Flokkur

Innflytjendur

Greinar

Óttast að áhrifafólk hafi gefið skotleyfi á flóttafólk
Viðtal

Ótt­ast að áhrifa­fólk hafi gef­ið skot­leyfi á flótta­fólk

Prest­ur inn­flytj­enda á Ís­landi seg­ir kjarna krist­inn­ar trú­ar fel­ast í því að opna dyrn­ar fyr­ir flótta­fólki og veita því skjól. Tos­hiki Toma hef­ur síð­ast­lið­in ár starf­að ná­ið með flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um á Ís­landi en tel­ur nú að áhrifa­fólk í ís­lensku sam­fé­lagi hafi gef­ið skot­leyfi á þenn­an við­kvæma hóp. Hann hef­ur áhyggj­ur af auk­inni hat­ursorð­ræðu í þeirra garð.
Sigríður vill herða útlendingalöggjöfina
FréttirFlóttamenn

Sig­ríð­ur vill herða út­lend­inga­lög­gjöf­ina

And­mæla­rétt­ur hæl­is­leit­enda verð­ur tak­mark­að­ur og Út­lend­inga­stofn­un veitt skýr laga­heim­ild til að „skerða eða fella nið­ur þjón­ustu“ eft­ir að ákvörð­un er tek­in verði frum­varp dóms­mála­ráð­herra sam­þykkt. Einnig verð­ur girt fyr­ir að nán­ustu að­stand­end­ur kvóta­flótta­manna geti feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar.
„Við erum ósýnileg“
Úttekt

„Við er­um ósýni­leg“

Pólsk­ir inn­flytj­end­ur upp­lifa sig oft ann­ars flokks á ís­lensk­um vinnu­mark­aði og telja upp­runa sinn koma í veg fyr­ir tæki­færi. Stund­in ræddi við hóp Pól­verja sem hafa bú­ið mis­lengi á Ís­landi um reynslu þeirra. Við­töl­in sýna þá fjöl­breytni sem finna má inn­an stærsta inn­flytj­enda­hóps lands­ins, en 17 þús­und Pól­verj­ar búa nú á Ís­landi, sem nem­ur um 5% lands­manna.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu