Aron Leví Beck

Aron Leví Beck

Aron Leví Beck er borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, byggingafræðingur, borgar- og fuglanörd.

Meiri upp­lýs­ing­ar, betra að­gengi

Í heimi stjórn­mál­anna eru ótal at­riði sem þarf sí­fellt að end­ur­skoða, bæta, breyta eða laga. Verk­efn­in eru fjöl­breytt, eins mis­jöfn og þau eru mörg. Í skipu­lags- og sam­göngu­mál­un­um eru til að mynda ákvarð­an­ir tekn­ar frá því hvar rusl­astamp­ar eiga að vera yf­ir í hvar skuli byggja stór­hýsi, skóla eða jafn­vel ný hverfi. Um­fang­ið er mik­ið og allt er þetta mik­il­vægt....

Þeg­ar þeim sýn­ist

Ný­ver­ið sendu þeir Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur og formað­ur Mið­flokks­ins, og Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, frá sér frum­varp til laga um skipu­lags- og mann­virkja­mál á Al­þing­is­svæð­inu. Ef frum­varp­ið verð­ur sam­þykkt þá tek­ur Al­þingi skipu­lags­vald­ið frá Reykja­vík á stóru svæði í Kvos­inni en Reykja­vík­ur­borg á tæp­lega helm­ing eigna á þessu til­tekna svæði. Al­þing­islóð­in er um 18,5 pró­sent af svæð­inu og þá...
Framtíðarsýn við Grensásveg

Fram­tíð­ar­sýn við Grens­ás­veg

Ég á mér draum um að Grens­ás­veg­ur (til norð­urs við Miklu­braut) verði tek­inn al­gjör­lega í gegn. Þetta er þunga­miðja borg­ar­inn­ar og eru mikl­ir mögu­leik­ar þarna til að gera líf­lega og flotta götu. Það er nærri óger­legt að ganga frá Miklu­braut til Suð­ur­lands­braut­ar í gegn­um Grens­ás. Slæm land­nýt­ing, illa hirt­ar bygg­ing­ar, úr­sér­geng­in bíla­stæði, grá­mygla, svifryk og há­vaði frá bílaum­ferð er það...

Ekki fleiri hægri slys í Reykja­vík

Það eru spenn­andi tím­ar í gangi í Reykja­vík. Upp­bygg­ing af öllu tagi á sér stað um all­ar koppa­grund­ir, borg­ar­hlut­ar ganga í gegn­um end­ur­nýj­un lífdaga og loks­ins eru al­vöru al­menn­ings­sam­göng­ur í sjón­færi. Það hef­ur ver­ið hreint ótrú­legt að fylgj­ast með umbreyt­ing­um á Grand­an­um og í Hverf­is­götu þar sem versl­un og mann­líf blómstr­ar sem aldrei fyrr. Til stend­ur að reisa glæsi­lega byggð...
Það þarf ungt fólk í borgarstjórn!

Það þarf ungt fólk í borg­ar­stjórn!

Ég gef kost á mér í 3 sæti í flokksvali Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Bæt­um stöðu ungs fólk­sÉg tel mik­il­vægt að staða ungs fólks í borg­inni verði bætt. Sam­kvæmt skýrslu sem fjár­mála­ráð­herra lét gera að beiðni þing­manna Sam­fylk­ing­ar­inn­ar kem­ur það í ljós að nú í fyrsta skipti hef­ur unga kyn­slóð­in það mun verr en sama kyn­slóð fyr­ir tæp­um...

Sjálf­stæð­is­menn pissa í skó­inn

Ný­ver­ið héldu sjálf­stæð­is­menn í borg­inni svo­kall­að Reykja­vík­ur­þing með það að mark­miði að móta sér stefnu í borg­ar­mál­um ekki síst þá fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Senni­lega var slík­ur stefnu­mót­un­ar­fund­ur mik­il­væg­ur mörg­um og tíma­bær flokkn­um sem hef­ur átt í stök­ustu vand­ræð­um með að skil­greina sig í borg­ar­mál­um. Á þing­inu var með­al ann­ars álykt­að um að end­ur­skoða nokk­uð ný­legt Að­al­skipu­lag borg­ar­inn­ar með þeirri ára­löngu,...
Fyrsta steinsteypta húsið á Íslandi

Fyrsta stein­steypta hús­ið á Ís­landi

Ár­ið 1895 byrj­uðu hjól­in að snú­ast. Á bæ, efst í Norð­ur­ár­dal lét bóndi að nafni Jó­hann Eyj­ólfs­son byggja fyr­ir sig fyrsta stein­steypta hús­ið í sögu Ís­lands. Mað­ur­inn sem hann réð í verk­ið hét Sig­urð­ur Hans­son en hann var steinsmið­ur. Í fyrstu huggð­ist bóndi þó byggja stein­hús úr höggn­um steini, líkt og hafði ver­ið gert í Reykja­vík um þó nokk­urt skeið....

Teit­ur er til­bú­inn

Neyt­enda­sam­tök­in kjósa sér nýj­an formann um næstu helgi eða laug­ar­dag­inn 22. októ­ber. Þá kem­ur í ljós hver fær það mik­il­væga hlut­verk að vera tals­mað­ur neyt­enda í land­inu. Það er fer­lega mik­il­vægt verk­efni því þó við sé­um öll neyt­end­ur – og þannig stærsti hags­muna­hóp­ur í land­inu – þá er­um neyt­end­ur oft dreifð­ir og óskipu­lagð­ir. Neyt­enda­sam­tök­in þurfa því að vera öfl­ug og...
Arnarhóll slær í gegn!

Arn­ar­hóll slær í gegn!

Varla hef­ur far­ið fram­hjá nein­um Ís­lend­ingi sá ótrú­legi ár­ang­ur sem karla­lands­lið­ið í knatt­spyrnu náði á dög­un­um í Frakklandi en þar með náðu strák­arn­ir að leika eft­ir glæsi­leg­an ár­ang­ur kvenna­lands­liðs­ins. Auk þess sem knatt­spyrnu­a­frek­in náðu að vekja at­hygli inn­an­lands vakti stemn­ing­in með­al ís­lenskra stuðn­ings­manna á Arn­ar­hóli ekki síð­ur at­hygli ut­an land­stein­anna. Banda­ríska tíma­rit­ið Time gerði stemn­ing­unni á Arn­ar­hóli góð skil líkt...
Ingólfstorg sprungið

Ing­ólf­s­torg sprung­ið

Evr­ópu­mót­ið í knatt­spyrnu hef­ur senni­lega ekki far­ið fram­hjá nein­um hér á landi. Ís­lenska karla­lands­lið­ið stend­ur sig með­an Ís­lend­ing­ar flykkj­ast til Frakk­lands til þess að mæta á völl­inn. Sím­inn hef­ur í sam­starfi við Reykja­vík­ur­borg stað­ið að frá­bær­um við­burð­um á Ing­ólf­s­torgi þar sem leikj­un­um er varp­að á risa­skjá. Þeir sem ekki hafa tök á að fara til Frakk­lands geta alla­vega sótt í...

Mest lesið undanfarið ár