Svæði

Suðurnes

Greinar

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði
ÚttektAksturskostnaður þingmanna

Kostn­að­ur­inn við Ásmund: Gjald­þrot í Eyj­um og bið­laun frá Garði

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur feng­ið allt að 24,3 millj­ón­ir króna greidd­ar frá rík­inu vegna akst­urs á síð­ustu fjór­um ár­um. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stór­ar upp­hæð­ir hafi lent á herð­um annarra vegna um­svifa Ásmund­ar, bæði í at­vinnu­rekstri og op­in­ber­um störf­um. Sjálf­ur hef­ur hann gagn­rýnt með­ferð op­in­bers fjár þeg­ar það snýr að mál­efn­um hæl­is­leit­enda.
Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Stjórn­mála­menn töl­uðu upp United Silicon og fögn­uðu ákaft: „Við er­um bú­in að bíða lengi“

„Þetta er mjög stór stund,“ sagði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þá for­sæt­is­ráð­herra, þeg­ar fyrsta skóflu­stung­an var tek­in að verk­smiðju United Silicon, sem fór í gjald­þrot í dag eft­ir að hafa marg­brot­ið starfs­leyfi og meint­an fjár­drátt for­stjór­ans. Bæj­ar­stjór­inn í Reykja­nes­bæ gagn­rýndi úr­töluradd­ir. „Við er­um bú­in að bíða lengi,“ sagði iðn­að­ar­ráð­herra.
United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon í gjör­gæslu eft­ir­lits­stofn­ana

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur ít­rek­að ver­ið stað­in að því að fara á svig við út­gef­ið starfs­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins í Helgu­vík. Ólög­leg los­un efna í and­rúms­loft­ið, öm­ur­leg­ar vinnu­að­stæð­ur starfs­manna og gríð­ar­leg meng­un í um­hverfi verk­smiðj­unn­ar eru á með­al þess sem eft­ir­lits­stofn­an­ir fylgj­ast nú með og ætla að skoða nán­ar.
Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur
AfhjúpunÁhrif kísilvers United Silicon

Mynd­skeið sýn­ir United Silicon losa eit­ur­efni út í and­rúms­loft­ið í skjóli næt­ur

Hættu­leg­ar vinnu­að­stæð­ur, los­un eit­ur­efna í skjóli næt­ur, gríð­ar­leg meng­un og meng­un­ar­varn­ir sem virka ekki eru á með­al þess sem sést á mynd­skeið­um sem tek­in voru inn­an í verk­smiðju United Silicon á dög­un­um og Stund­in hef­ur und­ir hönd­um. „Áfell­is­dóm­ur yf­ir eft­ir­lits­stofn­un­um,“ seg­ir starfs­mað­ur sem blöskr­ar ástand­ið.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu