Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Bjarni segir þetta ár það sterkasta í íslenskri efnahagssögu
Fréttir

Bjarni seg­ir þetta ár það sterk­asta í ís­lenskri efna­hags­sögu

„Þetta er sterk­asta ár Ís­lands í efna­hags­sög­unni,“ full­yrti Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, á Al­þingi. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formað­ur Við­reisn­ar, bað ráð­herra að „girða sig í brók“, skoða stóru mynd­ina og taka ut­an um alla hópa, ekki bara sína eig­in.
„Það er enginn dómari í eigin sök“
Fréttir

„Það er eng­inn dóm­ari í eig­in sök“

Magnús Dav­íð Norð­dahl, odd­viti Pírata í norð­vest­ur­kjör­dæmi í þing­kosn­ing­un­um 2021, seg­ir nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu um eft­ir­mál kosn­ing­anna ánægju­lega en á sama tíma kvíð­væn­lega. Dóm­ur­inn er áfell­is­dóm­ur yf­ir ís­lensk­um stjórn­völd­um sem nú þurfa að grípa til úr­bóta. Til þess þurfi stjórn­ar­skrár­breyt­ingu.
„Verðmætin okkar felast líka í að nýta náttúruna“
FólkForsetakosningar 2024

„Verð­mæt­in okk­ar fel­ast líka í að nýta nátt­úr­una“

Halla Hrund Loga­dótt­ir vill hafa sömu vök­ulu augu sem hún hef­ur haft sem orku­mála­stjóri og nýta þau, og rödd sína, með sterk­ari hætti í embætti for­seta. Halla Hrund er með stórt nátt­úru­hjarta en verð­mæt­in fel­ast líka í að nýta nátt­úr­una. „Fyr­ir mér felst þetta í jafn­vægi og virð­ingu í sam­skipt­um, við þurf­um ekki að deila svona mik­ið.“
Ótrúlegt að Katrín telji þetta góða hugmynd
FréttirForsetakosningar 2024

Ótrú­legt að Katrín telji þetta góða hug­mynd

Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn og stjórn­ar­þing­mað­ur segja mik­il­vægt að Katrín Jak­obs­dótt­ir eyði sem fyrst óviss­unni sem ríki um hugs­an­legt for­setafram­boð henn­ar. Þing­manni Pírata þyk­ir ótrú­legt að Katrín hafi feng­ið þessa hug­mynd og tal­ið hana góða. Formað­ur Flokks fólks­ins seg­ist vera far­in að und­ir­búa sig fyr­ir kosn­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár