Samherjaskjölin

„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu

Forsvarsmenn Samherja í Namibíu, meðal annars Jón Óttar Ólafsson „rannsóknarlögreglumaður“, leituðu allra leiða til að lækka skattgreiðslur. Samherji þurfti að bregðast við nýjum lögum um tekjuskatt í Namibíu en sjómenn fyrirtækisins höfðu þá lent í vandræðum gagnvart skattinum vegna þess að launin voru greidd út ósköttuð í gegnum skattaskjól.
„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu
Gaf út glæpasögu Jón Óttar Ólafsson starfaði hjá sérstökum saksóknara og gaf út glæpasöguna Hlustað árið 2013 áður en hann hóf störf hjá Samherja í Namibíu.  Mynd: Pjetur / Fréttablaðið
ingi@stundin.is

Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi starfsmaður sérstaks saksóknara, var að sögn Samherja sendur til Namibíu sem „rannsóknarlögreglumaður“ til að rannsaka störf Jóhannesar Stefánssonar hjá útgerð Samherja í landinu. Samherji sagði í fréttatilkynningu í síðustu viku, í aðdraganda birtingar uppýsinga úr Samherjaskjölunum hjá Wikileaks, Kveik, Stundinni og Al Jazeera, að  útgerðarfyrirtækið hefði grunað Jóhannes um græsku í starfi og að Jón Óttar hefði átt að gaumgæfa þann grun.

Samherjaskjölin sýna hins vegar að starf Jóns Óttars snerist um annað og miklu meira  meira en bara  þetta. 

Í gögnunum er að finna fjölmarga tölvupósta frá Jóni Óttari þar sem hann ræðir um rekstur útgerðar Samherja í landinu, meðal annars skattgreiðslur og hvernig hægt sé að lágmarka þær eins mikið og mögulegt er.

Tekið skal fram að ekki er ólöglegt að reyna að greiða eins lítinn skatt og mögulegt ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Tengdar greinar

Samherjaskjölin

Kristján Þór vill ekki skilgreina samband sitt við Þorstein Má

Kristján Þór vill ekki skilgreina samband sitt við Þorstein Má

Samherjaskjölin

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur í gegnum tíðina ekki viljað skilgreina samband sitt og Þorsteins Más Baldvinssonar sem samband vina. Hæfi hans til að taka ákvarðanir sem með einum eða öðrum hætti snerta Samherja kunna að byggjast á þessari skilgreiningu.

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu

Samherjaskjölin

Yfirlýsingar ríkissaksóknarans í Namibíu, Oliva Martha Iwalva, um Samherjamálið í Namibíu segja allt aðra sögu en yfirlýsingar starfandi forstjóra Samherja. Björgólfs Jóhannssonar. Saksóknarinn lýsti meintum brotum namibísku ráðamannanna sex sem sitja í gæsluvarðhaldi og þátttöku Samherja í þeim fyrir dómi.

Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið

Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið

Samherjaskjölin

Samherji heldur áfram að gagnrýna fjölmiðla sem fjallað hafa um Namibíumálið. Björgólfur Jóhannsson ýjar að því að samsæri eigi sér stað gegn Samherja sem snúist um að valda félaginu skaða. Forstjórinn segir að lyktir málsins verði líkega þau sömu og í Seðlabankamálinu þrátt fyrir að sex einstaklingar hafi nú þegar verið ákærðir í Namibíu.

Sannleikur og vitneskja Björgólfs um Samherjamálið

Sannleikur og vitneskja Björgólfs um Samherjamálið

Samherjaskjölin

Margs konar rangfærslur koma fram í máli Björgólfs Jóhannssonar, starfandi forstjóra Samherja, um Samherjamálið í Namibíu í viðtali sem hann veitti norska blaðinu Dagens Næringsliv um miðjan desember. Stundin fór yfir viðtalið við Björgólf og kannaði sanngildi staðhæfinga hans.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Tölur um plast, tölum um plast

Tölur um plast, tölum um plast

Vinnuveitendur við Héðinshúsið sæta rannsókn lögreglu

Vinnuveitendur við Héðinshúsið sæta rannsókn lögreglu

Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“

Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“

Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins

Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins

Óvinir alþýðunnar: Herská orðræða nýja sósíalistans

Óvinir alþýðunnar: Herská orðræða nýja sósíalistans

Ólánssaga úkraínskra flugvéla

Ólánssaga úkraínskra flugvéla

Borðar hreinna og hollara sem grænkeri

Borðar hreinna og hollara sem grænkeri

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Manneskjan er mitt stærsta áhugamál

Manneskjan er mitt stærsta áhugamál

Vilhjálmur Birgisson sakar Heimavelli um siðlaus vinnubrögð á Akranesi

Vilhjálmur Birgisson sakar Heimavelli um siðlaus vinnubrögð á Akranesi

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni