Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ekki einu sinni almennilegur umhverfisverndarsinni“

Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur hef­ur all­an sinn fer­il ver­ið óhrædd­ur við að feta ótroðn­ar slóð­ir. Hann er eini ís­lenski rit­höf­und­ur­inn sem hef­ur hlot­ið bók­mennt­ar­verð­laun fyr­ir skáld­sögu, barna­bók og fræði­bók. Hann hef­ur kom­ið að ný­sköp­un, kvik­mynda­gerð og nú ligg­ur slóð­in að Bessa­stöð­um.

Hann heitir Andri Snær Magnason, er þekktastur fyrir ritstörf sín, en er nú að reyna að skipta um starf og hefur sett stefnuna á Bessastaði. Búsettur í Karfavogi, uppalinn í Árbæjarhverfi og gekk í Árbæjarskóla. Vinirnir sem hann kynntist þar hafa haldið hópinn allar götur síðan, og standa þeir þétt að baki Andra í baráttunni um Bessastaði. Árbærinn hefur verið einskonar fjölskylduóðal Andra, en amma hans og afi búa þar enn, og langamma hans og langafi námu þar land þegar byggð var að festa rætur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár