Fréttamál

Lekamálið

Greinar

Hanna Birna valin í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands
Fréttir

Hanna Birna val­in í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, sagði af sér ráð­herra­dómi og hætti í stjórn­mál­um eft­ir að hafa ver­ið stað­in að því að segja Al­þingi margsinn­is ósatt um mál er varð­aði brot gegn ein­stæðri móð­ur frá Níg­er­íu. Nú er hún einn af full­trú­um Al­þing­is í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands.
Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.
Starfsmaður Fjölskylduhjálpar hringdi í Útvarp Sögu og klagaði Tony Omos
FréttirLekamálið

Starfs­mað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar hringdi í Út­varp Sögu og klag­aði Tony Omos

Anna Val­dís Jóns­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri úti­bús Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands í Reykja­nes­bæ, hringdi í Út­varp Sögu og greindi frá því sem hæl­is­leit­and­inn Tony Omos á að hafa sagt við hana. Óvana­legt er að starfs­menn hjálp­ar­sam­taka kvarti op­in­ber­lega yf­ir nafn­tog­uð­um ein­stak­ling­um sem þurfa að leita á náð­ir þeirra.
Reyndur íslenskur blaðamaður um virka í athugasemdum: „Svolítið ógnvekjandi“
Fréttir

Reynd­ur ís­lensk­ur blaða­mað­ur um virka í at­huga­semd­um: „Svo­lít­ið ógn­vekj­andi“

Fjöl­miðla­fræð­ing­ur­inn Birg­ir Guð­munds­son kemst að þeirri nið­ur­stöðu í fræði­grein um ís­lenska blaða­menn að þeir sjálfs­rit­skoði sig til að fjalla síð­ur um eig­end­ur fjöl­miðl­anna og að þeir láti stýr­ast af „stemmn­ing­unni“ í sam­fé­lag­inu. Birg­ir full­yrð­ir að blaða­menn hafi lát­ið vera að skrifa um meint­an glæpa­fer­il Tony Omos.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu