Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Með blóm á heilanum: Græna skrímslið hans Eggerts

Stór og kraft­mik­il mynd af mosa­breiðu er til sýn­is á Kjar­vals­stöð­um. Lit­ur­inn er stór­feng­leg­ur og hef­ur svip­uð áhrif og að sjá regn­vot­an dýjamosa sem breið­ir sig yf­ir hraun­ið í nátt­úr­unni. Skær­límónu­lit­að­ur líkt og fótó­sjopp­að­ur sé. Mynd­in sog­ar þig inn í sig og þú týn­ir þér í öll­um smá­at­rið­un­um. Hundruð­um blóma sem vaxa í dýjamosa. „Ég kalla það Græna skrímsl­ið.“

Hillbilly situr með Eggerti Péturssyni á vinnustofunni í kjallaranum á heimili hans. Þar eru alls kyns gersemar á að líta, málverk í vinnslu, bækur og fínasta plötusafn og spilari í stíl. Stór og kraftmikil mynd á veggnum af mosabreiðu og í augnablik skynjar augað ekkert annað en hana. „Þetta er bara dýjamosi,“ segir Eggert. Liturinn er stórfenglegur að mati Hillbillyar, og hefur svipuð áhrif og að sjá regnvotan dýjamosa sem breiðir sig yfir hraunið í náttúrunni. Skærlímónulitaður líkt og fótósjoppaður sé. Myndin sogar mann inn í sig og maður týnir sér í öllum smáatriðunum. Hundruðum blóma sem vaxa í dýjamosa. „Verkið er alveg satt og rétt,“ segir Eggert. Hillbilly veltir því fyrir sér hvort það sé mikilvægt fyrir Eggert að mála myndirnar vistfræðilega rétt. „Ekkert endilega,“ svarar Eggert, „það er enginn dýjamosi í þessari mynd í raun og veru. Þetta er bara málverk, erfitt verk. Ég kalla það Græna skrímslið.“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu