Aðili

Sjálfstæðisflokkurinn

Greinar

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis
FréttirAuðmenn

Ey­þór Arn­alds ger­ist stjórn­ar­formað­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gerð­ist í nóv­em­ber stjórn­ar­formað­ur Suð­ur­ljósa ehf., sem skráð er í fjöl­miðla­rekstri. Um­svif hans í at­vinnu­líf­inu, með­al ann­ars sem stærsti eig­andi Morgu­blaðs­ins, eru enn mik­il, þrátt fyr­ir lof­orð hans um að að­skilja við­skipti og stjórn­mál.
Gunnar Bragi segist hafa verið að ljúga en Sigmundur staðfesti frásögn hans
FréttirKlausturmálið

Gunn­ar Bragi seg­ist hafa ver­ið að ljúga en Sig­mund­ur stað­festi frá­sögn hans

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra sem við­ur­kenndi að hafa far­ið fram á per­sónu­leg­an greiða frá Sjálf­stæð­is­flokkn­um fyr­ir að skipa Geir H. Haar­de sendi­herra Ís­lands í Banda­ríkj­un­um, seg­ist nú hafa ver­ið að „bulla og ljúga“. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, heyr­ist hins veg­ar stað­festa frá­sögn Gunn­ars Braga á upp­töku.

Mest lesið undanfarið ár