Aron Leví Beck

Aron Leví Beck

Aron Leví Beck er borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, byggingafræðingur, borgar- og fuglanörd.
Ég kalla á lífgun Laugavegar

Ég kalla á lífg­un Lauga­veg­ar

Með hækk­andi sól eykst fjöldi þeirra sem sækja Lauga­veg­inn. Gam­an get­ur ver­ið á góð­viðr­is­dög­um að ganga nið­ur að­al­versl­un­ar­götu Reyk­vík­inga, njóta mann­lífs­ins og þeirr­ar stemn­ing­ar sem þar get­ur mynd­ast. En eins og við flest vit­um er mik­ið um fram­kvæmd­ir á þessu svæði um þess­ar mund­ir sem set­ur ákveð­ið strik í reikn­ing­inn. Eins og stað­an er núna er að­gengi fyr­ir gang­andi veg­far­end­ur...
Grensásvegur og jafnrétti í samgöngum

Grens­ás­veg­ur og jafn­rétti í sam­göng­um

Það er löngu orð­ið tíma­bært að ráð­ist sé í mark­viss­ar fram­kvæmd­ir á inn­viði borg­ar­inn­ar. Fram­kvæmd­ir sem stuðla að jafn­rétti í sam­göng­um. Þreng­ing Grens­ás­veg­ar sunn­an Miklu­braut­ar hef­ur ver­ið mik­ið í deigl­unni upp á síðkast­ið. Verk­efn­ið hef­ur ver­ið í skot­gröf­un­um og marg­ir óánægð­ir með þessa áætl­un. Það er eitt sem vek­ur undr­un mína. Full­trú­ar minni­hluta Sjálf­stæð­is­flokks greiddu at­kvæði gegn breyt­ing­unni. Í...

Að byggja til fram­tíð­ar

Áfram streyma ferða­menn til Ís­lands í löng­um bun­um, litl­ar hvít­ar rút­ur þeys­ast um æða­kerfi lands­ins sneisa­full­ar af fólki í æv­in­týra­leit. Óhætt er að full­yrða að ferða­mönn­um hef­ur fjölg­að gríð­ar­lega hèr­lend­is og er ferða­manna­iðn­að­ur­inn orð­inn okk­ar stærsta at­vinnu­grein. Það hef­ur senni­lega ekki far­ið fram hjá nein­um að ein­hvers stað­ar þurfa ferða­menn að halla höfði eft­ir æv­in­týra­ferð­irn­ar. Und­an­far­ið hafa gisti­heim­ili og hót­el...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu