Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Með níu líf

Inga El­ín, mynd­list­ar­mað­ur og hönn­uð­ur, mót­ar mjúk­an leir­inn svo úr verða lista­verk. Hún býr líka til æv­in­týra­heima úr gleri og á strig­an­um. Líf henn­ar hef­ur svo­lít­ið ver­ið eins og mjúk­ur leir­inn sem verð­ur harð­ur og gler­ið sem get­ur brotn­að.

Með níu líf

Hún situr með púða fyrir aftan sig. Virðist stundum eiga örlítið erfitt með öndun. Það er skýring á því: Óhapp í ársbyrjun sem varð henni næstum því að aldurtila. Hún segir að vinir sínir og fjölskylda hafi sagt að hún sé með níu líf því óhöppin hafa verið fleiri.

Inga Elín er ættuð úr Mosfellssveit. Mosfellsdal.

„Ég var búin að eiga heima á tíu stöðum þegar ég var tíu ára. Mamma og pabbi leigðu og það var flutt á hverju ári.“

Hún segir að allir þessir flutningar hafi haft slæm áhrif á sig og bætir við að þess vegna hafi hún lagt áherslu á að búa í sama bæ, Mosfellsbæ, þegar börnin hennar voru að alast upp svo þau væru alltaf í sama …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu