Podkastalinn

Par­kour hass­haus­inn

Orkudrykkir eru ágætir upp í mann og inni í manni en hvernig eru þeir á manni? Gauti kannar málið. Strákarnir fjalla um íþróttaálfinn, þann upprunalega, ekki straumlínulaga ofurmennið heldur mannlega parkour hasshausinn og baráttu hans við reiðmenn endalokanna: innipúkann, nammigrísinn, símalínuna, nískupúkann og leiðtoga þeirra, stirðu stelpuna. Svo tala þeir um hvað nýja 21 savage platan er geggjuð.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Illmenni eru bara alltaf erfið“
Pressa

„Ill­menni eru bara alltaf erf­ið“

„Ég hef orðið fyrir blæstri úr ólíkum áttum“
Pressa

„Ég hef orð­ið fyr­ir blæstri úr ólík­um átt­um“

„Forsætisráðherrann Katrín er náttúrulega bara manneskjan Katrín“
Pressa

„For­sæt­is­ráð­herr­ann Katrín er nátt­úru­lega bara mann­eskj­an Katrín“

Fjögur efstu mætast
Pressa #21

Fjög­ur efstu mæt­ast

Loka auglýsingu