Hildur Knútsdóttir

Hvað viljum við gera við peningana okkar?
Hildur Knútsdóttir
Pistill

Hildur Knútsdóttir

Hvað vilj­um við gera við pen­ing­ana okk­ar?

Fáfni Offs­hore er, sam­kvæmt heima­síðu fyr­ir­tæk­is­ins, ætl­að að þjón­usta olíu- og gasiðn­að í N-Atlants­hafi. Stærstu eig­end­ur þess eru sjóð­ir í eigu Lands­bréfa og Ís­lands­sjóða, en stærstu fjár­fest­ar sjóð­anna eru Líf­eyr­is­sjóð­ur Verzl­un­ar­manna, Gildi líf­eyr­is­sjóð­ur og LSR. Sem þýð­ir að Fáfn­ir Offs­hore er að mestu leyti í al­manna­eigu. Það hef­ur margt ver­ið rit­að um það hversu af­leit fjár­fest­ing­in í Fáfni lík­lega sé....
Óvinir þjóðarinnar
Hildur Knútsdóttir
Pistill

Hildur Knútsdóttir

Óvin­ir þjóð­ar­inn­ar

Sam­kvæmt ára­móta­ávarpi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands, Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, er það tvennt sem helst ógn­ar ís­lensku þjóð­inni; kæru­leysi og nei­kvæðni. Ég get ekki sagt að ég sé sam­mála hon­um (ég held okk­ur stafi til dæm­is mun meiri ógn af frjáls­hyggju, fas­isma, ras­isma, spill­ingu og svo auð­vit­að lofts­lags­breyt­ing­um og súrn­un sjáv­ar (það má reynd­ar færa rök fyr­ir því að of­an­greint grass­eri ein­mitt í...

Mest lesið undanfarið ár