Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

Þjóðarsjóð eða inngöngu í Evrópusambandið?
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

Þjóð­ar­sjóð eða inn­göngu í Evr­ópu­sam­band­ið?

Evr­ópu­sam­band­ið býr sig nú und­ir brott­hvarf Banda­ríkj­anna úr NATO með aukn­um fjár­veit­ing­um til Úkraínu. All­ar varn­ir ESB og NATO, sem verða í reynd eitt og sama banda­lag­ið, snú­ast um stríð Rússa og Úkraínu. Lít­ið, ef nokk­uð, fé eft­ir til varn­ar ríku landi norð­ur í ball­ar­hafi ef það skyldi fal­ast eft­ir hjálp. Hver er stefna ís­lenskra stjórn­mála­flokka?

Mest lesið undanfarið ár