Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Fregnir af dauða SF eru stórlega ýktar

Fregnir af dauða SF eru stórlega ýktar

Fregnir af dauða mínum eru stórlega ýktar sagði háðfuglinn Mark Twain. Sama má segja um Samfylkinguna, jafnaðarmannaflokk Íslands.

Ein af rótum Samfylkingar er Alþýðuflokkurinn.  Hann komst oft í hann krappan og var hársbreidd frá því að þurrkast úr af þingi 1971:

Alþingiskosningar 1971.                 prós.      kjörd. uppbóta
Alþýðuflokkur     10.345 (atkv)     9,07%     1               4            5 (samtals)

Kjördæmakosinn: Gylfi Þ. Gíslason

Uppbótarþingmenn:
Jón Ármann Héðinsson
Benedikt Gröndal
Eggert G. Þorsteinsson
Sighvatur Björgvinsson

Þetta er nefnt vegna þess að útvarp Saga að minnsta kosti er búið að skrifa minningargein og gott ef ekki fleiri.

Það er t.d. of snemmt að afskrifa SF við stjórnarmyndanir ef marka má orð nýs formanns flokksins. Hann vildi ekki útiloka það að flokkurinn kæmi með einverjum hætti að stjórnarmyndun.

Það er seigt í jafnaðarmennskunni og nýr formaður hvergi banginn.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni