Aron Leví Beck
Aron Leví Beck er byggingafræðingur og meistaranemi í skipulagsfræði. Hann er borgar- og fuglanörd sem hefur áhuga á umhverfi, náttúru og bættu samfélagi

Teitur er tilbúinn

Neytendasamtökin kjósa sér nýjan formann um næstu helgi eða laugardaginn 22. október. Þá kemur í ljós hver fær það mikilvæga hlutverk að vera talsmaður neytenda í landinu. Það er ferlega mikilvægt verkefni því þó við séum öll neytendur – og þannig stærsti hagsmunahópur í landinu – þá erum neytendur oft dreifðir og óskipulagðir. Neytendasamtökin þurfa því að vera öflug og...

Arnarhóll slær í gegn!

Varla hefur farið framhjá neinum Íslendingi sá ótrúlegi árangur sem karlalandsliðið í knattspyrnu náði á dögunum í Frakklandi en þar með náðu strákarnir að leika eftir glæsilegan árangur kvennalandsliðsins. Auk þess sem knattspyrnuafrekin náðu að vekja athygli innanlands vakti stemningin meðal íslenskra stuðningsmanna á Arnarhóli ekki síður athygli utan landsteinanna. Bandaríska tímaritið Time gerði stemningunni á Arnarhóli góð skil líkt...

Ingólfstorg sprungið

Evrópumótið í knattspyrnu hefur sennilega ekki farið framhjá neinum hér á landi. Íslenska karlalandsliðið stendur sig meðan Íslendingar flykkjast til Frakklands til þess að mæta á völlinn. Síminn hefur í samstarfi við Reykjavíkurborg staðið að frábærum viðburðum á Ingólfstorgi þar sem leikjunum er varpað á risaskjá. Þeir sem ekki hafa tök á að fara til Frakklands geta allavega sótt í...

Hvar eru konurnar í byggingariðnaði?

Umræðan um jafnt kynjahlutfall í starfsgreinum hefur farið vaxandi undanfarin ár og því ber að fagna. Íslendingar hafa náð góðum árangri í þessum efnum þó enn sé langt í land. Mér finnst mikilvægt að allir fái sömu tækifæri til þess að mennta sig og að fólk geti starfað við það sem það hefur áhuga á. Þannig fáum við sem mest...

Hugleiðingar um fuglalíf

Í náttúru Íslands er margt bæði áhugavert og fróðlegt að finna, jarðsaga landsins er merkileg í marga staði og flóran okkar er litrík og falleg. Upplýsingar um fjölda villtra dýrategunda hér á landi eru þó að skornum skammti. Hér má finna hreindýr, refi, minka, skordýr og fiska af ýmsum ættum og flokkum, síðast en ekki síst er hér fjöldi fugla...

Ég kalla á lífgun Laugavegar

Með hækkandi sól eykst fjöldi þeirra sem sækja Laugaveginn. Gaman getur verið á góðviðrisdögum að ganga niður aðalverslunargötu Reykvíkinga, njóta mannlífsins og þeirrar stemningar sem þar getur myndast. En eins og við flest vitum er mikið um framkvæmdir á þessu svæði um þessar mundir sem setur ákveðið strik í reikninginn. Eins og staðan er núna er aðgengi fyrir gangandi vegfarendur...

Ný og betri Reykjavík

Það virðist vera lenskan í dag að tala alltaf um það sem neikvætt er og vont. Undanfarin misseri hafa spjótin beinst að borgaryfirvöldum vegna t.d. skipulags- og gatnamála. Mér finnst þessi umræða vera á villigötum. Skipulag tekur langan tíma að þróast, sérstaklega í þeim borgum sem verið er að þétta og blanda byggð. Það er flóknara að þétta en að...

Grensásvegur og jafnrétti í samgöngum

Það er löngu orðið tímabært að ráðist sé í markvissar framkvæmdir á innviði borgarinnar. Framkvæmdir sem stuðla að jafnrétti í samgöngum. Þrenging Grensásvegar sunnan Miklubrautar hefur verið mikið í deiglunni upp á síðkastið. Verkefnið hefur verið í skotgröfunum og margir óánægðir með þessa áætlun. Það er eitt sem vekur undrun mína. Fulltrúar minnihluta Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn breytingunni. Í...

Að byggja til framtíðar

Áfram streyma ferðamenn til Íslands í löngum bunum, litlar hvítar rútur þeysast um æðakerfi landsins sneisafullar af fólki í ævintýraleit. Óhætt er að fullyrða að ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega hèrlendis og er ferðamannaiðnaðurinn orðinn okkar stærsta atvinnugrein. Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum að einhvers staðar þurfa ferðamenn að halla höfði eftir ævintýraferðirnar. Undanfarið hafa gistiheimili og hótel...