Fréttir

Á átjánda degi hungurverkfalls

Afganskur flóttamaður, Abdolhamid Rahmani, hefur verið í hungurverkfalli eftir að hann fékk þau skilaboð að honum yrði vísað úr landi og sendur til Grikklands. „Þetta er eina leiðin sem ég hef til að mótmæla stöðu minni,“ segir Abdolhamid með hjálp túlks í samtali við Stundina.

Abdolhamid Rahmani Verður vísað aftur til Grikklands þar sem hann óttast um líf sitt.

Afganski hælisleitandinn Abdolhamid Rahmani er nú að hefja sinn átjánda dag í hungurverkfalli. „Þetta er eina leiðin sem ég hef til að mótmæla stöðu minni,“ segir Abdolhamid með aðstoð túlks í samtali við Stundina. Hann hefur verið í hungurverkfalli síðan 27. febrúar, þegar hann fékk þau skilaboð að honum yrði vísað úr landi og sendur aftur til Grikklands. Þar segist hann óttast um líf sitt. Hann býr nú í félagslegu húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar og síðan hann hóf verkfallið segir hann að öryggisgæslan sé orðin strangari og vinum hans sé meinað að koma í heimsókn. Abdolhamid var fámáll í samtali við blaðamann, enda örmagna af næringarskorti. „Ég er þreyttur og mér líður ekki vel. Enginn má koma að heimsækja mig og ég get ekkert gert,“ segir Abdolhamid.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Fréttir

„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“

Pistill

Um frelsishetjur og fórnarlömb

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn

Pistill

Klasaklúður í kjaramálum kennara

Blogg

Takmarkalaus ósvífni United Silicon

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Fréttir

„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“

Úttekt

Nýlendur unga fólksins

Pistill

Baráttan um heilbrigðiskerfið er barátta fyrir lýðræði

Pistill

Vaxandi misskipting

Pistill

Eitraðir ísbirnir hröktu nasista Hitlers brott; nú er Pútin mættur