Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Yndislegast að upplifa samstöðu veiku barnanna“

Helga Þórð­ar­dótt­ir, formað­ur Dög­un­ar, leidd­ist út í stjórn­mál eft­ir banka­hrun­ið. Hún vill skapa sann­gjarn­ara og rétt­lát­ara þjóð­fé­lag og út­rýma fá­tækt.

Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, fór í stjórnmál því henni blöskraði hvernig komið var fyrir Íslendingum í bankahruninu og ákvað að gera sitt allra besta til að taka þátt í að byggja upp réttlátt samfélag. „Ég vil ekki hafa það á samviskunni að hafa að minnsta kosti ekki reynt að búa afkomendum mínum réttlátara samfélag,“ segir hún. 

 

 

Dögun eru stjórnmálasamtök sem kenna sig við réttlæti, sanngirni og lýðræði. Dögun var stofnuð í mars árið 2012, en á heimasíðu samtakanna segir að grunnurinn hafi hins vegar verið lagður í efnahagshruninu árið 2008 og eftirköstum þess. Þá hafi orðið til 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár