Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvað finnst þér um gervigreind?

Veg­far­end­ur lýsa því sem kem­ur upp í hug­ann þeg­ar minnst er á gervi­greind og svara því hvort raun­veru­leg ógn stafi af henni.

Hvað finnst þér um gervigreind?
1. Hvað er það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar þú heyrir orðið gervigreind?
2. Finnst þér stafa einhver ógn af gervigreind?
3. Hefur þú prófað spjallmennið GPT?
4. Heldur þú að gervigreind muni taka störf af fólki?
5. Hvaða störf heldur þú að gervigreind taki yfir fyrst?

Lárus Elvar Jóhannesson gluggaþvottamaður

1. Róbótar eða eitthvað.

2. Kannski af einhverjum stríðstólum. Það geta verið drónar með gervigreind

sem einhver sendir á einhvern stað og þeir sjá um þetta, skjóta allt sem er

merkt.

3.  Nei, ég veit ekki alveg hvað það er. 

4.   Kannski einföld störf, ekki gluggaþvott. 

5. Það fækkar örugglega eitthvað í fiskvinnslu. Ég held að það sé nú þegar farið að gerast, sérstaklega hjá fólki sem snyrtir fiskinn. Ég held að róbótar sjái um það núorðið. 


Olga listakona 

1. Róbótar allt um kring. 

2. Bara ef gervigreind tekur yfir ákveðin störf. Nú er til dæmis vinsælt á Instagram að panta listaverk búið til af gervigreind og þau eru í alvöru mjög flott. Svo listamenn geta misst störf. 

3. Nei, ég veit ekki einu sinni almennilega hvað þetta er. Ég sá eitthvert viðtal um þetta þar sem tveir þekktir blaðamenn voru að spyrja hvor annan spurninga sem gervigreind hafði búið til fyrir þá. Ég hef aldrei prófað þetta en ég hef hitt vélmennahund sem vinir mínir bjuggu til og hann var svo sætur. Þeir vilja þróa hann þannig að hann geti leitað að fólki í rústum, til dæmis ef það verður jarðskjálfti. Hann hreyfir sig á mjög krúttlegan hátt og þegar hann hreyfir sig á ákveðinn hátt, til dæmis þegar hann dettur, upplifi ég hann sem alvöru hund og hef samúð með honum. 


Oddný Jóhannsdóttir sölumaður

1. Mér finnst þetta eitthvað pínu óhugnanlegt, kannski af því að ég veit ekkert um þetta. 

2. Ég hef ekki sett mig almennilega inn í þetta. Mér finnst þetta svo fjarlægt. 

3.  Nei. 

4. Já, ég held það. Kannski er það einmitt það sem veldur manni óhug, að vita að hún gæti tekið störf af fólki. 

5. Einhver tæknistörf kannski. 


Jón Gestur, starfsmaður Landsbankans 

1. Tölva sem lærir það sem fyrir hana er lagt.  

2. Nei nei, þú tekur bara rafhlöðuna út og málið er dautt. 

3. Nei, en hef heyrt eitthvað um það. 

4. Nei, eitthvað kannski, en ekki mikið. 

5.  Ég veit það ekki. Hef ekkert pælt í því. 


Eva Rut Halldórsdóttir

1. Tölvur. 

2. Já, alveg smá. Ef þær verða gáfaðri en við. Hver veit hvað þær gætu gert ef þær yrðu gáfaðri en við? Það verður bara að koma í ljós.

3.  Nei, reyndar ekki.

4. Já, ég held að það gæti alveg verið. 

5. Ég veit það ekki, kannski eitthvað tölvutengt. 


Róbert Vogt bílstjóri

1. Þetta er alls staðar í kringum okkur, alls konar gervigreind. Þetta er orðið í svo mörgum þáttum án þess að við gerum okkur grein fyrir því. 

2. Nei, það hlýtur alltaf að vera hugur mannsins sem er að baki, sem stjórnar þessu. Verðum við ekki að trúa því. Það er ekkert Star Wars í nánd. 

3. Nei, ekki prófað það. Já, ég hef séð eitthvað um þetta. Mér finnst þetta sniðugt.

4. Það gæti gert það, er það ekki farið að gera það nú þegar? Í símsvörun og ýmislegt. 

Veit það ekki, bara veit það ekki.


Ríkharður Leó Ólafsson og Gunnlaugur Freyr Baldursson

1. R: Ég er ekki viss. G: Bara eitthvað gervi. 

2. R: Nei, eiginlega ekki. Bara ef það verður of háþróað, ef það verður til í alvörunni og fer að stjórna öllu.

3. R: Já, ég hef notað það til að búa til kóða og búið til vefsíðu. Það er mjög gaman og gerir allt mjög létt. 

4. R: Ég er hundrað prósent viss um að hún verði notuð í skólum. Kannski verða kennararnir fjarlægðir. G: Jess! R: Og við fáum bara róbóta í staðinn fyrir kennara. 


Piotr Regall, starfsmaður Reykjavíkurborgar

1. Ég sá kvikmynd um gervigreind fyrir mörgum árum síðan. Ég held að þetta verði allt í lagi, þetta er náttúrlega mjög nýtt núna. Kannski verður fullt af róbótum og kannski munu þeir hjálpa til en ekki alls staðar.

2. Mögulega. Við vitum ekki alveg hvernig þessir róbótar virka og þeir eru komnir á sjónarsviðið um allan heim. Ég er ekki beint hræddur en við þurfum samt að vanda okkur varðandi þá. 

3. Nei. 

4. Já, það gæti gerst og það gæti orðið mjög slæmt. Ég held að fólk hræðist það alveg raunverulega.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
2
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
3
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.
„Óviðunandi“ að bíða í þrjú ár – Var læstur inni árum saman
4
FréttirFatlað fólk beitt nauðung

„Óvið­un­andi“ að bíða í þrjú ár – Var læst­ur inni ár­um sam­an

Þriggja ára bið eft­ir ráð­gjöf frá sér­fræðiteymi um að­gerð­ir til að draga úr beit­ingu nauð­ung­ar í þjón­ustu við fatl­að fólk er óvið­un­andi að mati fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­is­ins. Það var hins veg­ar sá tími sem Ak­ur­eyr­ar­bær beið eft­ir ráð­gjöf­inni í máli Sveins Bjarna­son­ar sem var læst­ur inni í íbúð á veg­um bæj­ar­ins. Ráðu­neyt­ið ít­rek­ar þó ábyrgð þeirra sem beita slíkri nauð­ung.
Hvað gerist í huganum þegar við hreyfum okkur?
5
ViðtalHlaupablaðið 2024

Hvað ger­ist í hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur?

„Mögn­uð“ breyt­ing verð­ur á hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur. Hreyf­ing virk­ar eins og þung­lynd­is­lyf á þau sem glíma við vægt eða miðl­ungs þung­lyndi. Endorfín, sem fást við hlaup, hafa áhrif á túlk­un til­finn­inga, deyfa sárs­auka og valda sælu­til­finn­ingu. Steinn B. Gunn­ars­son íþrótta- og lýð­heilsu­fræð­ing­ur veit­ir inn­sýn í áhrif­in og ráð til að fá hug­ann til að halda sig við hreyf­ing­una.
„Finnst ég vera að heyja dauðastríð“
7
Fréttir

„Finnst ég vera að heyja dauða­stríð“

Níg­er­ísku kon­urn­ar þrjár sem flúðu til Ís­lands und­an man­sali fyr­ir nokkr­um ár­um verða send­ar úr landi í kvöld. Þær eru í fang­els­inu á Hólms­heiði og ræddu við Heim­ild­ina í síma síð­deg­is. Ein kvenn­anna er al­var­lega veik og seg­ist líða eins og hún sé að heyja dauða­stríð. Þær segja að lækn­ir verði með í för þeg­ar þær verða flutt­ar úr landi. „Lækn­ir á að sjá til þess að hún andi út fyr­ir loft­helgi Ís­lands,“ seg­ir ís­lensk vin­kona kvenn­anna þriggja.
Katrín eini matvælaráðherra VG sem tekur ekki afstöðu gegn gjafakvótanum í laxeldinu
9
FréttirLaxeldi

Katrín eini mat­væla­ráð­herra VG sem tek­ur ekki af­stöðu gegn gjafa­kvót­an­um í lax­eld­inu

Bæði Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir og Svandís Svavars­dótt­ir hafa lýst því yf­ir að þær vilji tíma­binda rekstr­ar­leyf­in í sjókvía­eld­inu. Eini mat­væla­ráð­herra VG á síð­asta og yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili sem ekki hef­ur gert slíkt hið sama er Katrín Jak­obs­dótt­ir for­setafram­bjóð­andi. Hún vann tals­vert að frum­varp­inu, fund­aði með hag­að­il­um um það og lét breyta ein­staka grein­um þess.
Halda Blessing á lífi svo lengi sem hún er í íslenskri lögsögu
10
Fréttir

Halda Bless­ing á lífi svo lengi sem hún er í ís­lenskri lög­sögu

Brott­vís­un þriggja kvenna var mót­mælt í Leifs­stöð í gær­kvöldi. Ein þeirra, Bless­ing, er lífs­hættu­lega veik og þol­andi man­sals. Í lækn­is­vott­orði frá sér­fræð­ingi á Land­spít­al­an­um er skrif­að að það sé lífs­nauð­syn­legt fyr­ir hana að hafa greið­an að­gang að bráða­þjón­ustu sér­hæfðra kvenna­deilda á sjúkra­húsi. „Þannig er ljóst að brott­vís­un mun stefna lífi sjúk­lings­ins í al­var­lega hættu komi hún til fram­kvæmd­ar á nú­ver­andi tíma­marki.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
3
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
6
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
9
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
8
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár