Blogg

Ég Daniel Blake

Í gær bar ég kvikmynd Ken Loach, Ég Daniel Blake, augum og ég má til með að mæla með þeirri mynd. Það er langt síðan ég hefi sé áhrifaríkari kvikmynd; kvikmynd sem vekur upp í manni reiði, sorg, gleði og vonleysi. Þetta er algerlega mögnuð kvikmynd og á sannlega erindi við allar þær persónur sem er tamt að líta á aðrar persónur sem tölur á blaði.

Sjá hér góða umfjöllun um kvikmyndina.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Fréttir

„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“

Pistill

Um frelsishetjur og fórnarlömb

Pistill

Það hættulega við sósíalíska stjórnmálamenn

Pistill

Klasaklúður í kjaramálum kennara

Blogg

Takmarkalaus ósvífni United Silicon

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Tinna Alavis vill ekki tjá sig opinberlega um auglýsingar í barnaafmæli

Fréttir

„Gera ráð fyrir að sjúkrahúsin á landinu skeri niður um tæpa 5,2 milljarða“

Úttekt

Nýlendur unga fólksins

Pistill

Baráttan um heilbrigðiskerfið er barátta fyrir lýðræði

Pistill

Vaxandi misskipting

Pistill

Eitraðir ísbirnir hröktu nasista Hitlers brott; nú er Pútin mættur