Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Erfitt verkefni: Myndun stjórnar yfir miðjuna

Erfitt verkefni: Myndun stjórnar yfir miðjuna

Þó vinstrimenn lýsa yfir pólitísku vori í miðjum norðangarra með því að Katrín Jakobsdóttir fái umboð til stjórnarmyndunar getur komið hret.

Hretið felst í þeim ómögleika að fiskveiðistefna Viðreisnar er afar frábrugðin stefnu Vinstri grænna. Þá er nokkur ómögleiki Pírata og Bjartar framtíðar að vinna saman. Á báðum stöðum eru konur með temprament.

Skrúfan (i.e. Samfylking) mun verða mikilvægur hlekkur enda er Logi Már formaður maður sátta og samlyndis.

Katrín mun ekki gefa sér góðan tíma til stjórnarmyndunar. Gefur sér frest fram á rauðan dag.

Það gæti farið svo að hún snúi sér annað og þá yfir miðjuna til hægri.

Það verður sögulegt.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu