Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Dagbók hjúkrunarfræðings á COVID-19 deildinni

Ólíkt stríð­um og nátt­úru­ham­förum, sem oft­ast eru stað­bundn­ar hörm­ung­ar í af­mörk­uð­um heims­hlut­um, hef­ur COVID-19 sam­ein­að mann­kyn­ið sem glím­ir alls stað­ar við sama sjúk­dóm­inn og af­leið­ing­arn­ar sem hann hef­ur á sam­fé­lag­ið. Lýs­ing­ar heil­brigð­is­starfs­fólks um all­an heim eru þær sömu, frá­sagn­ir af ringul­reið, skorti á hlífð­ar­bún­aði og fár­veik­um sjúk­ling­um en líka af ná­ungakær­leik, dugn­aði og sam­stöðu.

Dagbók hjúkrunarfræðings á COVID-19 deildinni

Hjúkrunarfræðingur á COVID-19 deildinni á háskólasjúkrahúsinu í Wales í Bretlandi ákvað að halda nákvæma dagbók af fyrstu tveimur vöktunum sínum í framvarðasveitinni gegn kórónaveirunni. Rétt er að vara við sumum lýsingunum í þessum einstaka vitnisburði, sem hún ákvað að deila með lesendum Stundarinnar.

Ég er menntaður hjúkrunarfræðingur og hef unnið hjá NHS, bresku heilbrigðisþjónustunni, í 15 ár. Fyrst um sinn vann ég í bæklunarlækningum, en svo uppgötvaði ég að ástríða mín felst í því að gera að sárum. Ég fór út í það og er sérhæfður sárahjúkrunarfræðingur fyrir allt Cardiff og Wales-svæðið í dag. Þetta reyndist líka fjölskylduvænlegra starf, því vaktirnar eru frá kl. 8 til kl. 16 og frí um helgar. Ég á 20 mánaða gamlan son og eiginmann sem vinnur sem arkitekt. Hann vinnur reyndar heima um þessar mundir og verkefnin eru fá sökum ástandsins, svo hann sér alfarið um son okkar.  

Skipað í framvarðarsveitina

Í síðustu viku …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“
FréttirFólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“

Amy Mitchell vinn­ur sem hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur í Victoria Brit­ish Col­umb­ia í Kan­ada. Spít­al­inn sem hún vinn­ur á, The Royal Ju­bilee Hospital, er ann­ar af tveim­ur á Vancou­ver Is­land sem sinn­ir COVID-19 sjúk­ling­um. Amy vinn­ur á hjarta­deild­inni, þar sem ástand sjúk­linga er nógu stöð­ugt til að þeir þurfi ekki að vera á gjör­gæslu, en ekki nógu stöð­ugt til að bíða heima eft­ir þvi að kom­ast í að­gerð. Eft­ir að COVID-19 far­ald­ur­inn hófst sér deild­in núna um alla sem eru með stað­fest og grun­að smit og þurfa að vera und­ir hjarta­eft­ir­liti. Þeg­ar þetta er rit­að hafa 38 ein­stak­ling­ar lát­ist úr nýju kór­óna­veirunni á svæð­inu.

Mest lesið

Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
1
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.
Brosir gegnum sárin
4
ViðtalHlaupablaðið 2024

Bros­ir gegn­um sár­in

Andrea Kol­beins­dótt­ir, marg­fald­ur Ís­lands­meist­ari í hlaup­um, ger­ir hlé á lækn­is­fræði til að reyna að verða at­vinnu­hlaup­ari. Hún deil­ir lær­dómi sín­um eft­ir hindr­an­ir og sigra síð­ustu ára. Fjöl­skyldu­með­lim­ir hafa áhyggj­ur af hlaup­un­um, en sjálf ætl­ar hún að læra meira á manns­lík­amann til að bæta sig og hjálpa öðr­um. Hlaup­in snú­ast um sig­ur hug­ans og stund­um bros­ir hún til að plata heil­ann.
Vill að NATO greiði fyrir nýjan flugvöll
7
Fréttir

Vill að NATO greiði fyr­ir nýj­an flug­völl

Ei­rík­ur Ingi Jó­hanns­son for­setafram­bjóð­andi tel­ur að að­ild Ís­lands að Norð­ur-Atlants­hafs­banda­lag­inu (NATO), sem sam­þykkt var á Al­þingi ár­ið 1949, hefði átt að vera sett í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu. Í nýj­asta þætti Pressu sagði Ei­rík­ur að Ís­land ætti ekki að leggja til fjár­muni í varn­ar­banda­lag­ið. Þvert á móti ætti NATO, að hans mati, að fjár­magna upp­bygg­ingu á mik­il­væg­um inn­við­um hér á landi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
7
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
8
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár