Hús & Hillbilly

Mar­grét H. Blön­dal

Hillbilly var gestur númer tvö á nýju vinnustofu Margrétar Blöndal. Birtan frá stóra glugganum féll svo fallega á myndir af blómum sem Margrét hafði gert og hengt upp. Út um gluggan sást í Hallgrímskirkjuturn og Sundhöll Reykjavíkur, jarðarber og ruccola salat var borið fram og Margrét talaði meðal annars um mikilvægi þess að langa í eitthvað, en ekki fá.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Illmenni eru bara alltaf erfið“
Pressa

„Ill­menni eru bara alltaf erf­ið“

„Ég hef orðið fyrir blæstri úr ólíkum áttum“
Pressa

„Ég hef orð­ið fyr­ir blæstri úr ólík­um átt­um“

„Forsætisráðherrann Katrín er náttúrulega bara manneskjan Katrín“
Pressa

„For­sæt­is­ráð­herr­ann Katrín er nátt­úru­lega bara mann­eskj­an Katrín“

Fjögur efstu mætast
Pressa #21

Fjög­ur efstu mæt­ast

Loka auglýsingu