Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Banvænt íhaldsfaðmlag

Banvænt íhaldsfaðmlag

Nokkuð fyrirsjáanlegt gerðist. Bæði viðhengi Sjálfstæðisflokksins hrunin í skoðanakönnunum.

Þessi nýja könnun Fréttablaðsins byggir á aðferðum Félagsvísindastofnun HÍ og þar með fylgispurningunni um hversu líklegt óákveðni kjósandinn kjósi xD.

En hvert fór fylgið?

Ekki til Samfylkingarinnar.

Ekki til Pírata.

Ekki til Framsóknarflokksins.

Nei fylgið fór á tvo staði, heim á aðalbólið í Valhöll og á Vinstri græna.

Faðmlag íhaldsins er nefnilega banvænt. Eins og einhver sagði:

-Ef þú leggst upp í rúm sjúklingsins er sennilegra að þú veikist.-

En Eyjólfur getur hresst. Viðreins og Björt framtíð fengu gula spjaldið.

Eina leið þessara flokka er að fjarlægja sig móðurflokknum.

Eða eru þeir á dánarbeðinu?

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni