Flokkur

Saga

Greinar

Henry Kissinger um Sævar Ciesielski:  „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Henry Kissin­ger um Sæv­ar Ciesi­elski: „Hvað er svona póli­tískt við­kvæmt?“

Ný­fram­kom­in gögn sýna að banda­rísk yf­ir­völd höfðu áhyggj­ur af með­ferð­inni á Sæv­ari Ciesi­elski og töldu fram­göng­una gagn­vart hon­um geta orð­ið Ís­landi til skamm­ar á al­þjóða­vett­vangi. Henry Kissin­ger, þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, spurð­ist fyr­ir um mál­ið og fylgd­ist grannt með. 
Þegar lúxemborgskt skúffufélag eignaðist heimilin okkar
Jón Bjarki Magnússon
Reynsla

Jón Bjarki Magnússon

Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag eign­að­ist heim­il­in okk­ar

Berlín­ar­bú­ar beita ýms­um ráð­um til þess að halda niðri leigu­verði í borg sem trekk­ir að sér sí­fellt fleiri íbúa. Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag keypti ný­lega litla íbúð­ar­blokk í aust­ur­hluta borg­ar­inn­ar tóku leigj­end­urn­ir sig sam­an og börð­ust gegn söl­unni. Ís­lend­ing­arn­ir í hús­inu höfðu litla trú á að slík bar­átta gæti skil­að ár­angri.

Mest lesið undanfarið ár