Fréttamál

Kynbundið ofbeldi

Greinar

Á­rétta að meint kyn­ferðis­brot er nú til lög­reglu­rann­sóknar
Fréttir

Á­rétta að meint kyn­ferð­is­brot er nú til lög­reglu­rann­sókn­ar

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Nú, fjór­um ár­um síð­ar er mál­ið til rann­sókn­ar hjá lög­regl­unni á Suð­ur­landi eft­ir að brota­þoli fékk upp­lýs­ing­ar um „játn­ing­una“ og kærði mann­inn.
Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla
Fréttir

Hafði „enda­þarms­mök“ við sof­andi stúlku – Ekki nauðg­un, seg­ir lög­regla

Lög­regla og rík­is­sak­sókn­ari töldu ekki til­efni til að rann­saka hvort nauðg­un hefði átt sér stað þeg­ar mað­ur þröngv­aði lim sín­um í enda­þarm 17 ára stúlku með­an hún svaf. Mað­ur­inn, fað­ir­inn í Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu svo­kall­aða, við­ur­kenndi verkn­að­inn í yf­ir­heyrslu vegna ann­ars máls og sagð­ist hafa vit­að að stúlk­an væri mót­fall­in enda­þarms­mök­um.
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
FréttirKynbundið ofbeldi

Óglatt eft­ir lest­ur Mogg­ans og seg­ir að Dav­íð og Hall­dór séu „ógeðs­leg­ir gaml­ir karl­ar“

Í Stakstein­um Morg­un­blaðs­ins er birt frá­sögn Hall­dór Jóns­son­ar verk­fræð­ings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og kom­ast í „sleik“ á mennta­skóla­ár­un­um án „mik­ill­ar mót­spyrnu“. Hall­dór og rit­stjór­ar Morg­un­blaðs­ins hæð­ast að Demó­kröt­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að taka nauðg­un­arásak­an­ir gegn dóm­ara­efni Don­alds Trump al­var­lega.
Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“
Fréttir

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðg­an­ir: „Hvers kon­ar sam­fé­lag er það?“

Söng­kon­an Þór­unn Ant­on­ía og Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti kynntu sér­stakt pappa­lok fyr­ir drykki kvenna til að koma í veg fyr­ir að þeim verði byrl­að nauðg­un­ar­lyfj­um. Hild­ur Lilliendahl spyr hvort skír­lífs­belti gegn nauðg­un­um séu næst og Hild­ur Sverr­is­dótt­ir seg­ir það ekki mega verða „kon­um að kenna“ ef þær setja ekki pappa­lok á drykk­inn sinn.
Þolandi rís upp gegn Óttari: Í tvö ár hefur lífið verið undirlagt af ofbeldinu og afleiðingum þess
FréttirKynbundið ofbeldi

Þol­andi rís upp gegn Ótt­ari: Í tvö ár hef­ur líf­ið ver­ið und­ir­lagt af of­beld­inu og af­leið­ing­um þess

Júlía Birg­is­dótt­ir gagn­rýn­ir harð­lega um­mæli sem Ótt­ar Guð­munds­son geð­lækn­ir lét falla í Síð­deg­isút­varpi Rás­ar 2 í gær, um að fólk sem sendi nekt­ar­mynd­ir af sér á net­inu bæri sjálft ábyrgð á því ef mynd­irn­ar færu í dreif­ingu. Júlía bend­ir á að eng­inn ber ábyrgð á of­beldi nema sá sem beit­ir því. Um leið þakk­ar hún hon­um að færa kraft í um­ræð­una.

Mest lesið undanfarið ár