Fréttir

Ótti og grátur eftir störf á farfuglaheimili á Selfossi

Sumarið 2014 voru tvær pólskar konur ráðnar í starf á Farfuglaheimilinu á Selfossi. Himinn og haf var á milli þess hvernig starfið var auglýst og hvernig það var í raun. Vinnutími var mun lengri, frí var mun minna, matur var ekki innifalinn og laun ekki greidd. Með hjálp stéttarfélagsins Bárunnar tókst þeim að flýja og sækja þau laun sem þau áttu inni. Eigandi farfuglaheimilisins segir málið vera uppspuna og vísar í reglur sem ekki eru til.

Dagmara og Gabriela Voru spenntar að koma til íslands en komust að því að ekki var allt sem sýndist í starfinu sem þær fengu.

tárunum aftur. Hún og Gabriela Mozejko, vinkona hennar frá heimalandinu, voru komnar á skrifstofu stéttarfélagsins Bárunnar, og hún fór að gráta. Hún vissi að Gabriela væri jafn niðurbrotin, en hún fann enn nægan styrk til að halda uppi grímu sinni og sitja bein í baki. „Við erum að vinna meira en var auglýst, 11–12 tíma á dag í stað 10,“ sagði Dagmara á þessum fundi. „Stundum fáum við engan frídag alla vikuna og við vinnum allar helgarnar.“

Maðurinn sem sat andspænis þeim, Hjalti Tómasson, var orðinn vanur því að sjá ungar stúlkur brotna niður fyrir framan sig — stúlkur sem voru fjarri heimalandi sínu, höfðu ekkert bakland, og áttu engan að — og þurfa að gegna hlutverki sálfræðings jafnhliða stéttarfélagsfulltrúa. „Þær voru skíthræddar við hann og sögðust trúa honum til alls,“ segir Hjalti.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Baráttan um heilbrigðiskerfið er barátta fyrir lýðræði

Pistill

Vaxandi misskipting

Fréttir

Landlæknir leiðréttir „misskilning“ Óttars – lagatúlkun ráðuneytisins opni á einkavæðingu heilbrigðiskerfisins

Fréttir

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

Úttekt

Nýlendur unga fólksins

Pistill

Burt með grasið, lifi mosinn!

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Heimsækja allar kirkjur á höfuðborgarsvæðinu

Pistill

Um kosti þess að búa á Íslandi

Úttekt

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu

Fréttir

Segir Viðskiptablaðið fara með dylgjur og lygar

Pistill

Ótrúlegt nokk: Norður-kóreski herinn er sá stærsti í heimi

Pistill

Ísland efnahagsbrotalaust land 2020