Svæði

Suðurnes

Greinar

Íbúar í Reykjanesbæ fá að mæta talsmönnum United Silicon vegna „ófyrirséðrar mengunar“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Íbú­ar í Reykja­nes­bæ fá að mæta tals­mönn­um United Silicon vegna „ófyr­ir­séðr­ar meng­un­ar“

Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri í Reykja­nes­bæ, hef­ur blás­ið til íbúa­fund­ar vegna „ófyr­ir­séðr­ar meng­un­ar“ frá kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon. Rúm­lega 3.400 manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til bæj­ar­yf­ir­valda þar sem kraf­ist er þess að frek­ari stór­iðju­fram­kvæmd­ir í Helgu­vík verði sett­ar á ís.
United Silicon skuldar enn Reykjaneshöfn 162 milljónir og neitar að borga
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon skuld­ar enn Reykja­nes­höfn 162 millj­ón­ir og neit­ar að borga

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur enn ekki greitt eft­ir­stöðv­ar af lóða­gjöld­um í Helgu­vík. Um er að ræða 162 millj­ón­ir króna auk 18 millj­óna í drátt­ar­vexti. Eig­end­ur United Silicon neita að greiða Reykja­nes­höfn sem stend­ur af­ar illa fjár­hags­lega. Á með­an kvarta íbú­ar und­an meng­un frá verk­smiðj­unni.
„Þetta eru eins og náttúruhamfarir,“ segir hjúkrunarfræðingur sem býr nálægt kísilverinu og varð fyrir efnabruna í slímhúð
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

„Þetta eru eins og nátt­úru­ham­far­ir,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem býr ná­lægt kís­il­ver­inu og varð fyr­ir efna­bruna í slím­húð

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn María Magnús­dótt­ir þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna efna­bruna í slím­húð sem hún rek­ur sjálf til meng­un­ar af völd­um United Silicon. Fjöln­ir Freyr Guð­munds­son, lækn­inga­for­stjóri hjá Heil­brigð­is­stofn­un Suð­ur­nesja neit­ar að gefa upp hversu marg­ir hafa leit­að til stofn­un­ar­inn­ar vegna sömu ein­kenna.
Mikil mengun í Reykjanesbæ eftir opnun kísilvers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“
Fréttir

Mik­il meng­un í Reykja­nes­bæ eft­ir opn­un kís­il­vers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“

Mik­il lykt­meng­un hef­ur ver­ið í stór­um hluta Reykja­nes­bæj­ar. Lykt­in kem­ur frá kís­il­ver­inu United Silicon sem hef­ur átt í vand­ræð­um með hreinsi­bún­að frá því fyrsti ofn­inn af fjór­um var gang­sett­ur fyr­ir nokkr­um dög­um. Eng­inn vill kann­ast við að hafa bú­ið til meng­un­ar­spá verk­smiðj­unn­ar.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra
FréttirThorsil-málið

Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins íhug­ar að fjár­festa í fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki fjár­mála­ráð­herra

Kís­il­verk­smiðj­an Thorsil, sem er með­al ann­ars í eigu fjöl­skyldu­með­lima Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, á í vanda með fjár­mögn­un. Stuðn­ing­ur stjórn­ar­manna Líf­eyr­is­sjóðs starfs­manna rík­is­ins, sem skip­að­ir eru af Bjarna Bene­dikts­syni get­ur orð­ið lyk­ill­inn að lausn á vanda verk­smiðj­unn­ar. Með­al annarra hlut­hafa Thorsil er Ey­þór Arn­alds og Guð­mund­ur Ás­geirs­son sem hef­ur ver­ið við­skipta­fé­lagi föð­ur Bjarna í ára­tugi.
ASÍ telur eðlilegt að mál verkamanna Icelandair verði skoðað nánar
FréttirKjaramál

ASÍ tel­ur eðli­legt að mál verka­manna Icelanda­ir verði skoð­að nán­ar

150 far­and­verka­menn sem flutt­ir voru til lands­ins frá Póllandi greiða sjö­falda húsa­leigu til at­vinnu­rek­anda síns, Icelanda­ir. Hall­dór Grön­vald hjá ASÍ seg­ist ekki geta lagt neinn dóm á mál­ið enn sem kom­ið er þar sem hann skort­ir all­ar for­send­ur til þess. „En ég tel sjálfsagt og eðli­legt að mál­ið verði kann­að nán­ar og brugð­ist við eft­ir því sem til­efni gef­ur til,“...

Mest lesið undanfarið ár