Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hér geturðu horft á kappræður forsetaframbjóðenda í heild

Kapp­ræð­ur Stund­ar­inn­ar og Reykja­vik Media með for­setafram­bjóð­end­um fóru fram í Gafl­ara­leik­hús­inu í Hafnar­firði.

Hér geturðu horft á kappræður forsetaframbjóðenda í heild

Kappræður Stundarinnar og Reykjavik Media með forsetaframbjóðendum standa nú yfir í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. 

Sýnt er frá umræðunum í beinni útsendingu á Facebook en tekið er við spurningum áhorfenda í gegnum Facebook og Twitter. Þeir sem fylgjast með eru hvattir til að taka þátt í gegnum myllumerkið #kosningastundin.

Greint verður frá helstu tíðindum kvöldsins í beinu fréttastreymi hér að neðan. 

Kl. 21:28 – Kappræðunum er lokið. Stundin og Reykjavik Media þakka þeim sem hlýddu og sendu inn spurningar.

Kl. 21:27 – Lokaspurning: Ef þú værir ekki í framboði, hvern myndurðu kjósa? Sturla og Ástþór vilja ekki annan forseta en sjálfan sig en hinir eru jákvæðari í garð mótframbjóðenda sinna. Elísabet myndi kjósa Andra Snæ.

Kl. 21:20 – Nú er rætt um hitt og þetta. Hildur Þórðardóttir segir fjölmiðla slíta orð sín ítrekað úr samhengi, alhæfa og snúa út úr. Ástþór segist hafa bílainnflutning og ljósmyndun að atvinnu. Elísabet segir að kominn sé tími til að forsetinn geri ekki neitt. 

Kl. 21:10 – Í hraðaspurningum kom í ljós að allir forsetaframbjóðendur telja óréttlætanlegt að nota skattaskjól. Halla vill vera málsvari íslenskra fyrirtækja á erlendum vettvangi svo lengi sem það er gert á grundvelli góðra siðareglna. Hinir frambjóðendurnir eru á öðru máli, fyrir utan Sturlu Jónsson sem er sammála Höllu.

Kl. 21:04 – Forsetaframbjóðendurnir eru sammála um að hlúa verði betur að flóttamönnum sem leita hér hælis. Guðni vill almennt liðka fyrir komu útlendinga utan Evrópska efnahagssvæðisins til landsins. Ástþór varar hins vegar við því að Ísland taki á móti mörgum flóttamönnum og Guðrún vill leitast við að hjálpa þeim sem þegar eru komnir til Íslands. Elísabet segir framgöngu Íslendinga gagnvart flóttamönnum til háborinnar skammar.

Kl. 20:54 – Fimm hraðaspurningum er lokið og frambjóðendur hafa gert grein fyrir svörum sínum. Guðni Th. var aftur spurður hve mikið hann teldi kosningabaráttu sína hafa kostað. Hann sagði kostnaðinn hlaupa á milljónum en kosningabaráttuna varla hafa kostað meira en 20 milljónir.

Kl. 20:45 – Sturla Jónsson segist ekki aðeins ætla að leggja fram frumvarp um bann við verðtryggingunni heldur hafi hann líka áhuga á að breyta umferðarlögum.

Kl. 20:40 – Guðni Th. Jóhannesson segist vilja að forseti Íslands standi utan átakalína til hægri og vinstri og standi utan fylkinga og flokka. Aðspurður hvernig hægt sé að vera bæði félagshyggjumaður og frjálshyggjumaður segir Guðni að taka þurfi það besta úr öllu. Bæði eigi að reka gott velferðarkerfi sem haldi utan um alla og gefa fólki frelsi til að spreyta sig í lífinu. Þetta sé í samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins og vinstriflokka og Pírata.

Kl. 20:26 – Fyrsta spurningin er frá Vigdísi Grímsdóttur rithöfundi. Spurt er hve miklu fé frambjóðendur hafi varið til kosningabaráttu sinnar. Elísabet Jökulsdóttir segir að líklega hafi hún fengið um 200 þúsund krónur frá vinum sínum á Facebook. Andri Snær Magnason segist vera með tvo starfsmenn í vinnu. Edda Heiðrún Backman hafi haldið uppboð til styrktar framboðinu auk þess sem tónlistarmenn hafi gefið vinnu sína. Guðrún Margrét segist telja að kostnaðurinn við framboð sitt sé innan við milljón. Hluti kostnaðarins sé vegna Dale Carnegie-námskeiðs sem hún sótti. Ástþór Magnússon segist ekki hafa þegið nein fjárframlög og ekki tekið saman hve mikið kosningabarátta sín hafi kostað. Guðni segir framboð sitt fjármagnað með frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja í samræmi við lög og reglur þar um. Reynt sé að halda kostnaði í lágmarki. Hildur Þórðardóttir fjármagnar sína kosningabaráttu með bókasjóði sem hún heldur utan um. Sturla Jónsson segir kosningabaráttu sína hafa kostað um 250 þúsund krónur, þar af hafi jakkafötin kostað 100 þúsund krónur. Halla segir kosningabaráttu sína hafa kostað einhverjar milljónir og hún hafi gengið á sparifé sitt frá því fyrir hrun. 

Kl. 20:18 – Umræðurnar eru hafnar og allir forsetaframbjóðendur hafa kynnt sig og sínar áherslur. Nú taka spurningar við.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

„Mér hefur ekki verið nauðgað“
2
Fréttir

„Mér hef­ur ekki ver­ið nauðg­að“

„... þó að fjór­ar rík­is­stjórn­ir hafi geng­ið úr skugga um að flokka, bæla nið­ur og jafn­vel þurrka út eig­in­lega öll mest af­ger­andi sönn­un­ar­gögn­in tókst þeim ekki að halda lok­inu á sam­ráði og mis­ferli sínu,“ skrif­ar pró­fess­or Nils Melzer sem rann­sak­aði mál Ju­li­an Assange sem sér­stak­ur skýrslu­gjafi fyr­ir Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar. Skýrsl­an kom út sem bók.
Örlæti Haraldar kostar ríkissjóð yfir hálfan milljarð
3
Afhjúpun

Ör­læti Har­ald­ar kost­ar rík­is­sjóð yf­ir hálf­an millj­arð

Rík­is­sjóð­ur sit­ur uppi með yf­ir 500 millj­óna króna reikn­ing eft­ir að Har­ald­ur Johann­essen, fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri, hækk­aði líf­eyr­is­rétt­indi út­val­inna und­ir­manna sinna um helm­ing, án þess að hafa til þess heim­ild. Þetta er nið­ur­staða meiri­hluta Hæsta­rétt­ar sem kall­ar verk Har­ald­ar „ör­læt­is­gjörn­ing“. Stór hluti þess­ara und­ir­manna Har­ald­ar skrif­aði und­ir op­in­bera stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við hann stuttu síð­ar. Samn­ing­arn­ir standa samt því und­ir­menn­irn­ir vissu ekki bet­ur en að Har­ald­ur mætti gera þá. Um­mæli tveggja ráð­herra hafi styrkt þá trú þeirra.
Þórður Snær Júlíusson
4
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Ár­ið 2003 lof­aði Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 90 pró­sent lán­um til hús­næð­is­kaupa svo börn gætu flutt úr for­eldra­hús­um. Rík­is­ábyrgð var á fjár­mögn­un lán­anna. Nú, tveim­ur ára­tug­um síð­ar, stend­ur rík­is­sjóð­ur frammi fyr­ir því að vera að tapa að nokkr­um millj­örð­um króna á mán­uði vegna þess­ara lof­orða og það hef­ur aldrei ver­ið erf­ið­ara fyr­ir ungt fólk að kom­ast í eig­ið hús­næði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
2
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
5
ViðtalÚkraínustríðið

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk

Bret­inn Shaun Pinner var ný­kom­inn úr löngu sam­bandi og fann fyr­ir lífs­kreppu sem marg­ir á miðj­um aldri upp­lifa. Hans lausn við henni var að fara til Úkraínu og þjálfa her­menn. Pinner var hand­tek­inn, stung­inn og pynt­að­ur af Rúss­um en var svo hluti af stór­um fanga­skipt­um sem áttu sér stað milli stríð­andi fylk­inga í sept­em­ber 2022. Ósk­ar Hall­gríms­son ræddi við Pinner.
„Það er svo ótrúlega helvíti erfitt að fara frá honum“
7
Viðtal

„Það er svo ótrú­lega hel­víti erfitt að fara frá hon­um“

Krist­inn Hrafns­son ræð­ir stöð­una á mál­um Ju­li­an Assange en um­ræð­an byrj­aði að breyt­ast eft­ir að Nils Melzer, þá­ver­andi skýrslu­gjafi Sam­ein­uðu þjóð­anna, gaf út á bók ár­ið 2022 og lagði áherslu á að eng­inn hef­ur axl­að ábyrgð á stríðs­glæp­um þeim sem Wiki­Leaks af­hjúp­aði á með­an Ju­li­an sæt­ir pynt­ing­um og yf­ir­völd fjög­urra landa hafa marg­brot­ið á hon­um. Bók­in hef­ur haft áhrif, jafn­vel á Joe Biden og Olaf Sholz.
Segir íslenskt kórastarf geta stuðlað að aukinni inngildingu
8
FréttirForsetakosningar 2024

Seg­ir ís­lenskt kór­astarf geta stuðl­að að auk­inni inn­gild­ingu

Halla Hrund Loga­dótt­ir vill hvetja út­lend­inga til að „læra tungu­mál­ið okk­ar í gegn­um söng og ís­lensk­una.“ Halla Hrund seg­ir að við þurf­um að vera að­eins meira skap­andi í því hvernig við nálg­umst við­fangs­efni inn­flytj­enda. Hún var með­al for­setafram­bjóð­enda sem mættu í pall­borð­sum­ræð­ur í síð­asta þætti Pressu.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
ViðtalFatlað fólk beitt nauðung

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
8
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
9
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu