Aðili

Þorsteinn Víglundsson

Greinar

Þorsteinn Víglundsson svarar Mikael Torfasyni: Allir á þingi „brenna fyrir hugsjónum sínum“
Fréttir

Þor­steinn Víg­lunds­son svar­ar Mika­el Torfa­syni: All­ir á þingi „brenna fyr­ir hug­sjón­um sín­um“

Fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, Þor­steinn Víg­lunds­son, seg­ir Mika­el Torfa­son hafa eytt mest­um tíma í að lýsa megnri and­úð á nú­ver­andi rík­is­stjórn en minni í að benda á hvað megi gera til að bæta úr. Hann kall­ar á eft­ir upp­byggi­legri um­ræðu um fá­tækt án þess að tal­að sé með niðr­andi hætti um nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag eða þá sem við það starfa.
Laumuspil vegna lífeyrisréttinda: „Ætlum að hamra á því að þetta sé hreinlega villa í lögunum“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Laumu­spil vegna líf­eyr­is­rétt­inda: „Ætl­um að hamra á því að þetta sé hrein­lega villa í lög­un­um“

Lögð var áhersla á að skilja ekki eft­ir gagna­slóð um við­brögð inn­an stjórn­sýsl­unn­ar við mis­tök­um sem urðu við breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­lög­um. Að­eins for­stjóri Trygg­inga­stofn­un­ar mátti vita af mál­inu: „Bara SLB og biðja hana um að tala ekki um þetta út á við“.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.
„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki
FréttirStjórnmálaflokkar

„Drauma­stjórn“ að Björt fram­tíð og Við­reisn sam­ein­ist Sjálf­stæð­is­flokki

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að Við­reisn komi inn í Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son úti­lok­ar ekki sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir flokk­inn eiga mikla sam­leið með Sjálf­stæð­is­flokkkn­um. Óljóst með stjórn­ar­mynd­un.

Mest lesið undanfarið ár