Aðili

Katrín Jakobsdóttir

Greinar

Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ráð­herr­ar opna vesk­ið á loka­sprett­in­um

Á síð­ustu vik­um í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga hafa ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar veitt veru­lega fjár­muni til að­greindra verk­efna, kom­ið um­deild­um mál­um í ferli og lof­að að­gerð­um sem leggj­ast mis­vel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störf­um og þing­menn hafa lít­il færi á að sýna fram­kvæmd­ar­vald­inu virkt að­hald.
Fimm kosningar frá hruni án breytinga á stjórnarskrá
Greining

Fimm kosn­ing­ar frá hruni án breyt­inga á stjórn­ar­skrá

Eng­in af þeim breyt­ing­um sem Katrín Jak­obs­dótt­ir vildi gera á stjórn­ar­skránni náði í gegn, en verk­efn­ið á að halda áfram næsta kjör­tíma­bil. Þing­menn stjórn­ar­flokk­anna og Mið­flokks stöðv­uðu að frum­varp henn­ar færi úr nefnd. Næsta tæki­færi til að sam­þykkja stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar á Al­þingi verð­ur að lík­ind­um ár­ið 2025.
Katrín  segist ekki vita hvaða íslensku stjórnmálamenn þrýstu á stjórnvöld í Færeyjum
Fréttir

Katrín seg­ist ekki vita hvaða ís­lensku stjórn­mála­menn þrýstu á stjórn­völd í Fær­eyj­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ist ekki vita hvaða þing­menn það voru sem settu þrýst­ing á stjórn­völd í Fær­eyj­um út af breyt­ing­um á lög­um þar í landi á eign­ar­haldi er­lendra að­ila í sjáv­ar­út­vegi. Katrín tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort það voru mis­tök að gera Kristján Þór Júlí­us­son að sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra. Hún tek­ur hins veg­ar af­stöðu gegn að­ferð­um Sam­herja gegn Seðla­banka Ís­lands og RÚV.

Mest lesið undanfarið ár