Aðili

Innanríkisráðuneytið

Greinar

Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“
FréttirBarnavernd í Noregi

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið neit­ar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barn­ið mitt“

Til­finn­inga­þrung­inn sam­stöðufund­ur var hald­inn á Aust­ur­velli í gær með fimm ára dreng sem norska barna­vernd­in vill fá send­an til Nor­egs í fóst­ur. Síð­ustu tveir inn­an­rík­is­ráð­herr­ar hafa bland­að sér í for­sjár­mál á milli landa með pen­inga­styrkj­um en nú neit­ar ráðu­neyt­ið að tjá sig.
Lögreglustjórinn vísaði til „listans“ í tölvupósti til ráðherra en segir núna að hann sé ekki til
Afhjúpun

Lög­reglu­stjór­inn vís­aði til „list­ans“ í tölvu­pósti til ráð­herra en seg­ir núna að hann sé ekki til

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir lög­reglu­stjóri vildi koma til­tekn­um at­rið­um á fram­færi við Ólöfu Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra. Hún minnt­ist á lista með und­ir­skrift­um lög­reglu­manna sem sagð­ir voru vantreysta til­tekn­um lög­reglu­full­trúa. Nú full­yrð­ir hún við lög­mann manns­ins að þessi listi sé ekki til.
„Ég rændi barninu til að bjarga því“
ViðtalBarnavernd í Noregi

„Ég rændi barn­inu til að bjarga því“

Helena Brynj­ólfs­dótt­ir yf­ir­gaf all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur sín­ar og vinnu í Nor­egi til þess að flýja til Ís­lands með barna­barn­ið, 5 ára gaml­an dreng, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu vista hjá ókunn­ugu fólki til 18 ára ald­urs. Barna­vernd­in í Nor­egi krefst þess að ís­lensk stjórn­völd af­hendi barn­ið og hún gæti ver­ið ákærð fyr­ir barns­rán.
Innanríkisráðuneytið samþykkir að banna sjálfboðaliðum að heimsækja flóttafólk
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið sam­þykk­ir að banna sjálf­boða­lið­um að heim­sækja flótta­fólk

Sam­kvæmt ný­leg­um heim­sókn­ar­regl­um Út­lend­inga­stofn­un­ar mega hvorki sjálf­boða­lið­ar né fjöl­miðla­fólk heim­sækja flótta­fólk á heim­il­um þeirra. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið ger­ir eng­ar at­huga­semd­ir við regl­urn­ar og seg­ir þær mik­il­væg­an lið í þeirri stefnu að hafa mann­úð að leið­ar­ljósi í mál­efn­um út­lend­inga.

Mest lesið undanfarið ár