Aðili

Guðbjörg Matthíasdóttir

Greinar

Salan á Hugin gerði þrjá bræður að skattakóngum Vestmannaeyja
FréttirTekjulistinn 2021

Sal­an á Hug­in gerði þrjá bræð­ur að skattakóng­um Vest­manna­eyja

Þrír bræð­ur verma efstu sæt­in yf­ir tekju­hæstu Vest­manna­ey­ing­ana á síð­asta ári. Arð­ur af út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­um skil­ar fólki í efstu fjög­ur sæt­in. Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, að­aleig­andi Ís­fé­lags Vest­manna­eyja, kemst ekki á lista yf­ir tekju­hæsta 1 pró­sent lands­manna sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá.
Kaupfélagið metur eignarhlutinn í Mogganum á ríflega þrefalt hærra verði en Guðbjörg
Fréttir

Kaup­fé­lag­ið met­ur eign­ar­hlut­inn í Mogg­an­um á ríf­lega þre­falt hærra verði en Guð­björg

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hef­ur á liðn­um ár­um lagt tæp­lega 400 millj­ón­ir króna í út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðs­ins. Öf­ugt við næst stærsta hlut­haf­ann, fé­lag í eigu Guð­bjarg­ar Matth­ías­dótt­ur hef­ur kaup­fé­lag­ið hins veg­ar ekki fært virði hluta­bréfa sinna í Morg­un­blað­inu nið­ur.
Fjórar af útgerðunum sjö sem vilja milljarða í bætur frá ríkinu hafa ekki nýtt sér hlutabótaleiðina
FréttirMakríldómsmál

Fjór­ar af út­gerð­un­um sjö sem vilja millj­arða í bæt­ur frá rík­inu hafa ekki nýtt sér hluta­bóta­leið­ina

Að minnsta kosti fjór­ar af út­gerð­un­um sjö sem vilja fá 10 millj­arða í skaða­bæt­ur frá ís­lenska rík­inu hafi ekki nýtt sér rík­is­að­stoð­ina hluta­bóta­leið­ina í rekstri sín­um. Skaða­bóta­kröf­urn­ar hafa vak­ið mikla at­hygli og við­brögð og gæti mál­ið tek­ið mörg ár í dóms­kerf­inu.
Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Guð­björg í Ís­fé­lag­inu orð­in einn stærsti hlut­hafi og lán­veit­andi einka­rek­ins heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Eyj­um, er orð­in eig­andi tæp­lega þriðj­ungs hluta­fjár í einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Evu Consorti­um. Fé­lag Guð­bjarg­ar er auk þess einn stærsti lán­veit­andi Evu og veitti því 100 millj­óna króna lán í fyrra.
Rúmlega þriðji hver þorskur á  bak við hlutafé Morgunblaðsins
Fréttir

Rúm­lega þriðji hver þorsk­ur á bak við hluta­fé Morg­un­blaðs­ins

Út­gerð­ar­fé­lög og tengd­ir að­il­ar eiga nú nærri 96 pró­sent af hluta­fé Morg­un­blaðs­ins. Flest­ir þeirra hlut­hafa sem ekki voru út­gerð­ar­menn þeg­ar blað­ið var keypt ár­ið 2009 eru ekki leng­ur hlut­haf­ar. Guð­björg Matth­ías­dótt­ir er lang­stærsti beini og óbeini hlut­hafi Morg­un­blaðs­ins með um 45 pró­sent eign­ar­hlut.

Mest lesið undanfarið ár