„Það var öskrað á mig og mér hótað“

„Ég er kaldastríðsbarn,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins. Hún var í miðju atburðanna þegar hrunið varð, mætti ævareiðum þýskum kröfuhöfum og segir frá uppnámi þegar Davíð Oddsson lenti í rimmu við Paul Thomsen, stjórnanda Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hún fékk síðan óvænt símtal frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni um að verða utanríkisráðherra, en segir að hann hafi gert mistök í Wintris-málinu og að sættir verði að nást í Framsóknarflokknum.

Við hittumst á skrifstofu Lilju Alfreðsdóttur, þingmanns og fyrrverandi ráðherra. Hún biðst afsökunar á óreiðunni og segist alltaf vera á leiðinni að koma sér vel fyrir á nýjum vinnustað. En það er mikið að gerast á þinginu og Lilja berst eins og ljón í stjórnarandstöðu. Það er breyting frá því hún skaust upp á stjörnuhiminn íslenskra stjórnmála þegar hún var sótt í Seðlabankann til að verða utanríkisráðherra.

Við ræðum efnistökin í viðtalinu sem er í bígerð. „Ég er dálítið lokuð,” segir hún afsakandi og brosir. Hún bendir á mynd í hillu. Þarna er fyrirmyndin.  

„Ég er ekki einu sinni búin að koma langömmu í ramma,” segir hún og bendir á mynd af fallegri eldri konu. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

NEI, við veitum ekki þessar upplýsingar

Fréttir

Þorsteinn aftur staðinn að rangfærslum – nú um málefni lífeyrisþega

Úttekt

Umsátrið um Katar

Fréttir

Telja að fólk hafi ekki kynnt sér skýrslurnar nógu vel – Benedikt: „Ég kom ekkert nálægt skýrsluvinnunni“

Úttekt

Fjársvelt samneysla og sögulegar óvinsældir

Pistill

Hvern leikur þú?

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Slæm tíðindi af Stefáni Karli

Fréttir

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð

Viðtal

„Það var öskrað á mig og mér hótað“

Pistill

Borgar sig ekki að eiga íbúð

Fréttir

Vopnaðir sérsveitarmenn handtóku ölvaðan mann í miðbænum

Fréttir

Föður barnanna vísað úr landi í nótt