Podkastalinn

Emm­sjé­sen

Afhverju verður besta fólk að fasistum þegar kemur að borðsiðum og kvöldmat? Við könnum málið. Gauti talar frá Serbíu og segir nöfnunum frá upplifun sinni af landi og þjóð. Mannanafnanefnd er á leiðinni í skrúfuna og strákarnir ræða hvort það sé raunveruleg hætta á því að allir taki upp nafnið Adolf Hitler. Smámálin eru funheit þessa vikuna!
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Bastarden (ásamt Ingu Steinunni og Hákoni Erni)
Paradísarheimt #9

Bast­ar­den (ásamt Ingu Stein­unni og Há­koni Erni)

Slysafrásagnir, skilningarvitin og lykt
Þjóðhættir #47

Slysa­frá­sagn­ir, skiln­ing­ar­vit­in og lykt

Leigubílstjórinn handtekinn
Á vettvangi #1

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

OK til bjargar Coop
Eitt og annað

OK til bjarg­ar Coop