segir Áslaugu Örnu ekki átta sig á eðli mannréttindabaráttu
FréttirHælisleitendur

Lög­mað­ur Uhunoma seg­ir Áslaugu Örnu ekki átta sig á eðli mann­rétt­inda­bar­áttu

Magnús Norð­dahl, lög­mað­ur Uhunoma Osayomore sem senda á úr landi þrátt fyr­ir sögu um man­sal og kyn­ferð­isof­beldi, seg­ir seg­ir Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur skorta vilja til að breyta kerf­inu.
Landeigandi segir að Ragnar hafi ekki lagt nein net
Fréttir

Land­eig­andi seg­ir að Ragn­ar hafi ekki lagt nein net

Lög­regl­an á Suð­ur­landi stað­fest­ir að Ragn­ar sé hvorki ger­andi né vitni í mál­inu.
Óli hafði betur gegn Bjarkeyju
Fréttir

Óli hafði bet­ur gegn Bjarkeyju

Óli Hall­dórss­son mun leiða lista Vinstri grænna í Norð­aust­ur­kjör­dæmi við þing­kosn­ing­ar í haust. Hann hafði bet­ur gegn Bjarkeyju Ol­sen Gunn­ars­dótt­ur, sitj­andi þing­manni flokks­ins í kjör­dæm­inu.
Upplýsingafundur Almannavarna 15/2
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna 15/2

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir, Alma Möller land­lækn­ir og Víð­ir Reyn­is­son yf­ir­lög­reglu­þjónn hjá al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra, sitja fyr­ir svör­um um stöðu Covid-19 hér á landi. Þórólf­ur skil­aði í gær til­lög­um til heil­brigð­is­ráð­herra um hert­ar að­gerð­ir á landa­mær­un­um.
Rannsókn á Laugalandi líklega ákveðin á miðvikudag
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Rann­sókn á Laugalandi lík­lega ákveð­in á mið­viku­dag

Full­trú­ar kvenna sem lýst hafa of­beldi á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi fund­uðu með Ásmundi Ein­ari Daða­syni fé­lags- og barna­mála­ráð­herra fyr­ir helgi. Ann­ar fund­ur hef­ur ver­ið boð­að­ur á mið­viku­dag­inn.
Ragnari Þór hefur verið ítrekað hótað: „Það voru dagsettar aftökur á mig persónulega“
Fréttir

Ragn­ari Þór hef­ur ver­ið ít­rek­að hót­að: „Það voru dag­sett­ar af­tök­ur á mig per­sónu­lega“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR og Helgi Gunn­laugs­son, pró­fess­or við fé­lags­fræði­deild Há­skóla Ís­lands, eru gest­ir Stóru mál­anna þessa vik­una. Í þætt­in­um ræða þeir það of­beldi sem get­ur fylgt póli­tískri um­ræðu, hvort sem í net­heimi eða raun­heimi.
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Viðtal

„Ég var svo bug­að­ur að mig lang­aði helst að hefja nýtt líf“

Síð­asta ár­ið hef­ur Vil­helm Neto tek­ið á kvíð­an­um og loks­ins kom­ist á rétt ról á leik­list­ar­ferl­in­um.
Þvingun og meðferð fara aldrei saman
FréttirHeilbrigðismál

Þving­un og með­ferð fara aldrei sam­an

Héð­inn Unn­steins­son, formað­ur Lands­sam­taka Geð­hjálp­ar, seg­ir sam­tök­in vilja af­nema nauð­ung­ar­vist­un og þving­an­ir í með­ferð sjúk­linga sem eiga við geð­ræn­ar áskor­an­ir að stríða.