Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

339. spurningaþraut: Hvar eru evrópsk eldfjöll utan Íslands og Ítalíu?

339. spurningaþraut: Hvar eru evrópsk eldfjöll utan Íslands og Ítalíu?

Hér er hlekkur á þrautina síðan í gær.

***

Aukaspurningar:

Þetta fremur hrörlega hús við Rue Oudinot í París komst í fréttirnar síðastliðið sumar. Hvers vegna? Ef þú veist það ertu komin eða kominn með svar við fyrri aukaspurningu.

***

Aðalspurningar:

1.   Maður nokkur var þriðji forseti Bandaríkjanna, sat í embætti 1801-1809 en hafði áður átt mikinn þátt í móta stjórnskipun og hugmyndafræði hins nýja ríkis um og eftir sjálfstæðisbaráttuna. Hann var til dæmis aðalhöfundur sjálfstæðisyfirlýsingarinnar 1776. Hvað hét hann?

2.   Hvaða skóli vann á dögunum spurningakeppnina Gettu betur?

3.   Þótt Ísland og Ítalía beri höfuð og herðar yfir önnur Evrópuríki hvað virk eldfjöll varðar, þá eru þó fáein slík í öðrum löndum álfunnar. Árið 1985 varð til dæmis eldgos í Noregi, þar sem heitir Beerenberg. Hvar í Noregi er það?

4.   Í fjalli í öðru Evrópulandi gaus síðast árið 1950 og þá varð sumum ekki um sel því þegar þar gaus einu sinni fyrir eitthvað rúmlega 3.000 árum, þá beinlínis tætti fjallið í sundur heila eyju, svo hún er ekki svipur hjá sjón síðan. Hvað heitir sú eyja?

5.   Í þriðja Evrópulandinu er fjall sem heitir Teide og gaus árið 1909. Fjallið er á eyju, eins og fleiri eldfjöll, og ef það skyldi nú fara að gjósa aftur, þá gæti það truflað líf allmargra Íslendinga. Hvað heitir eyjan þar sem fjallið Teide er að finna?

6.   Kona nokkur fæddist 1797 og var fyrstu áratugina kölluð Belle Baumfree. Þegar hún var komin yfir fertugt gaf hún sjálfri sér nafnið Sojourner Truth, því þá gerðist hún eldheit baráttukona bæði FYRIR kvenréttindum en einkum og sér í lagi GEGN ... hverju?

7.   Callisto er þriðja stærsta tungl sólkerfisins, töluvert stærra en okkar tungl. Kringum hvaða plánetu snýst Callisto?

8.   Í bíómyndum og bókum er gjarnan talað um að fyrrum hafi miklar hjarðir buffaló-uxa reikað um sléttur Norður-Ameríku. En sannleikurinn er sá að þessir norður-amerísku „buffalóar“ eru lítið skyldir raunverulegum buffaló-uxum sem búa aðallega í Afríku sunnan Sahara og á Indlandi og Suðaustur-Asíu. Hvaða tegundarheiti er miklu nær að nota um þennan ameríska nautgrip?

9.   Í hvaða borg er sixtínska kapellan?

10.   Blábokka, skeggbokka og fiskibokka eru nöfn á náskyldum tegundum dýrs, sem er mjög algengt á Íslandi. Fæstir gera nokkurn greinarmun á þessum þremur tegundum. En hvaða nafn eða nöfn eru algengust yfir þessi dýr?

***

Síðari aukaspurning:

Þetta er skjáskot úr stuttri teiknimynd sem tilnefnd er til Óskarsverðauna þetta árið. Hvað skyldi hún heita?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Jefferson.

2.   Verslunarskólinn.

3.   Á Jan Mayen.

4.   Santorini (eða Thiru) á Grikklandi.

5.   Tenerife, sem tilheyrir Spáni.

6.   Þrælahaldi í Bandaríkjunum.

7.   Júpíter.

8.   Bíson. Eða vísundur upp á íslensku.

9.   Róm.

10.   Fiskifluga eða maðkafluga.

***

Svör við aukaspurningum:

Í kjallara þess fannst lík sem þar hafði legið óhreyft í 30 ár. Það dugar að nefna lík.

Og teiknimyndin sem spurt er um heitir Já-fólkið. Gísli Darri Halldórsson gerði hana.

***

Og hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Domino's-þjóðin Íslendingar
2
Skýring

Dom­ino's-þjóð­in Ís­lend­ing­ar

Guð­fað­ir og stofn­andi Dom­ino´s á Ís­landi, Birg­ir Bielt­vedt, hef­ur enn og aft­ur selt hluta­bréf í fyr­ir­tæk­inu og er út­gerð­ar­kon­an Guð­björg Matth­ías­dótt­ir nú orð­inn stærsti hlut­haf­inn. Birg­ir er rauði þráð­ur­inn í æv­in­týra­legri sögu pitsu­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi sem hef­ur kom­ið sér í ein­staka mark­aðs­stöðu á skyndi­bita­mark­að­in­um á Ís­landi.
„Ótrúlega falleg framtíðarsýn“ að hlaupa með pabba sínum á níræðisaldri
6
ViðtalHlaupablaðið 2024

„Ótrú­lega fal­leg fram­tíð­ar­sýn“ að hlaupa með pabba sín­um á ní­ræðis­aldri

Rann­veig Haf­berg hélt að hún gæti aldrei byrj­að að hlaupa. Hún létt­ist um 38 kíló á einu og hálfu ári með breyttu mataræði og hleyp­ur vænt­an­lega sitt tí­unda of­ur­m­ara­þon á Lauga­veg­in­um í sum­ar. Ey­steinn Haf­berg, fað­ir henn­ar, byrj­aði að hlaupa um sjö­tugt eft­ir hjarta­áfall. Hann er orð­inn fræg fyr­ir­mynd í ís­lenska hlaupa­heim­in­um. Móð­ir henn­ar er líka byrj­uð að hlaupa. Og barna­börn­in.
Eigi að læra íslensku áður en fjölskyldan kemur
9
FréttirFlóttamenn

Eigi að læra ís­lensku áð­ur en fjöl­skyld­an kem­ur

Meiri­hluti alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar tel­ur efni til að víkka að­eins skil­yrði til fjöl­skyldusam­ein­ing­ar í um­deildu út­lend­inga­frum­varpi. Skil­yrði til und­an­þágu eru þó frem­ur ströng: Flótta­mað­ur­inn sem sæk­ir um fjöl­skyldusam­ein­ingu gæti feng­ið und­an­þágu ef hann hef­ur á einu ári lært ís­lensku, ver­ið virk­ur á vinnu­mark­aði í átta mán­uði, hef­ur til­tækt íbúð­ar­hús­næði fyr­ir fjöl­skyld­una og get­ur fram­fleytt sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
2
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
5
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
8
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
5
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
8
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu