Svæði

Reykjavík

Greinar

Það besta og versta á kjörtímabilinu
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjör­tíma­bil­inu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.
Bara einn borgarfulltrúi gagnrýndi að félag Róberts eignaðist lyfjaverksmiðjuna: ,,Það spurði enginn neinna spurninga”
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Bara einn borg­ar­full­trúi gagn­rýndi að fé­lag Ró­berts eign­að­ist lyfja­verk­smiðj­una: ,,Það spurði eng­inn neinna spurn­inga”

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, full­trúi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina í borg­ar­stjórn, gagn­rýndi að Reykja­vík­ur­borg heim­il­aði fé­lagi Al­vo­gen að færa skuld­ir á lóð sem borg­in hafði af­hent fé­lag­inu til ann­ars fé­lags. Með snún­ingn­um eign­að­ist fé­lag í eigu Ró­berts Wessman fast­eign sem ann­að fé­lag hafði feng­ið vil­yrði fyr­ir. Fast­eign­in gæti ver­ið um 20 millj­arða króna virði í dag.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu