Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

„Við höfum ekkert að fela“

Bald­ur Þór­halls­son for­setafram­bjóð­andi seg­ir að hann hafi ekk­ert gert sem hann þurfi að skamm­ast sín fyr­ir og er spennt­ur fyr­ir kosn­inga­bar­átt­unni sem er fram und­an. Verst sé samt þeg­ar kjafta­sög­ur fara á flug en hann er bú­inn und­ir það. „Við höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix Bergs­son.

„Við höfum ekkert að fela“
Forsetaframboð „Við höfum ekkert gert sem við þurfum að skammast okkur fyrir. Ekkert sem við getum ekki staðið við,“ segir Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi. Hann og Felix Bergsson eru spenntir fyrir kosningabaráttunni. Mynd: Golli

Baldur Þórhallsson, forsetaframbjóðandi og prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, er spenntur fyrir kosningabaráttunni sem er fram undan en viðurkennir að kvíðinn geri örlítið vart við sig á sama tíma. Í ítarlegu viðtali í páskablaði Heimildarinnar fara Baldur og Felix yfir kosningabaráttuna sem fer á fullt eftir páska, en fjölskyldan stefnir á hringferð um landið á tveimur húsbílum.

„Það er alltaf leiðinlegt að lenda í orðaskaki en við erum með sterkan skráp,“ segir Baldur. Slagorð framboðsins er Baldur og Felix – vinnum saman. Þó Baldur sé í framboði er eiginmaður hans, Felix Bergsson, stór hluti af framboðinu.

Gunnar Helgason, vinur hjónanna og samstarfsmaður Felix til margra ára, stofnaði  stuðningshópinn á Facebook: Baldur og Felix – alla leið, fyrir um mánuði. Gunnar tók ákvörðun að eyða út hatursfullum ummælum eftir að hafa reynt að hunsa þau til að byrja með. 

„Við eigum 28 ára ástríkt samband að baki og höfum ekkert að fela,“
Felix

„Ég held að flestum hafi liðið verr heldur en okkur yfir þessari litlu hatursorðræðu sem var á áskorendasíðunni vegna þess að við höfum orðið fyrir barðinu á henni svo lengi. Það er verst ef að fólk fer að segja ósannar sögur, sem eru búnar til, einhverjar kjaftasögur sem maður veit ekkert hvernig skapast. Við höfum heyrt ýmsar kjaftasögur, hinar og þessar, og það veit enginn hvaðan þetta kemur eða hvert þær eru að fara. Og við munum eflaust lenda í því eins og aðrir. Ég lít bara á það að þetta er hluti af þessari umræðu. Fólk verður bara að tala eins og það vill,“ segir Baldur. 

„Við eigum 28 ára ástríkt samband að baki og höfum ekkert að fela,“ segir Felix og Baldur tekur undir. „Við höfum ekkert gert sem við þurfum að skammast okkur fyrir. Ekkert sem við getum ekki staðið við. Nema kannski pirringur yfir mat á veitingastöðum eða þegar ég þarf að bíða lengi í röð í búð, ég viðurkenni það,“ segir hann og hlær. 

Lýðræðisveisla fram undan 

Baldur er lítið að velta mótframbjóðendum, og mögulegum mótframbjóðendum, fyrir sér. „Við erum að fara fram á okkar forsendum. Við erum ekkert að velta fyrir okkur hverjir aðrir eru að bjóða sig fram. Þetta er lýðræðisveisla þar sem fólk velur þann sem það telur henta best.“

Þó nokkur hafa tilkynnt framboð, þar á meðal Halla Tómasdóttir, sem bauð sig einnig fram fyrir átta árum, Sigríður Hund Pétursdóttir, fyrrverandi formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, Arnar Þór Jónsson hæstaréttarlögmaður, Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar og Ástþór Magnússon, viðskiptamaður og fyrrum forsetaframbjóðandi. Listinn er alls ekki tæmandi en yfir 50 manns hafa stofnað til meðmælasöfnunar á island.is, þar má meðal annars nefna Ásdísi Rán Gunnarsdóttur. Þá hafa ýmsir verið orðaðir við forsetaframboð og beðið er svara frá Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Jóni Gnarr grínista.

Framboðsfrestur rennur úr 26. apríl og 2. maí mun landskjörstjórn auglýsa hver verða í framboði.  

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Viktor Traustason tekur lítið mark á skoðanakönnunum
Fréttir

Vikt­or Trausta­son tek­ur lít­ið mark á skoð­ana­könn­un­um

Vikt­or Trausta­son for­setafram­bjóð­andi seg­ist taka lít­ið mark skoð­ana­könn­un­um enn sem kom­ið er. Í síð­asta þætti Pressu mætti Vikt­or ásamt öðr­um fram­bjóð­end­um til þess að ræða fram­boð sitt og helstu stefnu­mál sín. Vikt­or tel­ur sig geta náð kjöri og benti á að flest­ar kann­an­ir hafi ver­ið fram­kvæmd­ar áð­ur en hon­um gafst tæki­færi á að kynna sig fyr­ir kjós­end­um.

Mest lesið

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
1
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Katrín eini matvælaráðherra VG sem tekur ekki afstöðu gegn gjafakvótanum í laxeldinu
5
FréttirLaxeldi

Katrín eini mat­væla­ráð­herra VG sem tek­ur ekki af­stöðu gegn gjafa­kvót­an­um í lax­eld­inu

Bæði Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir og Svandís Svavars­dótt­ir hafa lýst því yf­ir að þær vilji tíma­binda rekstr­ar­leyf­in í sjókvía­eld­inu. Eini mat­væla­ráð­herra VG á síð­asta og yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili sem ekki hef­ur gert slíkt hið sama er Katrín Jak­obs­dótt­ir for­setafram­bjóð­andi. Hún vann tals­vert að frum­varp­inu, fund­aði með hag­að­il­um um það og lét breyta ein­staka grein­um þess.
Halda Blessing á lífi svo lengi sem hún er í íslenskri lögsögu
6
Fréttir

Halda Bless­ing á lífi svo lengi sem hún er í ís­lenskri lög­sögu

Brott­vís­un þriggja kvenna var mót­mælt í Leifs­stöð í gær­kvöldi. Ein þeirra, Bless­ing, er lífs­hættu­lega veik og þol­andi man­sals. Í lækn­is­vott­orði frá sér­fræð­ingi á Land­spít­al­an­um er skrif­að að það sé lífs­nauð­syn­legt fyr­ir hana að hafa greið­an að­gang að bráða­þjón­ustu sér­hæfðra kvenna­deilda á sjúkra­húsi. „Þannig er ljóst að brott­vís­un mun stefna lífi sjúk­lings­ins í al­var­lega hættu komi hún til fram­kvæmd­ar á nú­ver­andi tíma­marki.“
Domino's-þjóðin Íslendingar
8
Skýring

Dom­ino's-þjóð­in Ís­lend­ing­ar

Guð­fað­ir og stofn­andi Dom­ino´s á Ís­landi, Birg­ir Bielt­vedt, hef­ur enn og aft­ur selt hluta­bréf í fyr­ir­tæk­inu og er út­gerð­ar­kon­an Guð­björg Matth­ías­dótt­ir nú orð­inn stærsti hlut­haf­inn. Birg­ir er rauði þráð­ur­inn í æv­in­týra­legri sögu pitsu­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi sem hef­ur kom­ið sér í ein­staka mark­aðs­stöðu á skyndi­bita­mark­að­in­um á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
2
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
4
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
8
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
5
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
8
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár