Pistill

„Alveg rígneglt“

Athyglisverð túlkun á því sem stendur í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.

Ætli það sé ekki sanngjörn krafa að forystumenn Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins kunni skil á þeim stjórnarsáttmála sem ríkisstjórn þeirra hyggst starfa eftir næstu árin og segi satt og rétt frá þegar þeir kynna efni sáttmálans fyrir almenningi?

Í viðtali við Harmageddon í dag sagði Óttarr Proppé:

„Fyrir þarseinustu kosningar var lofað að það yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um að halda áfram eða ekki, það varð ekki, hér er það alveg rígneglt í stjórnarsáttmála.“

En í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar stendur:

„Komi fram þingmál um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið eru stjórnarflokkarnir sammála um að greiða skuli atkvæði um málið og leiða það til lykta á Alþingi undir lok kjörtímabilsins.“

Las Óttarr ekki örugglega sáttmálann áður en hann skrifaði undir? 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Úttekt

Nýlendur unga fólksins

Pistill

Eitraðir ísbirnir hröktu nasista Hitlers brott; nú er Pútin mættur

Fréttir

Ferð án fyrirheits: Flokkurinn sem boðaði nýja og breytta pólitík endar ferð sína í hægri stjórn

Fréttir

Ætlar að taka tillit til gagnrýni fjármálaráðs í næstu fjármálaáætlun

Spurt & svarað

Skýrsla um loftlagsmál var „sjokk“

Fréttir

Þeir verst settu borga þrefalt meira í tannlækningar en lög gera ráð fyrir

Mest lesið í vikunni

Pistill

Um kosti þess að búa á Íslandi

Úttekt

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu

Fréttir

Segir Viðskiptablaðið fara með dylgjur og lygar

Pistill

Baráttan um heilbrigðiskerfið er barátta fyrir lýðræði

Pistill

Ísland efnahagsbrotalaust land 2020

Pistill

Vaxandi misskipting