Flokkur

Hryðjuverk

Greinar

Um ótta og tortryggni vegna hryðjuverkaógnar: Hvað er eiginlega í þessari tösku?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Um ótta og tor­tryggni vegna hryðju­verka­ógn­ar: Hvað er eig­in­lega í þess­ari tösku?

Ég sat á kaffi­húsi í Stokk­hólmi á fimmtu­dags­morg­un og las frétt­ir í dag­blað­inu Dagens Nyheter um að við­bún­að­ar­stig vegna hugs­an­legr­ar hryðju­verka­árás­ar í land­inu væri nú 4 af 5 stig­um mögu­leg­um. Í for­síðu­frétt­inni var sagt frá því að leit­að væri að ætl­uð­um terr­orista í Sví­þjóð og að aukn­ar lík­ur væru á því að hryðju­verk yrðu fram­in í land­inu. Fram­an á Aft­on­bla­det...

Mest lesið undanfarið ár