Aðili

Lilja Alfreðsdóttir

Greinar

Dregið úr umsvifum RÚV, stefnt að skattlagningu tæknirisa og fjölmiðlar fá afslátt af tryggingargjaldi
Fréttir

Dreg­ið úr um­svif­um RÚV, stefnt að skatt­lagn­ingu tækn­irisa og fjöl­miðl­ar fá af­slátt af trygg­ing­ar­gjaldi

Í nýrri þings­álykt­un­ar­til­lögu menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, Lilju Al­freðs­dótt­ur, er fram­tíð­ar­sýn og meg­in­mark­miðs­stjórn­valda gagn­vart Ís­lensk­um fjöl­miðl­um gerð ljós. Á rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla að vera bætt og verð­ur sett­ur fram nýr rann­sókn­ar- og þró­un­ar­sjóð­ur. Mun hann eiga að styðja við rann­sókn­ar­vinnu og þró­un­ar­starf á fjöl­miðl­um.
Framlög til RÚV hækkuðu um 1,6 milljarða vegna fólksfjölgunar 2017-2023
Fréttir

Fram­lög til RÚV hækk­uðu um 1,6 millj­arða vegna fólks­fjölg­un­ar 2017-2023

Fram­lög til Rík­is­út­varps­ins juk­ust um­tals­vert ár­in 2017-2023 vegna fleira fólks í land­inu. Í svari frá menn­ing­ar­ráðu­neyt­inu kem­ur fram að kostn­að­ur við þjón­ustu RÚV auk­ist ekki í jöfnu hlut­falli við fólks­fjölg­un. Út­varps­gjald­ið hef­ur ekki hækk­að í sam­ræmi við verð­bólgu í land­inu. Ekki eru sömu hag­ræð­ing­ar­kröf­ur gerð­ar á rekst­ur RÚV og aðr­ar rík­is­stofn­an­ir.
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur bros­ir hring­inn eft­ir að hafa feng­ið stuðn­ing frá fjölda fólks vegna einelt­is­ins

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Ingó veð­ur­guð, Æv­ar vís­inda­mað­ur, Jón Daði Böðv­ars­son, Aron Pálm­ars­son og Lilja Al­freðs­dótt­ir höfðu öll sam­band til að stappa stál­inu í Óli­ver, ell­efu ára dreng, eft­ir að móð­ir hans sagði frá al­var­legu einelti í hans garð.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu